Telur um dulda launahækkun skrifstofufólks að ræða Tómas Arnar Þorláksson skrifar 3. október 2025 12:25 Gunnar Úlfarsson, hagfræðingur Viðskiptaráðs. vísir/viðskiptaráð/getty Níu af hverjum tíu stofnunum ríkisins greiða fasta yfirvinnu í stað tímamældrar yfirvinnu líkt og tíðkast á almenna vinnumarkaðnum að sögn Viðskiptaráðs. Hagfræðingur ráðsins segir að falla ætti með öllu frá fastri yfirvinnu í stað þess að hún aukist með árunum. Hlutfall starfsmanna með fasta yfirvinnu er verulega mismunandi eftir stofnunum. Hjá ráðuneytunum er það 84 prósent en undir 20 prósentum hjá þjónustustofnunum og heilbrigðisstofnunum. Þá getur útfærslan verið gjörólík á milli stofnanna sem sinna áþekktri vinnu. Sem dæmi er 89 prósent af starfsfólki lögreglunnar í Vestmannaeyjum með fasta yfirvinnu en aðeins 24 prósent hjá lögreglunni á Vestfjörðum. Gunnar Úlfarsson, hagfræðingur Viðskiptaráðs, segir ekki liggja fyrir hve stórt hlutfall starfsmanna ríkisins hljóti fasta yfirvinnu en ítrekar að það sé hátt. „Árið 2006 var stefnt að því að útrýma þessu fyrirkomulagi vegna þeirra ýmsu galla sem væru á því og færa þá þessa föstu yfirvinnugreiðslu í fasta launatfölu.“ Hann segir fyrirkomulagið auka gjá milli vinnumarkaða enn frekar en einnig meðal starfsmanna ríkisins. „Þetta veldur misræmi og ógagnsæi á milli vinnumarkaða. Á milli stofnanna og jafnvel meðal starfsmanna innan sömu stofnunar. Það er óheilbrigt. Þar sem það er ekki eftirlit hvort þessi vinna sé innt af hendi þá fær maður þá tilfinningu að fyrirkomulag fastrar yfirvinnu sé raunar séð til þess að skapa dulda launahækkun fyrir skrifstofufólk hjá hinu opinbera.“ Sumar stofnanir greiði bæði fasta og tímamælda yfirvinnu sem leiði til tvöfaldrar yfirvinnu fyrir sama vinnuframlagið. „Þar sem önnur tegund yfirvinnunnar er tímamæld en hin er ekki tímamæld og í rauninni ekkert eftirlit með því.“ Hlutfall fastrar yfirvinnu hafi aukist frá árinu 2009 úr 75 prósent stofnana í 90 prósent stofnanna. Að mati Gunnars ætti þróunin að vera þveröfug. „Í ljósi þessara galla sem að fylgja þessu fyrirkomulagi þá leggur Viðskiptaráð fyrir að þetta fyrirkomulag, fastrar yfirvinnu, og það sé einungis greitt fyrir tímamælda yfirvinnu. Það er sannarlega fólk sem að leggur meira á sig en er mælst til samkvæmt launasetningu og svo eru aðrir sem gera minna. Þannig þetta væri líka skref í þá átt að auka sanngirni gagnvart starfsmönnum ríkisins miðað við vinnuframlag.“ Stjórnsýsla Vinnumarkaður Kjaramál Rekstur hins opinbera Mest lesið Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Viðskipti innlent Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Viðskipti innlent Búi sig undir að berja í borðið Viðskipti innlent Jólagjöf ársins 2025 veltir sigurvegara síðustu tveggja ára úr sessi Samstarf Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Viðskipti innlent Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Viðskipti innlent Erfiður vetur framundan en íslensk fyrirtæki ráði við áskoranirnar Framúrskarandi fyrirtæki Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Viðskipti innlent Bindur vonir við „plan B“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Sjá meira
Hlutfall starfsmanna með fasta yfirvinnu er verulega mismunandi eftir stofnunum. Hjá ráðuneytunum er það 84 prósent en undir 20 prósentum hjá þjónustustofnunum og heilbrigðisstofnunum. Þá getur útfærslan verið gjörólík á milli stofnanna sem sinna áþekktri vinnu. Sem dæmi er 89 prósent af starfsfólki lögreglunnar í Vestmannaeyjum með fasta yfirvinnu en aðeins 24 prósent hjá lögreglunni á Vestfjörðum. Gunnar Úlfarsson, hagfræðingur Viðskiptaráðs, segir ekki liggja fyrir hve stórt hlutfall starfsmanna ríkisins hljóti fasta yfirvinnu en ítrekar að það sé hátt. „Árið 2006 var stefnt að því að útrýma þessu fyrirkomulagi vegna þeirra ýmsu galla sem væru á því og færa þá þessa föstu yfirvinnugreiðslu í fasta launatfölu.“ Hann segir fyrirkomulagið auka gjá milli vinnumarkaða enn frekar en einnig meðal starfsmanna ríkisins. „Þetta veldur misræmi og ógagnsæi á milli vinnumarkaða. Á milli stofnanna og jafnvel meðal starfsmanna innan sömu stofnunar. Það er óheilbrigt. Þar sem það er ekki eftirlit hvort þessi vinna sé innt af hendi þá fær maður þá tilfinningu að fyrirkomulag fastrar yfirvinnu sé raunar séð til þess að skapa dulda launahækkun fyrir skrifstofufólk hjá hinu opinbera.“ Sumar stofnanir greiði bæði fasta og tímamælda yfirvinnu sem leiði til tvöfaldrar yfirvinnu fyrir sama vinnuframlagið. „Þar sem önnur tegund yfirvinnunnar er tímamæld en hin er ekki tímamæld og í rauninni ekkert eftirlit með því.“ Hlutfall fastrar yfirvinnu hafi aukist frá árinu 2009 úr 75 prósent stofnana í 90 prósent stofnanna. Að mati Gunnars ætti þróunin að vera þveröfug. „Í ljósi þessara galla sem að fylgja þessu fyrirkomulagi þá leggur Viðskiptaráð fyrir að þetta fyrirkomulag, fastrar yfirvinnu, og það sé einungis greitt fyrir tímamælda yfirvinnu. Það er sannarlega fólk sem að leggur meira á sig en er mælst til samkvæmt launasetningu og svo eru aðrir sem gera minna. Þannig þetta væri líka skref í þá átt að auka sanngirni gagnvart starfsmönnum ríkisins miðað við vinnuframlag.“
Stjórnsýsla Vinnumarkaður Kjaramál Rekstur hins opinbera Mest lesið Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Viðskipti innlent Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Viðskipti innlent Búi sig undir að berja í borðið Viðskipti innlent Jólagjöf ársins 2025 veltir sigurvegara síðustu tveggja ára úr sessi Samstarf Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Viðskipti innlent Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Viðskipti innlent Erfiður vetur framundan en íslensk fyrirtæki ráði við áskoranirnar Framúrskarandi fyrirtæki Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Viðskipti innlent Bindur vonir við „plan B“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Sjá meira