Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ Hólmfríður Gísladóttir skrifar 2. júlí 2025 08:17 Bylting eða plástur? Getty/SOPA Images/LightRocket/Thomas Fuller Netinnviðafyrirtækið Cloudflare hefur kynnt til sögunnar nýtt kerfi sem mun vernda vefsíður frá „gervigreindarsópum“. Höfundarrétthafar munu þannig geta verndað verk sín á netinu, frá því að tæknifyrirtæki „sópi“ efninu upp í ágóðaskyni, án þess að greiða fyrir. Höfundarrétthafar beggja vegna Atlantshafsins, til að mynda listamenn og fjölmiðlar, hafa höfðað mál gegn tæknifyrirtækjum, sem hafa notað höfundarréttarvarið efni til að þjálfa gervigreindir í þróun. Þetta hafa tæknifyrirtækin gert án þess að fá leyfi né greiða fyrir. Nýtt kerfi Cloudflare mun stöðva þessa uppsópun efnis af vefsíðum og síðar meir gera höfundarrétthöfum kleyft að innheimta gjald í hvers sinn sem umræddir „gervigreindarsópar“, svokallaðir „AI bots“ eða „crawlers“, reyna við síðuna. Roger Lynch, framkvæmdastjóri Condé Nast, sem gefur meðal annars út Vogue, The New Yorker og GQ, segir um að ræða tímamót fyrir útgefendur. Aðrir segja nýja kerfið hins vegar aðeins plástur á sárið og segja að höfundarrétturinn verði ekki varinn fyrir gervigreindinni nema með lagasetningu. Hér má finna umfjöllun BBC um málið. Tækni Gervigreind Höfundar- og hugverkaréttur Mest lesið „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Viðskipti innlent Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Viðskipti innlent Loka Brút og Kaffi Ó-le Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Viðskipti innlent Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Viðskipti innlent Sushi Corner lokar Viðskipti innlent „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Höfundarrétthafar beggja vegna Atlantshafsins, til að mynda listamenn og fjölmiðlar, hafa höfðað mál gegn tæknifyrirtækjum, sem hafa notað höfundarréttarvarið efni til að þjálfa gervigreindir í þróun. Þetta hafa tæknifyrirtækin gert án þess að fá leyfi né greiða fyrir. Nýtt kerfi Cloudflare mun stöðva þessa uppsópun efnis af vefsíðum og síðar meir gera höfundarrétthöfum kleyft að innheimta gjald í hvers sinn sem umræddir „gervigreindarsópar“, svokallaðir „AI bots“ eða „crawlers“, reyna við síðuna. Roger Lynch, framkvæmdastjóri Condé Nast, sem gefur meðal annars út Vogue, The New Yorker og GQ, segir um að ræða tímamót fyrir útgefendur. Aðrir segja nýja kerfið hins vegar aðeins plástur á sárið og segja að höfundarrétturinn verði ekki varinn fyrir gervigreindinni nema með lagasetningu. Hér má finna umfjöllun BBC um málið.
Tækni Gervigreind Höfundar- og hugverkaréttur Mest lesið „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Viðskipti innlent Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Viðskipti innlent Loka Brút og Kaffi Ó-le Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Viðskipti innlent Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Viðskipti innlent Sushi Corner lokar Viðskipti innlent „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira