„Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Siggeir Ævarsson skrifar 13. maí 2025 22:20 Sólrún Inga smellti fjórum þristum í kvöld Vísir/Hulda Margrét Sólrún Inga Gísladóttir steig heldur betur upp í liði Hauka í kvöld en hún setti fjóra stóra þrista og endaði með 14 stig. Hún var mætt í viðtal á gólfinu strax eftir leik til Andra Más sem spurði hana hver munurinn hefði verið á þessum leik og síðasta. „Mér fannst við bara koma tilbúnar í leikinn. Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð. Ég held að það hafi verið munurinn frá síðasta leik, þar sem við mættum ekki tilbúnar.“ Sólrún sagði að það hefði aldrei komið til greina að bogna eða brotna þó Njarðvík hafi átt stóra endurkomu í kvöld. „Við vorum búnar að ákveða að halda hausnum uppi allan tímann þó þær myndu fara á eitthvað „run“ og þó að þær hafi jafnað og sett leikinn í framlengingu þá vissum við að við yrðum að halda áfram að gera það sem við vorum að gera.“ Andri spurði hana hvort hún hefði tekið það til sín persónulega að stíga upp á þessum tímapunkti „Ekkert endilega. Mig langaði bara að setja eitthvað á stattið í þessari úrslitakeppni. En nei, við höfum alveg unnið leiki án þess að ég sé að skora sko.“ En er það ekki lenskan, að þú stígir upp með stór skot þegar á reynir? –Bætti Andri við. „Jú, það hefur alveg komið yfir“ – Svaraði Sólrún og flotti. Andri spurði hana að lokum út í þessa ótrúlegu seríu og úrslitakeppnina í heild en Haukar fóru í gegnum tvo oddaleiki til að komast alla leið að titlinum. „Þetta er bara búið að vera stresskast í tvo mánuði eða eitthvað. Mér líður eins og þessi úrslitakeppni sé búin að vera í þrjú ár þannig að ég er bara mjög feginn að þetta sé búið, sérstaklega með titli!“ Bónus-deild kvenna Körfubolti Haukar Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti Fleiri fréttir Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Sjá meira
„Mér fannst við bara koma tilbúnar í leikinn. Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð. Ég held að það hafi verið munurinn frá síðasta leik, þar sem við mættum ekki tilbúnar.“ Sólrún sagði að það hefði aldrei komið til greina að bogna eða brotna þó Njarðvík hafi átt stóra endurkomu í kvöld. „Við vorum búnar að ákveða að halda hausnum uppi allan tímann þó þær myndu fara á eitthvað „run“ og þó að þær hafi jafnað og sett leikinn í framlengingu þá vissum við að við yrðum að halda áfram að gera það sem við vorum að gera.“ Andri spurði hana hvort hún hefði tekið það til sín persónulega að stíga upp á þessum tímapunkti „Ekkert endilega. Mig langaði bara að setja eitthvað á stattið í þessari úrslitakeppni. En nei, við höfum alveg unnið leiki án þess að ég sé að skora sko.“ En er það ekki lenskan, að þú stígir upp með stór skot þegar á reynir? –Bætti Andri við. „Jú, það hefur alveg komið yfir“ – Svaraði Sólrún og flotti. Andri spurði hana að lokum út í þessa ótrúlegu seríu og úrslitakeppnina í heild en Haukar fóru í gegnum tvo oddaleiki til að komast alla leið að titlinum. „Þetta er bara búið að vera stresskast í tvo mánuði eða eitthvað. Mér líður eins og þessi úrslitakeppni sé búin að vera í þrjú ár þannig að ég er bara mjög feginn að þetta sé búið, sérstaklega með titli!“
Bónus-deild kvenna Körfubolti Haukar Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti Fleiri fréttir Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Sjá meira
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti