Kastrup opnar á ný eftir karp við heilbrigðiseftirlitið Agnar Már Másson skrifar 13. júní 2025 11:31 Nýir rekstraraðilar Kastrup hafa staðið í ströngu við heilbrigðiseftirlitið síðustu vikur. Skjáskot/GoogleMaps Veitingastaðurinn Kastrup við Hverfisgötu hefur opnað dyr sína á ný en nýir rekstraraðilar ráku sig á vegg í regluverki heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur sem tafði fyrir opnuninni. Búið er að afnema reglugerðina. Veitingastaðurinn opnaði með litlum fyrirvara í gær eftir að heilbrigðiseftirlitið tók mál staðarins fyrir á afgreiðslufundi í gær, að sögn Ólafar Skaftadóttur ráðgjafa sem hefur aðstoðað nýja eigendur við að opna staðinn á ný. Jón Ásgeir Jóhannesson og Ingibjörg Stefanía Pálmadóttir, sem reka 101 Hótel í sama húsnæði, eru nýir rekstraraðilar Kastrup. Hjónin Jón Ásgeir Jóhannesson og Ingibjörg Pálmadóttir eru meðal umsvifamestu viðskiptamanna Íslands. Vísir/Vilhelm Þau ráku sig á vegg í regluverkinu; þegar nýr starfsleyfishafi tekur við starfsleyfisskyldum rekstri þarf samkvæmt reglum að auglýsa drög að starfsleyfi, jafnvel þó engar breytingar verða á starfseminni. Hver sem er gat því sent inn kvörtun við leyfisveitinguna og þá hafði eftirlitið fjórar vikur til að vinna úr þeim. Að þeim tíma liðnum gætu veitingamenn svo þurft að bíða í allt að fjórar vikur eftir að endanleg ákvörðun verði tekin. Þetta tafði verulega fyrir opnuninni. Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis orku- og lofstslagsráðherra, sagði í samtali við fréttastofu í gær að búið væri að afnema umrædda reglugerð í síðustu viku. Hann sagði að til stæði að létta um frekara regluverk sem hefur gert veitingamönnum í Reykjavík lífið leitt enda hafa fleiri veitingahús þurft að þola bið, þar á meðal rekstraraðilar Starbucks og Hygge. Veitingastaðir Reykjavík Stjórnsýsla Heilbrigðiseftirlit Mest lesið Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Minnstu sparisjóðirnir sameinast Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Segja lækkun á olíu ekki hafa skilað sér til íslenskra neytenda Sjá meira
Veitingastaðurinn opnaði með litlum fyrirvara í gær eftir að heilbrigðiseftirlitið tók mál staðarins fyrir á afgreiðslufundi í gær, að sögn Ólafar Skaftadóttur ráðgjafa sem hefur aðstoðað nýja eigendur við að opna staðinn á ný. Jón Ásgeir Jóhannesson og Ingibjörg Stefanía Pálmadóttir, sem reka 101 Hótel í sama húsnæði, eru nýir rekstraraðilar Kastrup. Hjónin Jón Ásgeir Jóhannesson og Ingibjörg Pálmadóttir eru meðal umsvifamestu viðskiptamanna Íslands. Vísir/Vilhelm Þau ráku sig á vegg í regluverkinu; þegar nýr starfsleyfishafi tekur við starfsleyfisskyldum rekstri þarf samkvæmt reglum að auglýsa drög að starfsleyfi, jafnvel þó engar breytingar verða á starfseminni. Hver sem er gat því sent inn kvörtun við leyfisveitinguna og þá hafði eftirlitið fjórar vikur til að vinna úr þeim. Að þeim tíma liðnum gætu veitingamenn svo þurft að bíða í allt að fjórar vikur eftir að endanleg ákvörðun verði tekin. Þetta tafði verulega fyrir opnuninni. Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis orku- og lofstslagsráðherra, sagði í samtali við fréttastofu í gær að búið væri að afnema umrædda reglugerð í síðustu viku. Hann sagði að til stæði að létta um frekara regluverk sem hefur gert veitingamönnum í Reykjavík lífið leitt enda hafa fleiri veitingahús þurft að þola bið, þar á meðal rekstraraðilar Starbucks og Hygge.
Veitingastaðir Reykjavík Stjórnsýsla Heilbrigðiseftirlit Mest lesið Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Minnstu sparisjóðirnir sameinast Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Segja lækkun á olíu ekki hafa skilað sér til íslenskra neytenda Sjá meira
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent