Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. maí 2025 22:30 Tatum naut sín í Stóra eplinu. Al Bello/Getty Images Boston Celtics pakkaði New York Knicks saman í þriðja leik liðanna í undanúrslitum Austursins í NBA-deildinni í körfubolta. Staðan í einvíginu nú 2-1 eftir að meistararnir sýndu loks hvað í sér býr. Vinna þarf fjóra leiki til að komast í úrslit Austurhlutans. Knicks gerðu sér lítið fyrir og unnu fyrstu tvo leiki einvígisins í Boston. Í báðum leikjum voru meistararnir með unninn leik í höndunum. Í báðum leikjunum tókst gestunum frá New York á einhvern ótrúlegan hátt að koma til baka og vinna dramatíska sigra. Það var ekki upp á teningnum þegar Boston mætti í Garðinn, heimavöll Knicks. Það var ljóst frá fyrstu mínútu að gestirnir voru ekki komnar frá Boston til að láta ógna sér með sóp. Staðan að loknum fyrsta leikhluta var 20-36 og var í raun ekki aftur snúið. CELTICS CATCH FIRE FROM DEEP IN THE FIRST HALF 🔥🔥Boston goes 12-19 (63.2%) from beyond the arc to open a big halftime lead 🎯 pic.twitter.com/VRj7jm5amj— NBA (@NBA) May 10, 2025 Staðan í hálfleik var 46-71 og var munurinn nánast sá sami þegar lokaflautið gall, staðan þá 93-115. Alls hitti Boston úr 20 þriggja stiga skotum í leiknum. Í liði heimamanna var Jalen Brunson stigahæstur með 27 stig ásamt því að gefa sjö stoðsendingar og taka fjögur fráköst. Þar á eftir kom Karl-Anthony Towns með 21 stig og 15 fráköst. Hjá Boston var það óvænt Payton Pritchard sem var stigahæstur með 23 stig. Hann tók einnig fjögur fráköst og gaf tvær stoðsendingar. Payton Pritchard dances and hits his 4th 3PM of the game 🕺🎯That's the 16th 3 made by Boston...With 2 minutes left in the THIRD QUARTER of Game 3! pic.twitter.com/dKEPndv26q— NBA (@NBA) May 10, 2025 Jayston Tatum skoraði 22 stig, tók níu fráköst og gaf sjö stoðsendingar. Jaylen Brown skoraði 19 stig, tók sex fráköst og gaf fimm stoðsendingar. Þar á eftir kom Derrick White með 17 stig og hinn síungi Al Horford skoraði 15 stig. Körfubolti NBA Mest lesið Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Sport Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Fleiri fréttir Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik Sjá meira
Knicks gerðu sér lítið fyrir og unnu fyrstu tvo leiki einvígisins í Boston. Í báðum leikjum voru meistararnir með unninn leik í höndunum. Í báðum leikjunum tókst gestunum frá New York á einhvern ótrúlegan hátt að koma til baka og vinna dramatíska sigra. Það var ekki upp á teningnum þegar Boston mætti í Garðinn, heimavöll Knicks. Það var ljóst frá fyrstu mínútu að gestirnir voru ekki komnar frá Boston til að láta ógna sér með sóp. Staðan að loknum fyrsta leikhluta var 20-36 og var í raun ekki aftur snúið. CELTICS CATCH FIRE FROM DEEP IN THE FIRST HALF 🔥🔥Boston goes 12-19 (63.2%) from beyond the arc to open a big halftime lead 🎯 pic.twitter.com/VRj7jm5amj— NBA (@NBA) May 10, 2025 Staðan í hálfleik var 46-71 og var munurinn nánast sá sami þegar lokaflautið gall, staðan þá 93-115. Alls hitti Boston úr 20 þriggja stiga skotum í leiknum. Í liði heimamanna var Jalen Brunson stigahæstur með 27 stig ásamt því að gefa sjö stoðsendingar og taka fjögur fráköst. Þar á eftir kom Karl-Anthony Towns með 21 stig og 15 fráköst. Hjá Boston var það óvænt Payton Pritchard sem var stigahæstur með 23 stig. Hann tók einnig fjögur fráköst og gaf tvær stoðsendingar. Payton Pritchard dances and hits his 4th 3PM of the game 🕺🎯That's the 16th 3 made by Boston...With 2 minutes left in the THIRD QUARTER of Game 3! pic.twitter.com/dKEPndv26q— NBA (@NBA) May 10, 2025 Jayston Tatum skoraði 22 stig, tók níu fráköst og gaf sjö stoðsendingar. Jaylen Brown skoraði 19 stig, tók sex fráköst og gaf fimm stoðsendingar. Þar á eftir kom Derrick White með 17 stig og hinn síungi Al Horford skoraði 15 stig.
Körfubolti NBA Mest lesið Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Sport Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Fleiri fréttir Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik Sjá meira