Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Lovísa Arnardóttir skrifar 28. ágúst 2025 15:49 Bragi Bjarnason, bæjarstjóri Árborgar. Aðsend Rekstur Árborgar var jákvæðir um 352 milljónir samkvæmt nýju sex mánaða árshlutauppgjöri. Í tilkynningu frá sveitarfélaginu segir að samkvæmt uppgjörinu hafi áfram tekist að bæta rekstrarstöðu sveitarfélagsins og það skili sér í betri fjárhagslegri stöðu og auknum stöðugleika. Þá segir að það sé mikilvægur áfangi að afkoma A- og B-hluta í sex mánaða uppgjörinu sé jákvæð um 352 milljónir króna. Það sem hafi haft áhrif á það sé rekstrarhagræðing, minniskuldsetning og auknar tekjur í formi sölu byggingarréttar, íbúafjölgunar og álags á útsvarið árið 2024. Ákveðið var í september árið 2024 að setja auka álag á útsvar sveitarfélagsins vegna slæmrar skuldastöðu. Álagið var svo afnumið á þessu ári, fyrr en áætlað hafði verið. „Við fögnum árangrinum sem er samstarfsverkefni kjörinna fulltrúa, starfsmanna og íbúa. Mikilvægt er að halda áfram á þessari braut og tryggja ábyrgan rekstur sveitarfélagsins. Þessi jákvæða niðurstaða skapar þann grunn sem við höfum talað fyrir til þess að geta lækkað álögur á íbúa. Því íbúar eiga að njóta árangursins,“ er haft eftir Braga Bjarnasyni, bæjarstjóra Árborgar, í tilkynningunni. Þar segir að lokum að fram undan séu hjá bænum áframhaldandi áskoranir við að gera grunnrekstur sveitarfélagsins, svokallaðan A-hluta, sjálfbæran á næstu árum. Þau hafi náð miklum árangri en sveitarfélagið sé staðráðið að gera enn betur. Árborg Uppgjör og ársreikningar Sveitarstjórnarmál Rekstur hins opinbera Tengdar fréttir Bæjarstjórinn óttast ekki fólksflótta úr Árborg Bæjarstjóri Árborgar óttast ekki flótta úr sveitarfélaginu eftir að samþykkt var að hækka útsvar á íbúa tímabundið, sem mun skila sveitarfélaginu um einum milljarði króna í tekjur. Eftir að meirihluti Sjálfstæðismanna tók við völdum í Árborg 2022 hefur stöðugildum hjá sveitarfélaginu verið fækkað um eitt hundrað, sem hluti af aðhaldsaðgerðum bæjaryfirvalda. 29. september 2024 14:08 Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Mikill viðsnúningur hefur orðið á fjárhagsstöðu Sveitarfélagsins Árborgar til hins betra en sveitarfélagið hefur verið í miklum fjárhagsvandræðum síðustu ár. Nú lítur hins vegar allt miklu betur út. 27. apríl 2025 14:05 Mest lesið „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Viðskipti innlent Stjarna í 66 ár, myndabikar, húmor í þeim gömlu og jólasveinakennsla Atvinnulíf Martraðarverktaki Kópavogsbæjar greiddi ekki krónu með gati Viðskipti innlent Sá elsti í heiðurshópnum níutíu ára Atvinnulíf Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Viðskipti innlent Skatturinn endurgreiði áfram ofgreiddan skatt Viðskipti innlent Auglýstu tilboð of títt og fá milljón í sekt Neytendur Hættir sem þjálfari kokkalandsliðsins Viðskipti innlent Gengi Skaga tekur dýfu eftir tilkynningu Íslandsbanka Viðskipti innlent Ætlar að endurreisa Niceair Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Brú Talent kaupir Geko Consulting Halli hins opinbera minnkaði um 39 milljarða Spá aukinni verðbólgu um jólin Skatturinn endurgreiði áfram ofgreiddan skatt Bein útsending: Skattspor ferðaþjónustunnar Ýmsar forsendur Hæstaréttar um skilmálann jákvæðar „Ég tel að þessi dómur hafi takmarkað fordæmisgildi“ Skilmálarnir skýrir og Arion banki sýknaður í vaxtamálinu Martraðarverktaki Kópavogsbæjar greiddi ekki krónu með gati Ætlar að endurreisa Niceair Steinþór aftur sviðsstjóri Orku hjá Eflu DiBiasio og Beaudry til Genis Greiða tryggðar pakkaferðir úr Ferðatryggingasjóði eftir áramót Vaxtamálið: Niðurstaða um verðtryggðu lánin á morgun Kristín og Birta ráðnar til Origo Gengi Skaga tekur dýfu eftir tilkynningu Íslandsbanka Enn að rannsaka samráð í sorphirðu Hluthafar Íslandsbanka krefjast stjórnarkjörs Ferðamálastofa fellir úr gildi starfsleyfi Eagle golfferða Fjöldi erlendra farþega stendur í stað en Íslendingum fækkar Hulda nýr formaður Tækni- og hugverkaráðs SI Eldi verður eitt stærsta félag sinnar tegundar í heiminum Stærsti nóvembermánuður í sögu Icelandair Linda fer ekki fram til áframhaldandi stjórnarsetu Til Borealis Data Center eftir 22 ár hjá Össuri „Verðum að vona að þessi þróun haldi áfram“ Kaffi Ó-le opið á ný Hættir sem þjálfari kokkalandsliðsins Sjá meira
Þá segir að það sé mikilvægur áfangi að afkoma A- og B-hluta í sex mánaða uppgjörinu sé jákvæð um 352 milljónir króna. Það sem hafi haft áhrif á það sé rekstrarhagræðing, minniskuldsetning og auknar tekjur í formi sölu byggingarréttar, íbúafjölgunar og álags á útsvarið árið 2024. Ákveðið var í september árið 2024 að setja auka álag á útsvar sveitarfélagsins vegna slæmrar skuldastöðu. Álagið var svo afnumið á þessu ári, fyrr en áætlað hafði verið. „Við fögnum árangrinum sem er samstarfsverkefni kjörinna fulltrúa, starfsmanna og íbúa. Mikilvægt er að halda áfram á þessari braut og tryggja ábyrgan rekstur sveitarfélagsins. Þessi jákvæða niðurstaða skapar þann grunn sem við höfum talað fyrir til þess að geta lækkað álögur á íbúa. Því íbúar eiga að njóta árangursins,“ er haft eftir Braga Bjarnasyni, bæjarstjóra Árborgar, í tilkynningunni. Þar segir að lokum að fram undan séu hjá bænum áframhaldandi áskoranir við að gera grunnrekstur sveitarfélagsins, svokallaðan A-hluta, sjálfbæran á næstu árum. Þau hafi náð miklum árangri en sveitarfélagið sé staðráðið að gera enn betur.
