Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 3. júlí 2025 18:12 Kaffihúsið er að Laugavegi 66. Aðsend Kaffihús Starbucks opnaði í dag í Reykjavík eftir langa bið eftir leyfisveitingu frá Reykjavíkurborg. Þetta er fyrsta kaffihús keðjunnar á Íslandi en til stendur að opna annað í borginni á næstu vikum. Kaffihúsið sem opnað var í dag er að Laugavegi 66 og annað kaffihús verður svo opnað sem verður líka í miðbænum. Daníel Kári Stefánsson, framkvæmdastjóri Starbucks á Íslandi segist vona að það verði fyrr frekar en seinna. Unnið sé að því að leggja lokahönd á það. Fram hafði komið að Daníel næði ekki að opna kaffihúsið fyrr en í ágúst, ansi löngu eftir fyrirhugaðan opnunartíma í maí, vegna seinagangs við leyfisveitingar. Regluverk sem tók gildi fyrr á árinu kvað á um að hvert einasta starfsleyfi þyrfti að auglýsa á vef heilbrigðiseftirlitins í fjórar vikur áður en leyfi væri veitt. Hver sem er gæti þá sent inn kvörtun og þá hafði eftirlitið fjórar vikur til að vinna úr þeim. Að öllu þessu loknu gætu veitingamenn þurft að bíða í fjórar vikur í viðbót eftir því að endanleg ákvörðun sé tekin. Þetta setti Daníel og Starbucks stólinn fyrir dyrnar en í síðasta mánuði afnam Jóhann Páll Jóhannsson umhverfisráðherra reglugerðina og gerði Starbucks kleift að opna í dag. Í tilkynningu segir Starbucks að á kaffihúsinu sé mikið lagt upp úr því að bjóða upp á hlýlegt rými þar sem gestir geta notið sín og kynnst fyrsta flokks kaffi Starbucks. Sextán manna teymi hafi verið ráðið til starfa sem samanstandi af framkvæmdastjóra, verslunarstjórum, vaktstjórum, stuðningsþjónustu og kaffibarþjónum. Á kaffihúsinu á Laugavegi verði boðið upp á allt frá vinsælum kaffidrykkjum á borð við karamellu macchiato og frappuccino með hvítu súkkulaði yfir í svalandi drykki úr Starbucks Refresha-línunni. Til viðbótar við fjölbreytt úrval drykkja býður Starbucks upp á veitingar, allt frá samlokum til sætinda og fer öll framleiðsla fram hér á landi. - Veitingastaðir Reykjavík Mest lesið Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld Viðskipti innlent „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Viðskipti innlent Tólf sagt upp á Siglufirði Viðskipti innlent Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Viðskipti innlent Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Viðskipti innlent Lykilþættir til staðar til að halda matvöruverði lágu Neytendur Starfsmenn sem ljúga Atvinnulíf Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Viðskipti innlent Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Eignast meirihluta í Streifeneder Viðskipti innlent Fleiri fréttir Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Tólf sagt upp á Siglufirði Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Eignast meirihluta í Streifeneder Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Sjá meira
Kaffihúsið sem opnað var í dag er að Laugavegi 66 og annað kaffihús verður svo opnað sem verður líka í miðbænum. Daníel Kári Stefánsson, framkvæmdastjóri Starbucks á Íslandi segist vona að það verði fyrr frekar en seinna. Unnið sé að því að leggja lokahönd á það. Fram hafði komið að Daníel næði ekki að opna kaffihúsið fyrr en í ágúst, ansi löngu eftir fyrirhugaðan opnunartíma í maí, vegna seinagangs við leyfisveitingar. Regluverk sem tók gildi fyrr á árinu kvað á um að hvert einasta starfsleyfi þyrfti að auglýsa á vef heilbrigðiseftirlitins í fjórar vikur áður en leyfi væri veitt. Hver sem er gæti þá sent inn kvörtun og þá hafði eftirlitið fjórar vikur til að vinna úr þeim. Að öllu þessu loknu gætu veitingamenn þurft að bíða í fjórar vikur í viðbót eftir því að endanleg ákvörðun sé tekin. Þetta setti Daníel og Starbucks stólinn fyrir dyrnar en í síðasta mánuði afnam Jóhann Páll Jóhannsson umhverfisráðherra reglugerðina og gerði Starbucks kleift að opna í dag. Í tilkynningu segir Starbucks að á kaffihúsinu sé mikið lagt upp úr því að bjóða upp á hlýlegt rými þar sem gestir geta notið sín og kynnst fyrsta flokks kaffi Starbucks. Sextán manna teymi hafi verið ráðið til starfa sem samanstandi af framkvæmdastjóra, verslunarstjórum, vaktstjórum, stuðningsþjónustu og kaffibarþjónum. Á kaffihúsinu á Laugavegi verði boðið upp á allt frá vinsælum kaffidrykkjum á borð við karamellu macchiato og frappuccino með hvítu súkkulaði yfir í svalandi drykki úr Starbucks Refresha-línunni. Til viðbótar við fjölbreytt úrval drykkja býður Starbucks upp á veitingar, allt frá samlokum til sætinda og fer öll framleiðsla fram hér á landi. -
Veitingastaðir Reykjavík Mest lesið Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld Viðskipti innlent „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Viðskipti innlent Tólf sagt upp á Siglufirði Viðskipti innlent Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Viðskipti innlent Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Viðskipti innlent Lykilþættir til staðar til að halda matvöruverði lágu Neytendur Starfsmenn sem ljúga Atvinnulíf Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Viðskipti innlent Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Eignast meirihluta í Streifeneder Viðskipti innlent Fleiri fréttir Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Tólf sagt upp á Siglufirði Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Eignast meirihluta í Streifeneder Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Sjá meira