Hörmulegur atburður í flugstöð Leifs Eiríkssonar Jón Pétursson skrifar 2. júní 2025 15:01 Þegar þetta er skrifað þann 2. júní ber svo við að íslenskt neftóbak er ófáanlegt á flugstöð þeirri sem er aðal viðkomustaður þeirra sem fara úr og inn í landið flugleiðis. Undirritaður lítur á það sem eitt af fornri hefð að brúka neftóbak, í nasir ekki önnur líkamsop, og leggur metanð sinn í að vera kyndilberi þessar fornu hefðar. Neftóbaksnotkun er auk þess að vera afar þjóðleg bráðholl. Nær allir áar undirritaðs brúkuðu neftóbak og engum varð meint af. Langlífi og góð heilsa einkenndi þessa menn. Það er því afar mikilvægt að halda vörunni á lofti enda ein af sérstöðum Íslands og engan vegin samaburðarhæf við erlent tóbaksmeti sem er öllu jöfnu baneitrað og heilsuspillandi. Svo virðist sem nýir rekstraaðila flughafnarinnar hafi lítinn skilning á því sem stendur landanum næst og velti ég því fyrir mér hvort það hafi verið óráð að breyta rekstrarfyrirkomulagi þessarar annars ágætu verslunar. Neftóbak virðist því miður ekki vera eina varan sem hefur horfið úr hillunum, aðrar minna áríðandi vörur vantar, eftir samtal við starfsmenn verslunarinnar. Of langan texta tæki að telja það allt upp. Mistök er hægt að leiðrétta og væri óskandi að slíkt væri gert. Það verður engu að síður að vera í boði bráðaþjónusta fyrir þá sem hafa nautn af neftóbaki. Jórturgúmmí með nikótíni gerir lítið gagn. Sigrum heiminn notum neftóbak! Að sigra heiminn er eins og að spila á spil, Með spekingslegum svip og taka í nefið. Og þótt þú tapir, gerir það ekkert til, Því það er nefnilega vitlaust gefið. (Steinn Steinarr) Höfundur er áhugamaður um íslenskar hefðir. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Jón Pétursson Keflavíkurflugvöllur Mest lesið Gerir háskólanám þig að grunnskólakennara? Davíð Már Sigurðsson Skoðun Stríð skapar ekki frið Sanna Magdalena Mörtudóttir Skoðun Norska leiðin er fasismi Jón Frímann Jónsson Skoðun Um mýkt, menntun og von Sigurður Árni Reynisson Skoðun Einelti og heilsufar barna Teitur Guðmundsson Fastir pennar Ævinlega þakkláti flóttamaðurinn Zeljka Kristín Klobucar Skoðun Tímabær rannsókn dómsmálaráðuneytisins Sigmundur Davíð Gunnlaugsson Skoðun Ákall til íslenskra stjórnmálamanna Magnús Árni Skjöld Magnússon Skoðun Umsókn krefst ákvörðunar – ekki ákalls Erna Bjarnadóttir Skoðun Geldfiskur er málið Bubbi Morthens Skoðun Skoðun Skoðun Gerir háskólanám þig að grunnskólakennara? Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Stríð skapar ekki frið Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Íslenska stóðhryssan og Evrópa Hallgerður Ljósynja Hauksdóttir skrifar Skoðun Hvammsvirkjun – Skyldur ráðherra og réttur samfélagsins Eggert Valur Guðmundsson skrifar Skoðun Norska leiðin er fasismi Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Um mýkt, menntun og von Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Höfum alla burði til þess Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Tímabær rannsókn dómsmálaráðuneytisins Sigmundur Davíð Gunnlaugsson skrifar Skoðun Umsókn krefst ákvörðunar – ekki ákalls Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Hjálp, barnið mitt spilar Roblox! Kristín Magnúsdóttir skrifar Skoðun Líkindi með guðstrú og djöflatrú Gunnar Björgvinsson skrifar Skoðun Ævinlega þakkláti flóttamaðurinn Zeljka Kristín Klobucar skrifar Skoðun Vér vesalingar Ingólfur Sverrisson skrifar Skoðun Leikrit Landsvirkjunar Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Við þurfum ekki að loka landinu – við þurfum að opna augun Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Svona eða hinsegin, hvert okkar verður næst? Unnar Geir Unnarsson skrifar Skoðun Reynisfjara og mannréttindasáttmáli Evrópu Róbert R. Spanó skrifar Skoðun Að hlúa að foreldrum: Forvörn sem skiptir máli Áróra Huld Bjarnadóttir skrifar Skoðun Ákall til íslenskra stjórnmálamanna Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun Þurfum við virkilega „leyniþjónustu”? Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Byrjað á öfugum enda! Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Væri ekki hlaupið út aftur Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Gervigreind fyrir alla — en fyrir hvern í raun? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Hefur ítrekað hótað okkur áður Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Þjóðaratkvæðagreiðsla vegna umsóknar um aðild að ESB er stjórnsýslugrín! Júlíus Valsson skrifar Skoðun Bandaríkin voru alltaf vondi kallinn Karl Héðinn Kristjánsson skrifar Skoðun Erum við á leiðinni í hnífavesti? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Ákall til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra að standa við gefin loforð Laura Sólveig Lefort Scheefer,Snorri Hallgrímsson,Sigurlaug Eir Beck Þórsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Ida Karólína Harris,Antonia Hamann,Julien Nayet-Pelletier skrifar Skoðun Kæfandi klámhögg sveitarstjóra Jón Trausti Reynisson skrifar Skoðun Klár fyrir Verslunarmannahelgina? Ágúst Mogensen skrifar Sjá meira
Þegar þetta er skrifað þann 2. júní ber svo við að íslenskt neftóbak er ófáanlegt á flugstöð þeirri sem er aðal viðkomustaður þeirra sem fara úr og inn í landið flugleiðis. Undirritaður lítur á það sem eitt af fornri hefð að brúka neftóbak, í nasir ekki önnur líkamsop, og leggur metanð sinn í að vera kyndilberi þessar fornu hefðar. Neftóbaksnotkun er auk þess að vera afar þjóðleg bráðholl. Nær allir áar undirritaðs brúkuðu neftóbak og engum varð meint af. Langlífi og góð heilsa einkenndi þessa menn. Það er því afar mikilvægt að halda vörunni á lofti enda ein af sérstöðum Íslands og engan vegin samaburðarhæf við erlent tóbaksmeti sem er öllu jöfnu baneitrað og heilsuspillandi. Svo virðist sem nýir rekstraaðila flughafnarinnar hafi lítinn skilning á því sem stendur landanum næst og velti ég því fyrir mér hvort það hafi verið óráð að breyta rekstrarfyrirkomulagi þessarar annars ágætu verslunar. Neftóbak virðist því miður ekki vera eina varan sem hefur horfið úr hillunum, aðrar minna áríðandi vörur vantar, eftir samtal við starfsmenn verslunarinnar. Of langan texta tæki að telja það allt upp. Mistök er hægt að leiðrétta og væri óskandi að slíkt væri gert. Það verður engu að síður að vera í boði bráðaþjónusta fyrir þá sem hafa nautn af neftóbaki. Jórturgúmmí með nikótíni gerir lítið gagn. Sigrum heiminn notum neftóbak! Að sigra heiminn er eins og að spila á spil, Með spekingslegum svip og taka í nefið. Og þótt þú tapir, gerir það ekkert til, Því það er nefnilega vitlaust gefið. (Steinn Steinarr) Höfundur er áhugamaður um íslenskar hefðir.
Skoðun Við þurfum ekki að loka landinu – við þurfum að opna augun Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar
Skoðun Þjóðaratkvæðagreiðsla vegna umsóknar um aðild að ESB er stjórnsýslugrín! Júlíus Valsson skrifar
Skoðun Ákall til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra að standa við gefin loforð Laura Sólveig Lefort Scheefer,Snorri Hallgrímsson,Sigurlaug Eir Beck Þórsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Ida Karólína Harris,Antonia Hamann,Julien Nayet-Pelletier skrifar