Árborg Uppgjör og ársreikningar Sveitarstjórnarmál Rekstur hins opinbera Tengdar fréttir Bæjarstjórinn óttast ekki fólksflótta úr Árborg Bæjarstjóri Árborgar óttast ekki flótta úr sveitarfélaginu eftir að samþykkt var að hækka útsvar á íbúa tímabundið, sem mun skila sveitarfélaginu um einum milljarði króna í tekjur. Eftir að meirihluti Sjálfstæðismanna tók við völdum í Árborg 2022 hefur stöðugildum hjá sveitarfélaginu verið fækkað um eitt hundrað, sem hluti af aðhaldsaðgerðum bæjaryfirvalda. 29. september 2024 14:08 Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Mikill viðsnúningur hefur orðið á fjárhagsstöðu Sveitarfélagsins Árborgar til hins betra en sveitarfélagið hefur verið í miklum fjárhagsvandræðum síðustu ár. Nú lítur hins vegar allt miklu betur út. 27. apríl 2025 14:05 Mest lesið „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Viðskipti innlent Stjarna í 66 ár, myndabikar, húmor í þeim gömlu og jólasveinakennsla Atvinnulíf Martraðarverktaki Kópavogsbæjar greiddi ekki krónu með gati Viðskipti innlent Sá elsti í heiðurshópnum níutíu ára Atvinnulíf Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Viðskipti innlent Skatturinn endurgreiði áfram ofgreiddan skatt Viðskipti innlent Auglýstu tilboð of títt og fá milljón í sekt Neytendur Hættir sem þjálfari kokkalandsliðsins Viðskipti innlent Gengi Skaga tekur dýfu eftir tilkynningu Íslandsbanka Viðskipti innlent Ætlar að endurreisa Niceair Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Brú Talent kaupir Geko Consulting Halli hins opinbera minnkaði um 39 milljarða Spá aukinni verðbólgu um jólin Skatturinn endurgreiði áfram ofgreiddan skatt Bein útsending: Skattspor ferðaþjónustunnar Ýmsar forsendur Hæstaréttar um skilmálann jákvæðar „Ég tel að þessi dómur hafi takmarkað fordæmisgildi“ Skilmálarnir skýrir og Arion banki sýknaður í vaxtamálinu Martraðarverktaki Kópavogsbæjar greiddi ekki krónu með gati Ætlar að endurreisa Niceair Steinþór aftur sviðsstjóri Orku hjá Eflu DiBiasio og Beaudry til Genis Greiða tryggðar pakkaferðir úr Ferðatryggingasjóði eftir áramót Vaxtamálið: Niðurstaða um verðtryggðu lánin á morgun Kristín og Birta ráðnar til Origo Gengi Skaga tekur dýfu eftir tilkynningu Íslandsbanka Enn að rannsaka samráð í sorphirðu Hluthafar Íslandsbanka krefjast stjórnarkjörs Ferðamálastofa fellir úr gildi starfsleyfi Eagle golfferða Fjöldi erlendra farþega stendur í stað en Íslendingum fækkar Hulda nýr formaður Tækni- og hugverkaráðs SI Eldi verður eitt stærsta félag sinnar tegundar í heiminum Stærsti nóvembermánuður í sögu Icelandair Linda fer ekki fram til áframhaldandi stjórnarsetu Til Borealis Data Center eftir 22 ár hjá Össuri „Verðum að vona að þessi þróun haldi áfram“ Kaffi Ó-le opið á ný Hættir sem þjálfari kokkalandsliðsins Sjá meira
Bæjarstjórinn óttast ekki fólksflótta úr Árborg Bæjarstjóri Árborgar óttast ekki flótta úr sveitarfélaginu eftir að samþykkt var að hækka útsvar á íbúa tímabundið, sem mun skila sveitarfélaginu um einum milljarði króna í tekjur. Eftir að meirihluti Sjálfstæðismanna tók við völdum í Árborg 2022 hefur stöðugildum hjá sveitarfélaginu verið fækkað um eitt hundrað, sem hluti af aðhaldsaðgerðum bæjaryfirvalda. 29. september 2024 14:08
Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Mikill viðsnúningur hefur orðið á fjárhagsstöðu Sveitarfélagsins Árborgar til hins betra en sveitarfélagið hefur verið í miklum fjárhagsvandræðum síðustu ár. Nú lítur hins vegar allt miklu betur út. 27. apríl 2025 14:05