Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. ágúst 2025 14:46 Sophie Cunningham hjá Indiana Fever með Caitlin Clark. Clark gat ekki spilað leikinn vegna meiðsla en svo virtist vera sem dildóanum hafi verið kastað í átt að Cunningham. Getty/Ron Jenkins Í þriðja sinn á stuttum tíma var kynlífsleikfangi kastað inn á völlinn í miðjum körfuboltaleik í WNBA deildinni. Enn á ný var það grænn dildó sem kom fljúgandi inn á gólfið en að þessu sinni í leik Los Angeles Sparks og Indiana Fever í nótt. Það er augljóst að forráðamenn WNBA deildarinnar þurfa að fara gera einhverjar ráðstafanir áður en illa fer. Það bárust líka myndir af því á samfélagsmiðlum að þetta var ekki eini græni dildóinn í höllinni. Sophie Cunningham just got hit with a green dildo after posting this a few days ago 😭😭 pic.twitter.com/RRJpvv2CaD— Hater Report (@HaterReport_) August 6, 2025 Í þetta skiptið leit samt út fyrir að viðkomandi hafi verið að miða á Sophie Cunningham, leikmann Indiana Fever. Cunningham setti einmitt færslu inn á samfélagsmiðla á dögunum eftir að þetta gerðist í annað skiptið. Hún bað þá fólk um að hætta að henda dildóum inn á völlinn því þau gætu með því slasað leikmenn. Leikurinn í nótt fór fram í Los Angeles og atvikið varð þegar rúmar tvær mínútur voru til hálfleiks. „Þetta er fáránlegt og ákaflega heimskulegt,“ sagði Lynne Roberts, þjálfari Los Angeles Sparks. „Þetta er líka hættulegt og öryggi leikmanna verður að vera í fyrsta sæti. Við verðum að virða íþróttina og hætta þessari vitleysu,“ sagði Roberts. Hér fyrir neðan má sjá atvikið. View this post on Instagram A post shared by Sports Blog Nation (@sbnation) WNBA Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Fótbolti Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Körfubolti Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Fótbolti Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Fótbolti „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Handbolti Dagskráin í dag: Sá markahæsti og félagar fá heimsókn frá Kanada Sport Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Fótbolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Fleiri fréttir Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Sjá meira
Enn á ný var það grænn dildó sem kom fljúgandi inn á gólfið en að þessu sinni í leik Los Angeles Sparks og Indiana Fever í nótt. Það er augljóst að forráðamenn WNBA deildarinnar þurfa að fara gera einhverjar ráðstafanir áður en illa fer. Það bárust líka myndir af því á samfélagsmiðlum að þetta var ekki eini græni dildóinn í höllinni. Sophie Cunningham just got hit with a green dildo after posting this a few days ago 😭😭 pic.twitter.com/RRJpvv2CaD— Hater Report (@HaterReport_) August 6, 2025 Í þetta skiptið leit samt út fyrir að viðkomandi hafi verið að miða á Sophie Cunningham, leikmann Indiana Fever. Cunningham setti einmitt færslu inn á samfélagsmiðla á dögunum eftir að þetta gerðist í annað skiptið. Hún bað þá fólk um að hætta að henda dildóum inn á völlinn því þau gætu með því slasað leikmenn. Leikurinn í nótt fór fram í Los Angeles og atvikið varð þegar rúmar tvær mínútur voru til hálfleiks. „Þetta er fáránlegt og ákaflega heimskulegt,“ sagði Lynne Roberts, þjálfari Los Angeles Sparks. „Þetta er líka hættulegt og öryggi leikmanna verður að vera í fyrsta sæti. Við verðum að virða íþróttina og hætta þessari vitleysu,“ sagði Roberts. Hér fyrir neðan má sjá atvikið. View this post on Instagram A post shared by Sports Blog Nation (@sbnation)
WNBA Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Fótbolti Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Körfubolti Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Fótbolti Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Fótbolti „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Handbolti Dagskráin í dag: Sá markahæsti og félagar fá heimsókn frá Kanada Sport Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Fótbolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Fleiri fréttir Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Sjá meira