„Orkustigið var skrítið út af okkur“ Haraldur Örn Haraldsson skrifar 6. apríl 2025 22:00 Pétur Rúnar Birgisson er leikmaður Tindastóls. Vísir/Jón Gautur Tindastóll vann Keflavík 93-96 í æsispennandi leik í kvöld. Tindastóll leiðir því einvígið 2-0 en Andri Már Eggertsson var mættur að taka viðtöl og náði á Pétri Rúnar Birgissyni strax eftir leik og spurði hvað það var sem skóp sigurinn. „Það eru líklegast einhver stór skot sem falla og falla ekki, svo náum við bara einhvernvegin í lokin að halda orkustiginu og þvinga þá í erfið skot. Igor fékk einhver skot sem við viljum alls ekki þarna undir restina. Orkustigið undir restina og að klára leikinn á vítunum kláraði þetta fyrir okkur.“ Sagði Pétur Í fyrri hálfleik voru menn mikið að skiptast á körfum og hvorugt lið sem náði einhverju forskoti. Pétur var sammála þeirri staðhæfingu en bætti við að það var í raun út allan leikinn. „Við byrjum þriðja leikhlutann á góðu áhlaupi og mér leið mjög vel þá en þeir svöruðu bara strax. Svo hélst leikurinn bara að mig minnir í 50-50. Við skiptumst örugglega ansi oft á forystu, og bæði lið að setja niður stór skot á milli. Ég var bara mjög ánægður með orkustigið og að vinna loksins útileik. Það er langt síðan við unnum útileik síðast og ég er ánægður með að taka þetta heim.“ Stemningin í Blue-höllinni var frábær og það var mikil læti. Ákefðin inn á vellinum speglaði það en það var nóg að gera hjá dómarateyminu. „Þetta var orðið svolítið ‘tense’ þarna í þriðja leikhluta, þegar þeir komu með áhlaupið á okkur þá fannst mér við bregðast illa við. Orkustigið í húsinu var skrítið út af okkur, við vorum of mikið að bregðast við einhverjum dómum. Mér fannst dómararnir höndla þetta bara mjög vel og við þurfum bara að vera betri að vera ekki svona tilfinningasamir alltaf þegar okkur finnst á okkur brotið. Það á bara að halda áfram með þetta.“ Pétur braut skynsamlega af sér í lok leiksins þegar Tindastóll var þremur stigum yfir en Andri spurði hann hvort það hafi verið skilaboð frá þjálfurunum. „Fyrir það var það ekki, en svo var ég að dekka Jaka hérna úti, þá fæ ég Benna í eyrað á mér að kalla: brjóttu, brjóttu, brjóttu. Síðan hefði ég viljað sleppa því, því að Jaka var bara að fara ‘posta’ mig hjá þriggja stiga línunni. En það heppnaðist þannig áfram gakk.“ Bónus-deild karla Tindastóll Keflavík ÍF Mest lesið Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Sjá meira
„Það eru líklegast einhver stór skot sem falla og falla ekki, svo náum við bara einhvernvegin í lokin að halda orkustiginu og þvinga þá í erfið skot. Igor fékk einhver skot sem við viljum alls ekki þarna undir restina. Orkustigið undir restina og að klára leikinn á vítunum kláraði þetta fyrir okkur.“ Sagði Pétur Í fyrri hálfleik voru menn mikið að skiptast á körfum og hvorugt lið sem náði einhverju forskoti. Pétur var sammála þeirri staðhæfingu en bætti við að það var í raun út allan leikinn. „Við byrjum þriðja leikhlutann á góðu áhlaupi og mér leið mjög vel þá en þeir svöruðu bara strax. Svo hélst leikurinn bara að mig minnir í 50-50. Við skiptumst örugglega ansi oft á forystu, og bæði lið að setja niður stór skot á milli. Ég var bara mjög ánægður með orkustigið og að vinna loksins útileik. Það er langt síðan við unnum útileik síðast og ég er ánægður með að taka þetta heim.“ Stemningin í Blue-höllinni var frábær og það var mikil læti. Ákefðin inn á vellinum speglaði það en það var nóg að gera hjá dómarateyminu. „Þetta var orðið svolítið ‘tense’ þarna í þriðja leikhluta, þegar þeir komu með áhlaupið á okkur þá fannst mér við bregðast illa við. Orkustigið í húsinu var skrítið út af okkur, við vorum of mikið að bregðast við einhverjum dómum. Mér fannst dómararnir höndla þetta bara mjög vel og við þurfum bara að vera betri að vera ekki svona tilfinningasamir alltaf þegar okkur finnst á okkur brotið. Það á bara að halda áfram með þetta.“ Pétur braut skynsamlega af sér í lok leiksins þegar Tindastóll var þremur stigum yfir en Andri spurði hann hvort það hafi verið skilaboð frá þjálfurunum. „Fyrir það var það ekki, en svo var ég að dekka Jaka hérna úti, þá fæ ég Benna í eyrað á mér að kalla: brjóttu, brjóttu, brjóttu. Síðan hefði ég viljað sleppa því, því að Jaka var bara að fara ‘posta’ mig hjá þriggja stiga línunni. En það heppnaðist þannig áfram gakk.“
Bónus-deild karla Tindastóll Keflavík ÍF Mest lesið Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins