Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Árni Sæberg skrifar 3. apríl 2025 11:01 Jeff Bezos er sagður langa í Tiktok. Michael M. Santiago/Getty Amazon er sagt hafa gert tilboð í kínverska samskiptamiðilinn Tiktok, sem verður að óbreyttu bannað í Bandaríkjunum á laugardag. Kínverskir eigendur miðilsins hafa sagt hann ekki vera til sölu. Þetta hefur New York Times eftir þremur heimildarmönnum sínum, sem sagðir eru tengjast tilboðinu. Donald Trump Bandaríkjaforseti frestaði banni forvera síns í starfi á TikTok um 75 daga í janúar síðastliðnum og sá frestur rennur út á sunnudag. Reyna að koma samfélagsmiðlinum í var Í frétt New York Times segir að Hvíta húsið rói nú að því öllum árum að koma sölu á Tiktok í kring áður en bannið tekur gildi á ný. Þar hafi meðal annars verið reynt að koma saman hópi bandarískra fjárfesta í Tiktok, þar á meðal tæknirisanum Oracle og sjóðsstýringafélaginu Blackrock, sem myndi koma að samfélagsmiðlinum án þess að formleg sala færi fram. Þó liggi ekki fyrir hvort slíkt samkomulag myndi uppfylla skilyrði laga þeirra sem banna Tiktok í Bandaríkjunum. Amazon hefur reynt að komast inn á markaðinn Í fréttinni segir að Amazon hafi skilað tilboði í Tiktok til J.D Vance, varaforseta Bandaríkjanna, og Howard Lutnick, viðskiptaráðherra Bandaríkjanna. Amazon hafi neitað að tjá sig um málið og eigendur Tiktok hafi ekki svarað fyrirspurn um málið. Haft er eftir heimildarmönnum að tilboðinu hafi ekki verið tekið sérstaklega alvarlega. Þó skyldi engan furða að Amazon hefði áhuga á að eignast Tiktok enda tengist samfélagsmiðilinn verlsunarrisanum nánum böndum. Áhrifavaldar á miðlinum hafa verið duglegir að auglýsa hinar ýmsu vörur sem fást á Amazon, gegn söluþóknun. Þá hefur Amazon reynt að koma sér inn á sama markað og Tiktok starfar á með Inspire, eins konar smáforriti innan smáforrits Amazon. Verkefnið vakti talsverða athygli en gekk illa og hefur nú verið fjarlægt úr forritinu. Bandaríkin TikTok Samfélagsmiðlar Donald Trump Amazon Tengdar fréttir MrBeast gerir tilboð í TikTok YouTube stjarnan og áhrifavaldurinn Jimmy Donaldson, sem gengur undir nafninu MrBeast, segist vilja kaupa kínverska samfélagsmiðilinn TikTok í Bandaríkjunum. Hann hefur tekið höndum saman með Jesse Tinsley, stofnanda employer.com og fleiri aðila en ekki liggur fyrir hver hátt tilboð þeirra til ByteDance, eiganda TikTok er. 22. janúar 2025 11:32 TikTok bann í Bandaríkjunum TikTok bann tók formlega gildi í Bandaríkjunum í gærkvöld og milljónir notenda komast nú ekki inn á forritið. Verðandi forseti Bandaríkjanna íhugar að blanda sér í málið. 19. janúar 2025 10:03 Mest lesið Gengi Icelandair hrapar Viðskipti innlent Icelandair hleypur í skarðið fyrir Play Viðskipti innlent Brjóti mögulega samkeppnislög með því að tjá sig um dóminn Viðskipti innlent Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Viðskipti erlent Hagar högnuðust um 3,7 milljarða króna Viðskipti innlent Áhyggjuefni að fasteignaeigendum fjölgi hjá umboðsmanni skuldara Neytendur Bæta meðgönguvernd við hefðbundna sjúkdómatryggingu Neytendur Saga Framúrskarandi fyrirtækja er saga upprisu íslensks atvinnulífs Framúrskarandi fyrirtæki Landsbankinn setur lánaumsóknir á ís vegna dómsins Viðskipti innlent Hærri kostnaður en áætlanir gerðu ráð fyrir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Þetta hefur New York Times eftir þremur heimildarmönnum sínum, sem sagðir eru tengjast tilboðinu. Donald Trump Bandaríkjaforseti