LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. október 2025 09:30 LeBron James er að fara að hefja sitt 23. tímabil í NBA deildinni í körfubolta. EPA/CAROLINE BREHMAN LeBron James verður ekki með Los Angeles Lakers þegar NBA-deildin í körfubolta fer aftur af stað. Lakers gaf það út í gær að James, sem hefur misst af öllu undirbúningstímabilinu, verður frá keppni í þrjár til fjórar vikur til viðbótar vegna taugabólgu í hægri mjöðm. Hinn fertugi James missti af fyrstu tveimur undirbúningsleikjum Lakers og hefur enn ekki tekið þátt í heilli æfingu vegna þess sem þjálfarinn JJ Redick lýsti sem taugaertingu í rassvöðva. Breaking: Lakers star LeBron James will be sidelined for at least 3 to 4 weeks due to sciatica on his right side. He is out for the start of the 2025-26 NBA season.Get breaking news alerts from Shams Charania through the ESPN app: https://t.co/QEjDpr2WVy pic.twitter.com/l6CVkP0tBZ— ESPN (@espn) October 9, 2025 Ef James verður áfram frá keppni í allar þessar þrjár til fjórar vikur þá myndi hann missa af opnunarleik Lakers gegn Golden State Warriors sem fer fram þann 21. október. Shams Charania hjá ESPN greindi frá því í vikunni að James myndi líklega missa af undirbúningstímabilinu en hefði stefnt að því að snúa aftur í opnunarleiknum. Nú er ólíklegt að það gangi upp hjá kappanum. James er að hefja sitt 23. tímabil, sem er met, en hann slær þar með met Vince Carter yfir lengsta feril í sögu NBA. Frá því að James gekk til liðs við Lakers tímabilið 2018–19 er sigurhlutfall Los Angeles 59 prósent (248–171) með hann innan vallar. Þegar hann spilar ekki er sigurhlutfall Lakers aðeins 42 prósent (56-78). BREAKING: This will be the first time in LeBron’s entire career that he misses an opening night.He has played in all 22 thus far. pic.twitter.com/iHEGvI3Aal— Witness King James (@WITNESSKJ) October 9, 2025 NBA Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Fleiri fréttir Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Sjá meira
Lakers gaf það út í gær að James, sem hefur misst af öllu undirbúningstímabilinu, verður frá keppni í þrjár til fjórar vikur til viðbótar vegna taugabólgu í hægri mjöðm. Hinn fertugi James missti af fyrstu tveimur undirbúningsleikjum Lakers og hefur enn ekki tekið þátt í heilli æfingu vegna þess sem þjálfarinn JJ Redick lýsti sem taugaertingu í rassvöðva. Breaking: Lakers star LeBron James will be sidelined for at least 3 to 4 weeks due to sciatica on his right side. He is out for the start of the 2025-26 NBA season.Get breaking news alerts from Shams Charania through the ESPN app: https://t.co/QEjDpr2WVy pic.twitter.com/l6CVkP0tBZ— ESPN (@espn) October 9, 2025 Ef James verður áfram frá keppni í allar þessar þrjár til fjórar vikur þá myndi hann missa af opnunarleik Lakers gegn Golden State Warriors sem fer fram þann 21. október. Shams Charania hjá ESPN greindi frá því í vikunni að James myndi líklega missa af undirbúningstímabilinu en hefði stefnt að því að snúa aftur í opnunarleiknum. Nú er ólíklegt að það gangi upp hjá kappanum. James er að hefja sitt 23. tímabil, sem er met, en hann slær þar með met Vince Carter yfir lengsta feril í sögu NBA. Frá því að James gekk til liðs við Lakers tímabilið 2018–19 er sigurhlutfall Los Angeles 59 prósent (248–171) með hann innan vallar. Þegar hann spilar ekki er sigurhlutfall Lakers aðeins 42 prósent (56-78). BREAKING: This will be the first time in LeBron’s entire career that he misses an opening night.He has played in all 22 thus far. pic.twitter.com/iHEGvI3Aal— Witness King James (@WITNESSKJ) October 9, 2025
NBA Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Fleiri fréttir Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Sjá meira