Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 12. apríl 2025 20:30 Benedikt Gíslason bankastjóri Arionbanki Skattar, gjöld og tekjur ríkisins af íslenskum bönkum námu rúmum sautján hundruð milljörðum á síðustu fimmtán árum. Það samsvarar kostnaði við um átta nýja Landspítala. Formaður samtaka fyrirtækja í fjármálaþjónustu telur tilefni til að létta á álögum ríkisins, sem að miklu leyti lendi á almenningi. Árið 2010 voru settir á sértækir bankaskattar sem meðal annars höfðu það að markmiði að endurheimta þann kostnað sem féll á ríkið í hruninu 2008. Samkvæmt nýlegri samantekt Samtaka fyrirtækja í fjármálaþjónustu sem kynnt var í vikunni hefur ríkinu þegar tekist að endurheimta þann kostnað og gott betur. „Í rauninni eru bara sértækir skattar, frá því að ríkið endurheimti allan þennan kostnað 2016 tæplega 200 milljarðar, 190 milljarðar. Fyrir utan auðvitað stórt skattspor þessa geira, hann er með nokkur þúsund starfsmenn í vinnu og er að borga tekjuskatta af sinni starfsemi,“ segir Benedikt Gíslason, bankastjóri Arion banka og formaður SFF. Þá nema heildartekjur ríkisins af hlut hins opinbera í bönkum, og sérstakir og almennir bankaskattar frá 2010, ríflega sautján hundruð milljörðum samkvæmt samantekt SFF sem byggir á ýmsum gögnum. Það er nemur rúmlega fjárlögum ríkisins allt þetta ár, eða sem jafngildir kostnaði við átta nýja Landspítala. „Við viljum benda á að það er kannski tækifæri til að fara að létta á þessum álögum því að einhver borgar þessa skatta. Annað hvort eru það hlutahafarnir eða viðskiptavinir og okkur sýnist að báðir aðilar séu að borga þessa skatta. Og þá má ekki gleyma því að hluthafarnir eru að þremur fjórðu hlutum til almenningur í landinu,“ segir Benedikt. Þá bendir Benedikt á að mikið fjármagn sé bundið í íslensku bönkunum í erlendum samanburði. „Bara þrír kerfislega mikilvægu bankarnir eru með 760 milljarða af eigið fé bundið í sína starfsemi. Sem er annað Íslandsálag, það er töluvert meira eigið fé bundið í þessari starfsemi á Íslandi heldur en í nágrannalöndunum.“ Fjármálafyrirtæki Skattar og tollar Mest lesið Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Viðskipti innlent Öll heimilisverk skemmtileg nema eitt Atvinnulíf Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Viðskipti erlent Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Viðskipti innlent Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Viðskipti innlent Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Viðskipti innlent Flytja Friday's innan Smáralindar og fjölga stöðunum Viðskipti innlent Fundinum mikilvæga frestað Viðskipti innlent Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Fundinum mikilvæga frestað Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Sjá meira
Árið 2010 voru settir á sértækir bankaskattar sem meðal annars höfðu það að markmiði að endurheimta þann kostnað sem féll á ríkið í hruninu 2008. Samkvæmt nýlegri samantekt Samtaka fyrirtækja í fjármálaþjónustu sem kynnt var í vikunni hefur ríkinu þegar tekist að endurheimta þann kostnað og gott betur. „Í rauninni eru bara sértækir skattar, frá því að ríkið endurheimti allan þennan kostnað 2016 tæplega 200 milljarðar, 190 milljarðar. Fyrir utan auðvitað stórt skattspor þessa geira, hann er með nokkur þúsund starfsmenn í vinnu og er að borga tekjuskatta af sinni starfsemi,“ segir Benedikt Gíslason, bankastjóri Arion banka og formaður SFF. Þá nema heildartekjur ríkisins af hlut hins opinbera í bönkum, og sérstakir og almennir bankaskattar frá 2010, ríflega sautján hundruð milljörðum samkvæmt samantekt SFF sem byggir á ýmsum gögnum. Það er nemur rúmlega fjárlögum ríkisins allt þetta ár, eða sem jafngildir kostnaði við átta nýja Landspítala. „Við viljum benda á að það er kannski tækifæri til að fara að létta á þessum álögum því að einhver borgar þessa skatta. Annað hvort eru það hlutahafarnir eða viðskiptavinir og okkur sýnist að báðir aðilar séu að borga þessa skatta. Og þá má ekki gleyma því að hluthafarnir eru að þremur fjórðu hlutum til almenningur í landinu,“ segir Benedikt. Þá bendir Benedikt á að mikið fjármagn sé bundið í íslensku bönkunum í erlendum samanburði. „Bara þrír kerfislega mikilvægu bankarnir eru með 760 milljarða af eigið fé bundið í sína starfsemi. Sem er annað Íslandsálag, það er töluvert meira eigið fé bundið í þessari starfsemi á Íslandi heldur en í nágrannalöndunum.“
Fjármálafyrirtæki Skattar og tollar Mest lesið Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Viðskipti innlent Öll heimilisverk skemmtileg nema eitt Atvinnulíf Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Viðskipti erlent Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Viðskipti innlent Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Viðskipti innlent Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Viðskipti innlent Flytja Friday's innan Smáralindar og fjölga stöðunum Viðskipti innlent Fundinum mikilvæga frestað Viðskipti innlent Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Fundinum mikilvæga frestað Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Sjá meira