Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Stefán Árni Pálsson skrifar 26. júní 2025 11:00 Flagg með fjölskyldunni sinni í nótt. Vísir/getty/Mike Lawrie Dallas Mavericks völdu Cooper Flagg frá Duke háskólanum, eins og búist var við, með fyrsta valréttinum í nýliðavali NBA sem fór fram í nótt. „Ég lét mömmu fá símann minn í gærkvöldi og veit ekki hvað ég er búinn að fá mörg skilaboð send,“ sagði Flagg í viðtali við ESPN í nótt. Flagg er næstyngsti leikmaðurinn til að vera valinn númer eitt í nýliðavalinu. 18 ára og 186 daga gamall. Lebron James var sá yngsti, 18 ára og 178 ára gamall. „Það var einstakt að heyra nafnið sitt kallað upp og fá að njóta augnabliksins með mömmu og pabba. Ég mun muna eftir þessu alla mína ævi.“ Notar fólkið í kringum sig Flagg hefur verið í efsta sæti á öllum nýliðalistum síðan hann útskrifaðist úr menntaskóla ári fyrr og fór í háskólann Duke. Hann verður nítján ára næstkomandi desember. Það verður því töluverð pressa á honum á fyrsta tímabilinu í NBA-deildinni. „Það verður pressa á mér en ég tekst á við hana með því að nota fólkið í kringum mig. Mömmu og pabba og vini mína heima, fólk sem hefur verið með mér í þessu öllu alveg frá byrjun. Það er stuðningsnetið mitt. Þetta er ekki auðvelt en þetta er eitthvað sem maður verður að takast á við.“ Leikstjórnandi liðsins, Kyrie Irving, sleit krossband í mars síðastliðnum og mun missa af fyrri hluta næsta tímabils en er væntanlegur um eða eftir áramótin. Dallas er síðan einnig með Anthony Davis í sínum herbúðum og því ætti liðið að verða nokkuð gott á næsta tímabili. Hér að neðan má sjá viðtalið við Flagg. NBA Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Fleiri fréttir Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Sjá meira
„Ég lét mömmu fá símann minn í gærkvöldi og veit ekki hvað ég er búinn að fá mörg skilaboð send,“ sagði Flagg í viðtali við ESPN í nótt. Flagg er næstyngsti leikmaðurinn til að vera valinn númer eitt í nýliðavalinu. 18 ára og 186 daga gamall. Lebron James var sá yngsti, 18 ára og 178 ára gamall. „Það var einstakt að heyra nafnið sitt kallað upp og fá að njóta augnabliksins með mömmu og pabba. Ég mun muna eftir þessu alla mína ævi.“ Notar fólkið í kringum sig Flagg hefur verið í efsta sæti á öllum nýliðalistum síðan hann útskrifaðist úr menntaskóla ári fyrr og fór í háskólann Duke. Hann verður nítján ára næstkomandi desember. Það verður því töluverð pressa á honum á fyrsta tímabilinu í NBA-deildinni. „Það verður pressa á mér en ég tekst á við hana með því að nota fólkið í kringum mig. Mömmu og pabba og vini mína heima, fólk sem hefur verið með mér í þessu öllu alveg frá byrjun. Það er stuðningsnetið mitt. Þetta er ekki auðvelt en þetta er eitthvað sem maður verður að takast á við.“ Leikstjórnandi liðsins, Kyrie Irving, sleit krossband í mars síðastliðnum og mun missa af fyrri hluta næsta tímabils en er væntanlegur um eða eftir áramótin. Dallas er síðan einnig með Anthony Davis í sínum herbúðum og því ætti liðið að verða nokkuð gott á næsta tímabili. Hér að neðan má sjá viðtalið við Flagg.
NBA Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Fleiri fréttir Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Sjá meira