frestaði banni forvera síns í starfi á TikTok um 75 daga í janúar síðastliðnum og sá frestur rennur út á sunnudag. Reyna að koma samfélagsmiðlinum í var Í frétt New York Times segir að Hvíta húsið rói nú að því öllum árum að koma sölu á Tiktok í kring áður en bannið tekur gildi á ný. Þar hafi meðal annars verið reynt að koma saman hópi bandarískra fjárfesta í Tiktok, þar á meðal tæknirisanum Oracle og sjóðsstýringafélaginu Blackrock, sem myndi koma að samfélagsmiðlinum án þess að formleg sala færi fram. Þó liggi ekki fyrir hvort slíkt samkomulag myndi uppfylla skilyrði laga þeirra sem banna Tiktok í Bandaríkjunum. Amazon hefur reynt að komast inn á markaðinn Í fréttinni segir að Amazon hafi skilað tilboði í Tiktok til J.D Vance, varaforseta Bandaríkjanna, og Howard Lutnick, viðskiptaráðherra Bandaríkjanna. Amazon hafi neitað að tjá sig um málið og eigendur Tiktok hafi ekki svarað fyrirspurn um málið. Haft er eftir heimildarmönnum að tilboðinu hafi ekki verið tekið sérstaklega alvarlega. Þó skyldi engan furða að Amazon hefði áhuga á að eignast Tiktok enda tengist samfélagsmiðilinn verlsunarrisanum nánum böndum. Áhrifavaldar á miðlinum hafa verið duglegir að auglýsa hinar ýmsu vörur sem fást á Amazon, gegn söluþóknun. Þá hefur Amazon reynt að koma sér inn á sama markað og Tiktok starfar á með Inspire, eins konar smáforriti innan smáforrits Amazon. Verkefnið vakti talsverða athygli en gekk illa og hefur nú verið fjarlægt úr forritinu.
Bandaríkin TikTok Samfélagsmiðlar Donald Trump Amazon Tengdar fréttir MrBeast gerir tilboð í TikTok YouTube stjarnan og áhrifavaldurinn Jimmy Donaldson, sem gengur undir nafninu MrBeast, segist vilja kaupa kínverska samfélagsmiðilinn TikTok í Bandaríkjunum. Hann hefur tekið höndum saman með Jesse Tinsley, stofnanda employer.com og fleiri aðila en ekki liggur fyrir hver hátt tilboð þeirra til ByteDance, eiganda TikTok er. 22. janúar 2025 11:32 TikTok bann í Bandaríkjunum TikTok bann tók formlega gildi í Bandaríkjunum í gærkvöld og milljónir notenda komast nú ekki inn á forritið. Verðandi forseti Bandaríkjanna íhugar að blanda sér í málið. 19. janúar 2025 10:03 Mest lesið Gengi Icelandair hrapar Viðskipti innlent Icelandair hleypur í skarðið fyrir Play Viðskipti innlent Brjóti mögulega samkeppnislög með því að tjá sig um dóminn Viðskipti innlent Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Viðskipti erlent Hagar högnuðust um 3,7 milljarða króna Viðskipti innlent Áhyggjuefni að fasteignaeigendum fjölgi hjá umboðsmanni skuldara Neytendur Bæta meðgönguvernd við hefðbundna sjúkdómatryggingu Neytendur Saga Framúrskarandi fyrirtækja er saga upprisu íslensks atvinnulífs Framúrskarandi fyrirtæki Landsbankinn setur lánaumsóknir á ís vegna dómsins Viðskipti innlent Hærri kostnaður en áætlanir gerðu ráð fyrir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
MrBeast gerir tilboð í TikTok YouTube stjarnan og áhrifavaldurinn Jimmy Donaldson, sem gengur undir nafninu MrBeast, segist vilja kaupa kínverska samfélagsmiðilinn TikTok í Bandaríkjunum. Hann hefur tekið höndum saman með Jesse Tinsley, stofnanda employer.com og fleiri aðila en ekki liggur fyrir hver hátt tilboð þeirra til ByteDance, eiganda TikTok er. 22. janúar 2025 11:32
TikTok bann í Bandaríkjunum TikTok bann tók formlega gildi í Bandaríkjunum í gærkvöld og milljónir notenda komast nú ekki inn á forritið. Verðandi forseti Bandaríkjanna íhugar að blanda sér í málið. 19. janúar 2025 10:03