Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. september 2025 14:45 Heather McMahan kemur ekkert við sögu á lokadegi Ryder-bikarsins. getty/Paras Griffin Konan sem hvatti áhorfendur í Ryder-bikarnum til að hrópa ókvæðisorð að Rory McIlroy í gær hefur stigið til hliðar. Grínistinn Heather McMahan var fengin til að rífa upp stemmninguna á meðal áhorfenda á Ryder-bikarnum. Hún hvatti meðal annars stuðningsmenn bandaríska liðsins til að segja McIlroy að fara fjandans til þegar hann sló teighögg á 1. braut á Bethpage Park í gær. Bandarísku stuðningsmennirnir létu McIlroy óspart heyra það og á 16. braut fékk hann nóg, sneri sér við og sagði þeim að halda kjafti. PGA hefur beðið McIlroy afsökunar á framkomu áhorfenda í hans garð og þá hefur McMahan lokið störfum á mótinu. Þrátt fyrir mikið áreiti vann McIlroy báðar viðureignir sínar í gær. Evrópa er með sjö vinninga forskot á Bandaríkin fyrir keppni á lokadegi Ryder-bikarsins. Bein útsending frá keppni á lokadegi Ryder-bikarsins hefst klukkan 16:00 á Sýn Sport 4. Golf Ryder-bikarinn Tengdar fréttir Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Keegan Bradley, fyrirliði Bandaríkjanna, hefur komið stuðningsmönnum bandaríska liðsins, sem hafa látið ófriðlega í Ryder-bikarnum, til varnar. 28. september 2025 09:32 Mest lesið Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Sport „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Íslenski boltinn Dramatískur sigur Liverpool án Salah Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn „Endanlegt Ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Fleiri fréttir Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Grínistinn Heather McMahan var fengin til að rífa upp stemmninguna á meðal áhorfenda á Ryder-bikarnum. Hún hvatti meðal annars stuðningsmenn bandaríska liðsins til að segja McIlroy að fara fjandans til þegar hann sló teighögg á 1. braut á Bethpage Park í gær. Bandarísku stuðningsmennirnir létu McIlroy óspart heyra það og á 16. braut fékk hann nóg, sneri sér við og sagði þeim að halda kjafti. PGA hefur beðið McIlroy afsökunar á framkomu áhorfenda í hans garð og þá hefur McMahan lokið störfum á mótinu. Þrátt fyrir mikið áreiti vann McIlroy báðar viðureignir sínar í gær. Evrópa er með sjö vinninga forskot á Bandaríkin fyrir keppni á lokadegi Ryder-bikarsins. Bein útsending frá keppni á lokadegi Ryder-bikarsins hefst klukkan 16:00 á Sýn Sport 4.
Golf Ryder-bikarinn Tengdar fréttir Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Keegan Bradley, fyrirliði Bandaríkjanna, hefur komið stuðningsmönnum bandaríska liðsins, sem hafa látið ófriðlega í Ryder-bikarnum, til varnar. 28. september 2025 09:32 Mest lesið Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Sport „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Íslenski boltinn Dramatískur sigur Liverpool án Salah Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn „Endanlegt Ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Fleiri fréttir Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Keegan Bradley, fyrirliði Bandaríkjanna, hefur komið stuðningsmönnum bandaríska liðsins, sem hafa látið ófriðlega í Ryder-bikarnum, til varnar. 28. september 2025 09:32