Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Ágúst Orri Arnarson skrifar 12. apríl 2025 22:31 Rory McIlroy setti met og er í frábærri stöðu á Masters. Pimentel/ISI Photos/Getty Images Rory McIlroy setti mótsmet á Masters fyrr í dag þegar hann varð fyrsti kylfingar sögunnar til að klára fyrstu sex holurnar allar á þremur höggum. McIlroy fór stórkostlega af stað þegar keppni hófst í dag og varð sá fyrsti til að fara fyrstu fimm holurnar allar á þremur höggum. Hann bætti svo um betur og fór sjöttu holuna einnig á aðeins þremur höggum. Rory's start at the Masters 😮3 on Hole 13 on Hole 23 on Hole 33 on Hole 43 on Hole 53 on Hole 6McIlroy is the first player in Masters history to start a round with six consecutive 3s or better on the scorecard. pic.twitter.com/e7Yrp6fwdM— PGA TOUR (@PGATOUR) April 12, 2025 McIlroy tók forystuna af Bryson DeChambeau þegar hann vippaði boltanum ofan í aðra holuna og hefur haldið sér í efsta sætinu í allan dag. Sigur á Masters myndi koma McIlroy í allra efstu hillu kylfinga. Masters er eina stórmótið sem hann hefur ekki unnið og þarf að vinna til að klára svokallað Grand Slam, sem er Masters, PGA, US Open og The Open. Hann yrði sá sjötti í sögunni til að vinna öll fjögur stórmótin og er í góðri stöðu til að gera það. Fjórum höggum á undan næstu mönnum þegar hann nálgast fimmtándu holuna en eftir er auðvitað allur lokadagur keppninnar á morgun. Eagle on No. 15 launches Rory McIlroy into a four-shot lead. #themasters pic.twitter.com/ri6fA5yO7O— The Masters (@TheMasters) April 12, 2025 Golf Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Fótbolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Fótbolti Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur tveimur undir pari en spænski félaginn efstur Landsliðshóparnir valdir fyrir Evrópumótin í golfi Meistarinn bestur og hvítur Monster kveikti í Tómasi Embla Hrönn vann bráðabana og mætir Pamelu Tíu ára kylfingur fór holu í höggi á Íslandsmóti Tómas steinlá gegn þeim þýska PGA fær nýjan stjórnanda frá NFL deildinni Tómas fór illa með Frakkann Tómas í einvígi við Frakka en Logi úr leik í bráðabana Rauk út í apótek fyrir dóttur sína nóttina fyrir sigur á US Open Frá martraðarbyrjun í draumaendi með mögnuðu sigurpútti Mikil seinkun vegna rigningar Burns enn efstur og stefnir á sinn fyrsta „Var að hugsa hvort ég vildi spila í tvo daga til viðbótar“ Spaun steig ekki feilspor en stór nöfn í brasi Sjáðu Reed ná afar fágætum albatross með mögnuðu höggi Tannlæknir keppir á opna bandaríska Andrea flýgur upp listann en aftur var einu höggi ofaukið Gunnlaugur í sigurliði á sterkasta áhugamannamóti heims Gunnlaugur átti frábæran dag á Arnold Palmer Cup Gunnlaugur paraður með sænskri stelpu í Arnold Palmer bikarnum Ástandið á Urriðavelli ekki gott og Íslandsmótið fært á Hlíðavöll Var í góðum séns en missti af sæti á Opna bandaríska Heiðrún og Jóhannes unnu Hvaleyrarbikarinn í fyrsta sinn „Lengi dreymt um að keppa við þá“ Sjóðheitur Scheffler tryggði titil sem aðeins Tiger hafði tekist að verja Sjá meira
McIlroy fór stórkostlega af stað þegar keppni hófst í dag og varð sá fyrsti til að fara fyrstu fimm holurnar allar á þremur höggum. Hann bætti svo um betur og fór sjöttu holuna einnig á aðeins þremur höggum. Rory's start at the Masters 😮3 on Hole 13 on Hole 23 on Hole 33 on Hole 43 on Hole 53 on Hole 6McIlroy is the first player in Masters history to start a round with six consecutive 3s or better on the scorecard. pic.twitter.com/e7Yrp6fwdM— PGA TOUR (@PGATOUR) April 12, 2025 McIlroy tók forystuna af Bryson DeChambeau þegar hann vippaði boltanum ofan í aðra holuna og hefur haldið sér í efsta sætinu í allan dag. Sigur á Masters myndi koma McIlroy í allra efstu hillu kylfinga. Masters er eina stórmótið sem hann hefur ekki unnið og þarf að vinna til að klára svokallað Grand Slam, sem er Masters, PGA, US Open og The Open. Hann yrði sá sjötti í sögunni til að vinna öll fjögur stórmótin og er í góðri stöðu til að gera það. Fjórum höggum á undan næstu mönnum þegar hann nálgast fimmtándu holuna en eftir er auðvitað allur lokadagur keppninnar á morgun. Eagle on No. 15 launches Rory McIlroy into a four-shot lead. #themasters pic.twitter.com/ri6fA5yO7O— The Masters (@TheMasters) April 12, 2025
Golf Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Fótbolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Fótbolti Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur tveimur undir pari en spænski félaginn efstur Landsliðshóparnir valdir fyrir Evrópumótin í golfi Meistarinn bestur og hvítur Monster kveikti í Tómasi Embla Hrönn vann bráðabana og mætir Pamelu Tíu ára kylfingur fór holu í höggi á Íslandsmóti Tómas steinlá gegn þeim þýska PGA fær nýjan stjórnanda frá NFL deildinni Tómas fór illa með Frakkann Tómas í einvígi við Frakka en Logi úr leik í bráðabana Rauk út í apótek fyrir dóttur sína nóttina fyrir sigur á US Open Frá martraðarbyrjun í draumaendi með mögnuðu sigurpútti Mikil seinkun vegna rigningar Burns enn efstur og stefnir á sinn fyrsta „Var að hugsa hvort ég vildi spila í tvo daga til viðbótar“ Spaun steig ekki feilspor en stór nöfn í brasi Sjáðu Reed ná afar fágætum albatross með mögnuðu höggi Tannlæknir keppir á opna bandaríska Andrea flýgur upp listann en aftur var einu höggi ofaukið Gunnlaugur í sigurliði á sterkasta áhugamannamóti heims Gunnlaugur átti frábæran dag á Arnold Palmer Cup Gunnlaugur paraður með sænskri stelpu í Arnold Palmer bikarnum Ástandið á Urriðavelli ekki gott og Íslandsmótið fært á Hlíðavöll Var í góðum séns en missti af sæti á Opna bandaríska Heiðrún og Jóhannes unnu Hvaleyrarbikarinn í fyrsta sinn „Lengi dreymt um að keppa við þá“ Sjóðheitur Scheffler tryggði titil sem aðeins Tiger hafði tekist að verja Sjá meira