Ofurtollarnir lækkaðir tímabundið Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 12. maí 2025 07:36 Scott Bessent, til vinstri, ræðir við blaðamenn í Sviss þar sem Kínverjar og Bandaríkjamenn hafa setið alla helgina við samningagerð. Martial Trezzini/Keystone via AP Bandaríkin og Kína hafa komist að samkomulagi í tollastríði landanna. Eftir samningaviðræður sem fram fóru í Sviss alla helgina er niðurstaðan sú að lækka ofurtollana sem komnir voru á innflutning á milli landanna um 115 prósent næstu níutíu dagana. Þetta þýðir að næstu þrjá mánuðina hið minnsta verða tollar á vörur frá Kína sem fluttar eru inn til Bandaríkjanna þrjátíu prósent en ekki 145 prósent eins og staðan var orðin í tollastríðinu. Bandarískar vörur sem fluttar eru til Kína munu þá bera um tíu prósenta toll en Kínverjar höfðu brugðist við tollahækkunum Donalds Trump forseta með því að hækka tolla á bandarískar vöruru upp í 125 prósent. Fentanyl-tollurinn enn í gildi Í raun komust samninganefndirnar í Sviss að þeirri niðurstöðu að lækka tollana jafnmikið, þannig að tíu prósenta tollur yrði á innflutning til beggja landa. Ástæðan fyrir því að tollur á kínverskar vörur til Bandaríkjanna er enn þrjátíu prósent er hinsvegar sú, að Donald Trump forseti hafið sett sérstakan „Fentanyl-toll“ á Kínverjar, til þess að fá þá til að hemja útflutning á verkjalyfinu Fentanyl til Bandaríkjanna. Sá tollur hefur ekki verið lækkaður og var ekki til umræðu í Sviss. Scott Bessent fjármálaráðherra Bandaríkjanna greindi frá innihaldi samningsins í morgun í Sviss og sagði að viðræður helgarinnar hafi einkennst af virðingu og samvinnu á milli ríkjanna. Bessent gaf einnig til kynna, að sögn The Guardian, að frekari samningar séu í burðarliðnum um að Kínverjar kaupi bandarískar vörur í auknum mæli, sem gæti orðið til þess að tryggja meiri viðskiptajöfnuð á milli ríkjanna tveggja. Bandaríkin Kína Efnahagsmál Tengdar fréttir Hækkanir á Asíumörkuðum Nokkrar hækkanir urðu á Asíumörkuðum í nótt en svo virðist sem fjárfestar bindi vonir við að samningaviðræður Bandaríkjanna og Kína um tolla og innflutning muni skila árangri og lægja ófriðaröldurnar sem dunið hafa á fjármálakerfum heims. 12. maí 2025 06:46 Ræða við „hrokafulla“ Kana vegna áhyggja af tollum Trumps Kínverskir embættismenn hafa sífellt meiri áhyggjur af áhrifum tolla Donalds Trump, forseta Bandaríkjanna, á hagkerfi þeirra. Einnig hafa þeir áhyggjur af aukinni einangrun þeirra á alþjóðasviðinu þar sem viðskiptafélagar þeirra eiga í viðræðum við Bandaríkjamenn. 11. maí 2025 16:54 Bretar fyrstir til að semja við Trump Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, opinberaði í dag „sögulegan“ viðskiptasamning við Bretland sem opna ætti á aukinn útflutning fyrir Bandaríkjamenn. Bretar urðu þar með fyrstir til að semja við Trump eftir að hann boðaði umfangsmikla tolla í síðasta mánuði. 8. maí 2025 16:05 Mest lesið Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Fyrsti vinnudagurinn eftir frí og níu góð ráð Atvinnulíf Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Góð ráð við slæmum þynnkudegi í vinnunni Atvinnulíf Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Þetta þýðir að næstu þrjá mánuðina hið minnsta verða tollar á vörur frá Kína sem fluttar eru inn til Bandaríkjanna þrjátíu prósent en ekki 145 prósent eins og staðan var orðin í tollastríðinu. Bandarískar vörur sem