„Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Stefán Marteinn Ólafsson skrifar 9. október 2025 21:29 Jóhann Þór Ólafsson er þjálfari Grindvíkinga. Vísir/Anton Grindavík vann sautján stiga sigur á heimavelli gegn nýliðum ÍA 116-99 en þrátt fyrir það mátti heyra á Jóhanni Þór Ólafssyni þjálfara Grindavíkur að hann var ekki alveg parsáttur með spilamennsku síns liðs. „Ég er ánægður með sigurinn, tvö stig“ sagði Jóhann Þór Ólafsson þjálfari Grindavíkur eftir leik. „Einhverjir ljósir punktar en ég hefi viljað sjá meiri grimmd og meiri ákefð í mínu liði sem við töluðum um fyrir leik að ætti að vera stil staðar en það var alltof langir kaflar þar sem að við vorum bara á hælunum“ Grindavík fékk á sig 99 stig í kvöld og speglaði það þessi ákefð sem Jóhanni Þór fannst vanta í sitt lið í kvöld. „Það bara speglast í því hvernig við vorum og hvað það vantaði alla ákefð og orku í gegnum allan leikinn. Stundum er þetta svona en við tökum tvö stig og bara áfram gakk “ Khalil Shabazz var frábær í liði Grindavíkur og skoraði 40 stig en Jóhann Þór vill samt meina að hann eigi enn meira inni. „Hann var flottur og allt það. Margar vafasamar ákvarðanir sóknarlega líka. Hann spilar vel og allt það en þetta er ekki besta útgáfan af því sem við getum verið“ Deandre Kane var vísað úr húsi undir lok þriðja leikhluta þegar hann fékk óíþróttamannslega villu þegar hann lenti í orðaskiptum við Darnell Cowart eftir sókn ÍA en hann hafði fengið tæknivillu fyrr í leikhlutanum. „Ég sá í raun ekkert hvað gerðist þannig lagað. Við verðum bara að taka því sem gerist. Ég get ekki tjáð mig um þetta þar sem ég er ekki búin að sjá þetta nægilega vel“ „Sennilega bara lélegt hjá honum og hann verður bara að taka held ég sekt og ég ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa. Það er bara eins og það er“ Grindavík mætir Álftanesi í næstu umferð í áhugaverðri rimmu. „Við erum að fara í alvöru prógram í næstu umferð. Við förum út á Álftanes og við þurfum að vera talsvert betri ef við ætlum að fá eitthvað úr þeim leik“ sagði Jóhann Þór Ólafsson. Grindavík Bónus-deild karla Körfubolti Mest lesið Snoop Dogg ráðinn þjálfari fyrir Vetrarólympíuleikana Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Stjörnur HM teknar að hætti Audda Blö Sport „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ Handbolti Freyr pirraður eftir rautt spjald á erfiðu kvöldi Fótbolti Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Fótbolti Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf „Kíkja í þetta jólaþorp og gera sér smá desemberferð til Frakklands“ Sport „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Körfubolti Fleiri fréttir „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Tryggvi hafði hægt um sig í sigri „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ „Hann er ekkert eðlilega mikilvægur “ Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Tryggvi reif til sín flest fráköst Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Álftanes er með dýrt lið” Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Sjá meira
„Ég er ánægður með sigurinn, tvö stig“ sagði Jóhann Þór Ólafsson þjálfari Grindavíkur eftir leik. „Einhverjir ljósir punktar en ég hefi viljað sjá meiri grimmd og meiri ákefð í mínu liði sem við töluðum um fyrir leik að ætti að vera stil staðar en það var alltof langir kaflar þar sem að við vorum bara á hælunum“ Grindavík fékk á sig 99 stig í kvöld og speglaði það þessi ákefð sem Jóhanni Þór fannst vanta í sitt lið í kvöld. „Það bara speglast í því hvernig við vorum og hvað það vantaði alla ákefð og orku í gegnum allan leikinn. Stundum er þetta svona en við tökum tvö stig og bara áfram gakk “ Khalil Shabazz var frábær í liði Grindavíkur og skoraði 40 stig en Jóhann Þór vill samt meina að hann eigi enn meira inni. „Hann var flottur og allt það. Margar vafasamar ákvarðanir sóknarlega líka. Hann spilar vel og allt það en þetta er ekki besta útgáfan af því sem við getum verið“ Deandre Kane var vísað úr húsi undir lok þriðja leikhluta þegar hann fékk óíþróttamannslega villu þegar hann lenti í orðaskiptum við Darnell Cowart eftir sókn ÍA en hann hafði fengið tæknivillu fyrr í leikhlutanum. „Ég sá í raun ekkert hvað gerðist þannig lagað. Við verðum bara að taka því sem gerist. Ég get ekki tjáð mig um þetta þar sem ég er ekki búin að sjá þetta nægilega vel“ „Sennilega bara lélegt hjá honum og hann verður bara að taka held ég sekt og ég ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa. Það er bara eins og það er“ Grindavík mætir Álftanesi í næstu umferð í áhugaverðri rimmu. „Við erum að fara í alvöru prógram í næstu umferð. Við förum út á Álftanes og við þurfum að vera talsvert betri ef við ætlum að fá eitthvað úr þeim leik“ sagði Jóhann Þór Ólafsson.
Grindavík Bónus-deild karla Körfubolti Mest lesið Snoop Dogg ráðinn þjálfari fyrir Vetrarólympíuleikana Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Stjörnur HM teknar að hætti Audda Blö Sport „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ Handbolti Freyr pirraður eftir rautt spjald á erfiðu kvöldi Fótbolti Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Fótbolti Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf „Kíkja í þetta jólaþorp og gera sér smá desemberferð til Frakklands“ Sport „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Körfubolti Fleiri fréttir „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Tryggvi hafði hægt um sig í sigri „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ „Hann er ekkert eðlilega mikilvægur “ Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Tryggvi reif til sín flest fráköst Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Álftanes er með dýrt lið” Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Sjá meira