„Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Smári Jökull Jónsson skrifar 6. apríl 2025 19:53 Jón Halldórsson er formaður HSÍ. Jón Halldórsson formaður HSÍ segir að sambandið hafi átt mjög góðar umræður við embætti ríkislögreglustjóra í tengslum við leik Íslands og Ísrael í undankeppni HM. Engir áhorfendur verða á leikjunum tveimur sem fram fara í næstu viku. Handknattleikssamband Íslands sendi í dag frá sér yfirlýsingu varðandi umspilsleiki Íslands og Ísrael sem fram fara í komandi viku. Í yfirlýsingunni kom fram að samkvæmt ráðleggjum ríkislögreglustjóra hefði verið ákveðið að leikirnir yrðu leiknir fyrir luktum dyrum og að þeir yrðu ekki auglýstir. „Þetta er ferli sem fer í gang þegar lið frá Ísrael kemur til landsins. Það er ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna,“ segir Jón Halldórsson í samtali við Vísi nú undir kvöld. Hann segir að sambandið hafi átt góðar umræður við ríkislögreglustjóra og þá sem að málinu koma. „Eftir umræður tekur greiningardeildin við og gerir áætlun. Þetta er niðurstaðan, að þeir ráðleggja okkur að spila fyrir luktum dyrum og án þess að auglýsa. Við höfum engar forsendur til að fara gegn ráðleggingum þeirra.“ Komuð þið hjá HSÍ með einhverjar fyrirspurnir eða tillögur til ríkislögreglustjóri um ráðstafanir þannig að leikurinn gæti farið fram? „Við erum í stjórn að stýra handknattleiksdeild. Við erum ekki með sérfærðikunnáttu til að vinna áhættumat og höfum enga ástæðu til að draga það í efa. Þetta er gert til að gæta fyllsta öryggis og taka tillit til aðstæðna,“ sagði Jón og bætti við að virkt samtal hefði farið fram innan sambandsins um málið. Hann segir HSÍ verða af tekjum af miðasölu en segist viss um að leikmenn liðsins mæti af krafti í leikinn. „Við erum með ótrúlega sterkan hóp, sterka karaktera og treystum þeim fullkomlega til að klára þessi mál. Nýta þetta inn í leikinn með það að markmiði að sigra og komast á HM.“ HSÍ Ísrael Lögreglumál Mest lesið Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Fótbolti „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Handbolti „Manchester er heima“ Enski boltinn Þjálfar enn í skugga réttarhaldanna Sport Dagskráin í dag: Oddaleikur á Króknum og fleiri úrslitaleikir Sport „Verð aldrei trúður“ Fótbolti Beckham varar Manchester United við Enski boltinn Þruman skellti í lás og tók forystuna Körfubolti Fleiri fréttir Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið Sjá meira
Handknattleikssamband Íslands sendi í dag frá sér yfirlýsingu varðandi umspilsleiki Íslands og Ísrael sem fram fara í komandi viku. Í yfirlýsingunni kom fram að samkvæmt ráðleggjum ríkislögreglustjóra hefði verið ákveðið að leikirnir yrðu leiknir fyrir luktum dyrum og að þeir yrðu ekki auglýstir. „Þetta er ferli sem fer í gang þegar lið frá Ísrael kemur til landsins. Það er ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna,“ segir Jón Halldórsson í samtali við Vísi nú undir kvöld. Hann segir að sambandið hafi átt góðar umræður við ríkislögreglustjóra og þá sem að málinu koma. „Eftir umræður tekur greiningardeildin við og gerir áætlun. Þetta er niðurstaðan, að þeir ráðleggja okkur að spila fyrir luktum dyrum og án þess að auglýsa. Við höfum engar forsendur til að fara gegn ráðleggingum þeirra.“ Komuð þið hjá HSÍ með einhverjar fyrirspurnir eða tillögur til ríkislögreglustjóri um ráðstafanir þannig að leikurinn gæti farið fram? „Við erum í stjórn að stýra handknattleiksdeild. Við erum ekki með sérfærðikunnáttu til að vinna áhættumat og höfum enga ástæðu til að draga það í efa. Þetta er gert til að gæta fyllsta öryggis og taka tillit til aðstæðna,“ sagði Jón og bætti við að virkt samtal hefði farið fram innan sambandsins um málið. Hann segir HSÍ verða af tekjum af miðasölu en segist viss um að leikmenn liðsins mæti af krafti í leikinn. „Við erum með ótrúlega sterkan hóp, sterka karaktera og treystum þeim fullkomlega til að klára þessi mál. Nýta þetta inn í leikinn með það að markmiði að sigra og komast á HM.“
HSÍ Ísrael Lögreglumál Mest lesið Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Fótbolti „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Handbolti „Manchester er heima“ Enski boltinn Þjálfar enn í skugga réttarhaldanna Sport Dagskráin í dag: Oddaleikur á Króknum og fleiri úrslitaleikir Sport „Verð aldrei trúður“ Fótbolti Beckham varar Manchester United við Enski boltinn Þruman skellti í lás og tók forystuna Körfubolti Fleiri fréttir Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið Sjá meira