fluttar eru til Kína munu þá bera um tíu prósenta toll en Kínverjar höfðu brugðist við tollahækkunum Donalds Trump forseta með því að hækka tolla á bandarískar vöruru upp í 125 prósent. Fentanyl-tollurinn enn í gildi Í raun komust samninganefndirnar í Sviss að þeirri niðurstöðu að lækka tollana jafnmikið, þannig að tíu prósenta tollur yrði á innflutning til beggja landa. Ástæðan fyrir því að tollur á kínverskar vörur til Bandaríkjanna er enn þrjátíu prósent er hinsvegar sú, að Donald Trump forseti hafið sett sérstakan „Fentanyl-toll“ á Kínverjar, til þess að fá þá til að hemja útflutning á verkjalyfinu Fentanyl til Bandaríkjanna. Sá tollur hefur ekki verið lækkaður og var ekki til umræðu í Sviss. Scott Bessent fjármálaráðherra Bandaríkjanna greindi frá innihaldi samningsins í morgun í Sviss og sagði að viðræður helgarinnar hafi einkennst af virðingu og samvinnu á milli ríkjanna. Bessent gaf einnig til kynna, að sögn The Guardian, að frekari samningar séu í burðarliðnum um að Kínverjar kaupi bandarískar vörur í auknum mæli, sem gæti orðið til þess að tryggja meiri viðskiptajöfnuð á milli ríkjanna tveggja.
Bandaríkin Kína Efnahagsmál Tengdar fréttir Hækkanir á Asíumörkuðum Nokkrar hækkanir urðu á Asíumörkuðum í nótt en svo virðist sem fjárfestar bindi vonir við að samningaviðræður Bandaríkjanna og Kína um tolla og innflutning muni skila árangri og lægja ófriðaröldurnar sem dunið hafa á fjármálakerfum heims. 12. maí 2025 06:46 Ræða við „hrokafulla“ Kana vegna áhyggja af tollum Trumps Kínverskir embættismenn hafa sífellt meiri áhyggjur af áhrifum tolla Donalds Trump, forseta Bandaríkjanna, á hagkerfi þeirra. Einnig hafa þeir áhyggjur af aukinni einangrun þeirra á alþjóðasviðinu þar sem viðskiptafélagar þeirra eiga í viðræðum við Bandaríkjamenn. 11. maí 2025 16:54 Bretar fyrstir til að semja við Trump Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, opinberaði í dag „sögulegan“ viðskiptasamning við Bretland sem opna ætti á aukinn útflutning fyrir Bandaríkjamenn. Bretar urðu þar með fyrstir til að semja við Trump eftir að hann boðaði umfangsmikla tolla í síðasta mánuði. 8. maí 2025 16:05 Mest lesið Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Fyrsti vinnudagurinn eftir frí og níu góð ráð Atvinnulíf Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Góð ráð við slæmum þynnkudegi í vinnunni Atvinnulíf Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Hækkanir á Asíumörkuðum Nokkrar hækkanir urðu á Asíumörkuðum í nótt en svo virðist sem fjárfestar bindi vonir við að samningaviðræður Bandaríkjanna og Kína um tolla og innflutning muni skila árangri og lægja ófriðaröldurnar sem dunið hafa á fjármálakerfum heims. 12. maí 2025 06:46
Ræða við „hrokafulla“ Kana vegna áhyggja af tollum Trumps Kínverskir embættismenn hafa sífellt meiri áhyggjur af áhrifum tolla Donalds Trump, forseta Bandaríkjanna, á hagkerfi þeirra. Einnig hafa þeir áhyggjur af aukinni einangrun þeirra á alþjóðasviðinu þar sem viðskiptafélagar þeirra eiga í viðræðum við Bandaríkjamenn. 11. maí 2025 16:54
Bretar fyrstir til að semja við Trump Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, opinberaði í dag „sögulegan“ viðskiptasamning við Bretland sem opna ætti á aukinn útflutning fyrir Bandaríkjamenn. Bretar urðu þar með fyrstir til að semja við Trump eftir að hann boðaði umfangsmikla tolla í síðasta mánuði. 8. maí 2025 16:05