Erum við að lengja dauðann en ekki lífið? Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar 30. maí 2025 09:03 Meðalævilengd karla hefur lengst um 10 ár á síðustu 50 árum. Hjá konum hefur meðalævilengdin lengst um 7 ár á síðustu 50 árum. Það er fróðlegt að karl sem er 85 ára í dag getur búist við að lifa í 6 ár í viðbót. 85 ára kona í dag getur búist við að lifa 7 ár í viðbót. Það skiptir öllu máli að lífárin séu ekki einungis mörg, heldur einnig góð. Þegar við eldumst, ætti markmiðið ekki aðeins að vera að lengja lífið heldur að fylla það af tilgangi, tengslum og gleði. Því það er ekki líf að lifa ef dagarnir eru auðir og einveran þung. Kannski erum við ekki að lengja lífið, heldur bara dauðann, ef við gleymum gæðunum. Við eigum að bæta við góðum dögum en ekki slæmum. Eldri borgarar eiga skilið virðingu, félagsskap og stuðning svo síðustu árin verði líka góð ár, ekki einungis fleiri. Munum að fjöldi eldri borgara yfir 67 ára er að fara að aukast um 77% á næstu 25 árum, og flestir lesenda þessa texta verða í þeim hóp. Á næstu 25 árum munu þeir sem eru 85 ára og eldri fjölga enn meira eða þrefaldast. Erum við sem samfélag tilbúin í það? Svarið er nei. Hefjum undirbúninginn strax í dag en ekki á morgun. Höfundur er ráðgjafi og fyrrverandi alþingismaður Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Ágúst Ólafur Ágústsson Eldri borgarar Mest lesið Okkar lágkúrulega illska Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir Skoðun Halldór 23.8.2025 Halldór Andaðu rólega elskan... Ester Hilmarsdóttir Skoðun Ég vildi óska þess að ég hefði hreinlega fengið krabbamein Íris Elfa Þorkelsdóttir Skoðun Öndum rólega – á meðan húsið brennur Magnús Magnússon Skoðun Skólaskætingur Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir Skoðun Eldri borgarar – áhrif aðildar að Evrópusambandinu (ESB) Þorvaldur Ingi Jónsson Skoðun Fjárfestum í fyrsta bekk, frekar en fangelsum Hjördís Eva Þórðardóttir Skoðun Kópavogsleiðinn Ragnar Þór Pétursson Skoðun Ný sókn í menntamálum Guðmundur Ari Sigurjónsson Skoðun Skoðun Skoðun Heildstætt heilbrigðiskerfi – hagur okkar allra Alma D. Möller skrifar Skoðun Vanþekking eða vísvitandi blekkingar? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun „I believe the children are our future…“ Karen Rúnarsdóttir skrifar Skoðun Mikilvægi félagasamtaka og magnað maraþon Þuríður Harpa Sigurðardóttir skrifar Skoðun Allt sem ég þarf að gera Dagbjartur Kristjánsson skrifar Skoðun Eldri borgarar – áhrif aðildar að Evrópusambandinu (ESB) Þorvaldur Ingi Jónsson skrifar Skoðun Meiri gæði og mun minni álögur - Hveragerðisleiðin í leikskólamálum Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir,Sandra Sigurðardóttir,Dagný Sif Sigurbjörnsdóttir,Halldór Benjamín Hreinsson,Njörður Sigurðsson skrifar Skoðun Reykjavíkurborg stígur fyrsta skrefið í snjallvæðingu umferðarljósa! Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Framtíðin í fyrsta sæti – mikilvægi forgangsröðunar á tillögum Kópavogsbæjar í grunnskólamálum Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Notkun ökklabanda Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Skólaskætingur Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir skrifar Skoðun Þéttingarstefnan hefur brugðist og Dóra breytir um umræðuefni Aðalsteinn Haukur Sverrisson skrifar Skoðun Ný sókn í menntamálum Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Þjóðarmorð, fálmandi mjálm eða aðgerðir? Viðar Hreinsson skrifar Skoðun Vin í eyðimörkinni – almenningsbókasöfn borgarinnar Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Er Akureyri að missa háskólann sinn? Aðalbjörn Jóhannsson skrifar Skoðun Tíu staðreyndir um alvarlegustu kvenréttindakrísu heims Stella Samúelsdóttir skrifar Skoðun Ég vildi óska þess að ég hefði hreinlega fengið krabbamein Íris Elfa Þorkelsdóttir skrifar Skoðun Mestu aularnir í Vetrarbrautinni Kári Helgason skrifar Skoðun Fjárfestum í fyrsta bekk, frekar en fangelsum Hjördís Eva Þórðardóttir skrifar Skoðun Eftirlíking vitundar og hætturnar sem henni fylgja Þorsteinn Siglaugsson skrifar Skoðun Andaðu rólega elskan... Ester Hilmarsdóttir skrifar Skoðun Gagnvirkni líkama og vitundar til heilbrigðis Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Nýjar lausnir í kennslu – gamlar hindranir Bogi Ragnarsson skrifar Skoðun Kópavogsleiðinn Ragnar Þór Pétursson skrifar Skoðun Samstarf sem skilar raunverulegum loftslagsaðgerðum Nótt Thorberg skrifar Skoðun Lærum að lesa og reikna Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Loforðið sem borgarstjóri gleymdi Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Kristrún, það er bannað að plata Snorri Másson skrifar Skoðun Öndunaræfingar í boði SFS Vala Árnadóttir skrifar Sjá meira
Meðalævilengd karla hefur lengst um 10 ár á síðustu 50 árum. Hjá konum hefur meðalævilengdin lengst um 7 ár á síðustu 50 árum. Það er fróðlegt að karl sem er 85 ára í dag getur búist við að lifa í 6 ár í viðbót. 85 ára kona í dag getur búist við að lifa 7 ár í viðbót. Það skiptir öllu máli að lífárin séu ekki einungis mörg, heldur einnig góð. Þegar við eldumst, ætti markmiðið ekki aðeins að vera að lengja lífið heldur að fylla það af tilgangi, tengslum og gleði. Því það er ekki líf að lifa ef dagarnir eru auðir og einveran þung. Kannski erum við ekki að lengja lífið, heldur bara dauðann, ef við gleymum gæðunum. Við eigum að bæta við góðum dögum en ekki slæmum. Eldri borgarar eiga skilið virðingu, félagsskap og stuðning svo síðustu árin verði líka góð ár, ekki einungis fleiri. Munum að fjöldi eldri borgara yfir 67 ára er að fara að aukast um 77% á næstu 25 árum, og flestir lesenda þessa texta verða í þeim hóp. Á næstu 25 árum munu þeir sem eru 85 ára og eldri fjölga enn meira eða þrefaldast. Erum við sem samfélag tilbúin í það? Svarið er nei. Hefjum undirbúninginn strax í dag en ekki á morgun. Höfundur er ráðgjafi og fyrrverandi alþingismaður
Skoðun Meiri gæði og mun minni álögur - Hveragerðisleiðin í leikskólamálum Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir,Sandra Sigurðardóttir,Dagný Sif Sigurbjörnsdóttir,Halldór Benjamín Hreinsson,Njörður Sigurðsson skrifar
Skoðun Reykjavíkurborg stígur fyrsta skrefið í snjallvæðingu umferðarljósa! Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar
Skoðun Framtíðin í fyrsta sæti – mikilvægi forgangsröðunar á tillögum Kópavogsbæjar í grunnskólamálum Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar
Skoðun Þéttingarstefnan hefur brugðist og Dóra breytir um umræðuefni Aðalsteinn Haukur Sverrisson skrifar