„Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 31. ágúst 2025 22:04 Ólafur Stefánsson, einn besti handboltamaður Íslands frá upphafi, hvetur hvern einasta íþróttamann hér á landi til að nota frammistöðu íslenska karlalandsliðsins í körfubolta sem innblástur til að leggja meira á sig. Íslensku strákarnir máttu þola grátlegt tap gegn Pólverjum í þriðja leik liðsins á Evrópumótinu í körfubolta í kvöld. Íslenska liðið hefði gert virkilega vel í að snúa erfiðri stöðu sér í hag, en undir lok leiksins féll allt með pólska liðinu. Þar á meðal nokkrir dómar sem hefðu vægast sagt getað fallið hvorum megin sem er. „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti,“ ritaði Ólafur Stefánsson á Facebook-síðu sína eftir leikinn. „Stundum þarf að vinna með níu til að vinna með tveimur. Ég legg það til að hver einasti þjálfari og íþróttamaður/-kona noti frábæra frammistöðu körfuboltalandsliðsins í kvöld og allt sem þarna gerðist síðustu mínúturnar sem innblástur í að leggja x meiri fókus og orku í allar sína æfingar hvort sem er í lyftingasalinn, í hvíld, í næringarvitund, í stuðningi við liðsfélaga og yngri iðkendur, í æfingar og aukaæfingar eða í vídeófundi,“ bætti Ólafur við. Hann segir einnig að hver einasti íþróttamaður á Íslandi muni svara þessu mótlæti. „Við erum ekki að taka svona hlutum þegjandi og svarið verður sýnt með reisn inni á vellinum næstu daga, vikur, mánuði og ár, hvort sem það er karfa, sund, íshokkí, fimleikar, skák eða önnur keppni í íslenska búningnum.“ Ólafur Stefánsson segir að mótlætinu verði svarað inni á vellinum. EM 2025 í körfubolta Mest lesið Sanchez sleppt úr haldi Sport Mun Zidane taka við af Deschamps? Sport Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Fótbolti Undankeppni HM ´26: Allt nærrum því eftir bókinni í leikjum dagsins Fótbolti Hilmar skoraði 11 stig í sigri Körfubolti Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Körfubolti Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Handbolti Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Körfubolti Svona var blaðamannafundur Deschamps Fótbolti Danmörk - Grikkland 3-1 | Danir fóru létt með Grikki Fótbolti Fleiri fréttir Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Sjá meira
Íslensku strákarnir máttu þola grátlegt tap gegn Pólverjum í þriðja leik liðsins á Evrópumótinu í körfubolta í kvöld. Íslenska liðið hefði gert virkilega vel í að snúa erfiðri stöðu sér í hag, en undir lok leiksins féll allt með pólska liðinu. Þar á meðal nokkrir dómar sem hefðu vægast sagt getað fallið hvorum megin sem er. „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti,“ ritaði Ólafur Stefánsson á Facebook-síðu sína eftir leikinn. „Stundum þarf að vinna með níu til að vinna með tveimur. Ég legg það til að hver einasti þjálfari og íþróttamaður/-kona noti frábæra frammistöðu körfuboltalandsliðsins í kvöld og allt sem þarna gerðist síðustu mínúturnar sem innblástur í að leggja x meiri fókus og orku í allar sína æfingar hvort sem er í lyftingasalinn, í hvíld, í næringarvitund, í stuðningi við liðsfélaga og yngri iðkendur, í æfingar og aukaæfingar eða í vídeófundi,“ bætti Ólafur við. Hann segir einnig að hver einasti íþróttamaður á Íslandi muni svara þessu mótlæti. „Við erum ekki að taka svona hlutum þegjandi og svarið verður sýnt með reisn inni á vellinum næstu daga, vikur, mánuði og ár, hvort sem það er karfa, sund, íshokkí, fimleikar, skák eða önnur keppni í íslenska búningnum.“ Ólafur Stefánsson segir að mótlætinu verði svarað inni á vellinum.
EM 2025 í körfubolta Mest lesið Sanchez sleppt úr haldi Sport Mun Zidane taka við af Deschamps? Sport Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Fótbolti Undankeppni HM ´26: Allt nærrum því eftir bókinni í leikjum dagsins Fótbolti Hilmar skoraði 11 stig í sigri Körfubolti Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Körfubolti Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Handbolti Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Körfubolti Svona var blaðamannafundur Deschamps Fótbolti Danmörk - Grikkland 3-1 | Danir fóru létt með Grikki Fótbolti Fleiri fréttir Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Sjá meira