Bjartara yfir við opnun markaða Atli Ísleifsson skrifar 8. apríl 2025 08:01 Markaðir í Ástralíu og Suður-Kóreu hafa örlítið tekið við sér í dag eftir lækkun síðustu daga. AP Eftir þriggja daga samfelldar lækkanir á mörkuðum í Asíu og Evrópu var heldur bjartara yfir við opnun þeirra í nótt og í morgun. Nikkei-vísitalan í Japan fór upp um sex prósent og Hang Seng-vísitalan í Hong Kong hækkaði um tvö prósent í fyrstu viðskiptum. Hún hafði þó fallið um heil þrettán prósent í gær, sem er mesta lækkun á einum degi í áratugi. Markaðir í Ástralíu og Suður-Kóreu tóku einnig örlítið við sér í dag, en í Taívan og Singapúr hefur verðfallið þó haldið áfram. Og þegar Evrópumarkaðir opnuðu nú á áttunda tímanum kom í ljós að heldur léttara er yfir þar á bæjum heldur en verið hefur síðustu daga. FTSE 100 vísitalan í London hækkaði um rúmt prósent, í Frakklandi fór CAC 40 vísitalan upp um tæp tvö prósent og Dax-vísitalan í Þýskalandi upp um rúmt prósent einnig. Greinendur hafa fagnað því að rykið sé nú farið að setjast eftir uppnám síðustu daga en vara þó enn við að ástandið sé afar eldfimt, ekki síst í ljósi þess að Trump Bandaríkjaforseti hefur ítrekað að ekki standi til að bakka með tollaálögurnar sem taka gildi á morgun. Donald Trump Japan Hong Kong Þýskaland Bretland Frakkland Bandaríkin Tengdar fréttir Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Yfirvöld í Kína ætla sér að „berjast til endaloka“ ætli Bandaríkin að halda áfram að stigmagna tollastríðið. Í yfirlýsingu frá viðskiptaráðuneyti Kína eru Bandaríkin sökuð um kúgun. Þar segir einnig að hótanir Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, um að hækka enn frekar tolla gegn Kína séu mistök. Hærri tollar taka gildi á morgun víða um heim. 8. apríl 2025 06:34 Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Fjórir dagar eru síðan Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, setti tollgjöld á innflutningsvörur til Bandaríkjanna og hafa markaðir brugðist harkalega við. Hagfræðingur gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn. 7. apríl 2025 22:01 Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur áform um að leggja 25 prósent toll á valdar vörur frá Bandaríkjunum. Þetta kemur fram í skjali sem Reuters hefur undir höndum. 7. apríl 2025 21:33 Mest lesið Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Viðskipti innlent „Þarf lítið til að koma mér af stað í söng og stemningu“ Atvinnulíf SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Milljónavirði af gini á víðavangi og búið til með íslensku veðri Atvinnulíf Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Nikkei-vísitalan í Japan fór upp um sex prósent og Hang Seng-vísitalan í Hong Kong hækkaði um tvö prósent í fyrstu viðskiptum. Hún hafði þó fallið um heil þrettán prósent í gær, sem er mesta lækkun á einum degi í áratugi. Markaðir í Ástralíu og Suður-Kóreu tóku einnig örlítið við sér í dag, en í Taívan og Singapúr hefur verðfallið þó haldið áfram. Og þegar Evrópumarkaðir opnuðu nú á áttunda tímanum kom í ljós að heldur léttara er yfir þar á bæjum heldur en verið hefur síðustu daga. FTSE 100 vísitalan í London hækkaði um rúmt prósent, í Frakklandi fór CAC 40 vísitalan upp um tæp tvö prósent og Dax-vísitalan í Þýskalandi upp um rúmt prósent einnig. Greinendur hafa fagnað því að rykið sé nú farið að setjast eftir uppnám síðustu daga en vara þó enn við að ástandið sé afar eldfimt, ekki síst í ljósi þess að Trump Bandaríkjaforseti hefur ítrekað að ekki standi til að bakka með tollaálögurnar sem taka gildi á morgun.
Donald Trump Japan Hong Kong Þýskaland Bretland Frakkland Bandaríkin Tengdar fréttir Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Yfirvöld í Kína ætla sér að „berjast til endaloka“ ætli Bandaríkin að halda áfram að stigmagna tollastríðið. Í yfirlýsingu frá viðskiptaráðuneyti Kína eru Bandaríkin sökuð um kúgun. Þar segir einnig að hótanir Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, um að hækka enn frekar tolla gegn Kína séu mistök. Hærri tollar taka gildi á morgun víða um heim. 8. apríl 2025 06:34 Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Fjórir dagar eru síðan Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, setti tollgjöld á innflutningsvörur til Bandaríkjanna og hafa markaðir brugðist harkalega við. Hagfræðingur gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn. 7. apríl 2025 22:01 Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur áform um að leggja 25 prósent toll á valdar vörur frá Bandaríkjunum. Þetta kemur fram í skjali sem Reuters hefur undir höndum. 7. apríl 2025 21:33 Mest lesið Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Viðskipti innlent „Þarf lítið til að koma mér af stað í söng og stemningu“ Atvinnulíf SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Milljónavirði af gini á víðavangi og búið til með íslensku veðri Atvinnulíf Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Yfirvöld í Kína ætla sér að „berjast til endaloka“ ætli Bandaríkin að halda áfram að stigmagna tollastríðið. Í yfirlýsingu frá viðskiptaráðuneyti Kína eru Bandaríkin sökuð um kúgun. Þar segir einnig að hótanir Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, um að hækka enn frekar tolla gegn Kína séu mistök. Hærri tollar taka gildi á morgun víða um heim. 8. apríl 2025 06:34
Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Fjórir dagar eru síðan Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, setti tollgjöld á innflutningsvörur til Bandaríkjanna og hafa markaðir brugðist harkalega við. Hagfræðingur gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn. 7. apríl 2025 22:01
Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur áform um að leggja 25 prósent toll á valdar vörur frá Bandaríkjunum. Þetta kemur fram í skjali sem Reuters hefur undir höndum. 7. apríl 2025 21:33