Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Gunnar Reynir Valþórsson og Atli Ísleifsson skrifa 14. apríl 2025 06:56 Í Suður-Kóreu voru hækkanir á mörkuðum en aðeins um eitt prósent. AP Hlutabréfaverð í Asíu hækkaði víðast hvar við opnun í nótt og er búist við því að það sama gerist í Evrópu nú á áttunda tímanum. Vísitölur fóru upp um rúm tvö prósent í Hong Kong og um tæp tvö prósent í Japan. Í Suður-Kóreu voru einnig hækkanir en aðeins um eitt prósent. Ástæðan fyrir aukinni bjartsýni á mörkuðum er sögð vera breyting sem Donald Trump Bandaríkjaforseti tilkynnti óvænt um um helgina en hún er sú að raftæki á borð við tölvur og snjallsíma verða undanþegin ofurtollunum sem hann hefur sett á Kína, sem nema nú allt að 145 prósentum. Howard Lutnick, efnahagsráðgjafi Trumps, var þó fljótur til að gefa út þann fyrirvara að þessi undanþága væri aðeins tímabundin og Trump skrifaði svo á samfélagsmiðla að þessar vörur væru enn með hinn svokallaða Fentanyl-toll á sér, sem nemur tuttugu prósentum, þannig að málið er enn nokkuð óljóst. Engu að síður virðast markaðir sjá vonarglætu þessum breytingum og því urðu hækkanir, þó þær teljist heldur varfærnar. Donald Trump Bandaríkin Skattar og tollar Suður-Kórea Japan Hong Kong Mest lesið 996 vinnuvikan að ryðja sér til rúms á ný (72 klukkustundir) Atvinnulíf Costco lækkaði í morgun og bætti svo í Neytendur Slúbbertar og enn verri sögur, afreksfólk og ástin Atvinnulíf Trendin 2026: Gervigreindin mikilvæg og laun mögulega auglýst Atvinnulíf Vikan sem vex og vex: „Magatilfinningin er jafnvel mikilvægust“ Atvinnulíf Mannauðsmál lögreglunnar: Ljótu málin taka á Atvinnulíf Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf „Já veistu Gummi, þetta gæti verið eitthvað“ Atvinnulíf Neytendur eigi meira inni Neytendur Algengustu áramótaheitin 2026 og góð ráð til að standa við þau Atvinnulíf Fleiri fréttir Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Vísitölur fóru upp um rúm tvö prósent í Hong Kong og um tæp tvö prósent í Japan. Í Suður-Kóreu voru einnig hækkanir en aðeins um eitt prósent. Ástæðan fyrir aukinni bjartsýni á mörkuðum er sögð vera breyting sem Donald Trump Bandaríkjaforseti tilkynnti óvænt um um helgina en hún er sú að raftæki á borð við tölvur og snjallsíma verða undanþegin ofurtollunum sem hann hefur sett á Kína, sem nema nú allt að 145 prósentum. Howard Lutnick, efnahagsráðgjafi Trumps, var þó fljótur til að gefa út þann fyrirvara að þessi undanþága væri aðeins tímabundin og Trump skrifaði svo á samfélagsmiðla að þessar vörur væru enn með hinn svokallaða Fentanyl-toll á sér, sem nemur tuttugu prósentum, þannig að málið er enn nokkuð óljóst. Engu að síður virðast markaðir sjá vonarglætu þessum breytingum og því urðu hækkanir, þó þær teljist heldur varfærnar.
Donald Trump Bandaríkin Skattar og tollar Suður-Kórea Japan Hong Kong Mest lesið 996 vinnuvikan að ryðja sér til rúms á ný (72 klukkustundir) Atvinnulíf Costco lækkaði í morgun og bætti svo í Neytendur Slúbbertar og enn verri sögur, afreksfólk og ástin Atvinnulíf Trendin 2026: Gervigreindin mikilvæg og laun mögulega auglýst Atvinnulíf Vikan sem vex og vex: „Magatilfinningin er jafnvel mikilvægust“ Atvinnulíf Mannauðsmál lögreglunnar: Ljótu málin taka á Atvinnulíf Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf „Já veistu Gummi, þetta gæti verið eitthvað“ Atvinnulíf Neytendur eigi meira inni Neytendur Algengustu áramótaheitin 2026 og góð ráð til að standa við þau Atvinnulíf Fleiri fréttir Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira