Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Sindri Sverrisson skrifar 28. mars 2025 12:45 Þóra Kristín Jónsdóttir og Ægir Þór Steinarsson voru valin best í Bónus-deildunum 2024-25. Samsett/Vísir/Anton Þóra Kristín Jónsdóttir úr Haukum og Ægir Þór Steinarsson úr Stjörnunni eru leikmenn ársins í Bónus-deildunum í körfubolta. Þau voru verðlaunuð ásamt mörgum öðrum á lokahófi KKÍ á Fosshótelinu í Þórunnartúni í dag. Lokahófið var í beinni útsendingu á Vísi. Athygli vekur að nýkrýndir deildarmeistarar Tindastóls eiga engan verðlaunahafa karlamegin. Deildarmeistarar Hauka í kvennaflokki eiga hins vegar tvo fulltrúa í úrvalsliði ársins auk leikmanns og þjálfara ársins, Emil Barja. Ægir er ekki bara leikmaður ársins heldur einnig varnarmaður ársins og annar fulltrúa Stjörnunnar í úrvalsliðinu. Njarðvík á hins vegar þjálfara ársins, Rúnar Inga Erlingsson. Rúnar Ingi Erlingsson stýrði Njarðvík óvænt til 3. sætis í Bónus-deild karla og var valinn besti þjálfarinn þar.vísir/Anton Lista yfir verðlaunahafa má sjá hér að neðan. Bónus-deild kvenna Prúðasti leikmaðurinn: Þóra Kristín Jónsdóttir, Haukum Erlendi leikmaður ársins: Brittany Dinkins, Njarðvík Þjálfari ársins: Emil Barja, Haukum Ungi leikmaður ársins: Kolbrún María Ármannsdóttir, Stjörnunni Varnarmaður ársins: Sara Líf Boama, Val Leikmaður ársins: Þóra Kristín Jónsdóttir, Haukum Úrvalslið ársins: Tinna Guðrún Alexandersdóttir, Haukum Þóra Kristín Jónsdóttir, Haukum Thelma Dís Ágústsdóttir, Keflavík Sara Rún Hinriksdóttir, Keflavík Isabella Ósk Sigurðardóttir, Grindavík Kolbrún María Ármannsdóttir úr Stjörnunni var valin besti ungi leikmaðurinn í Bónus-deildinni.vísir/Anton Bónus-deild karla Prúðasti leikmaðurinn: Veigar Páll Alexandersson, Njarðvík Erlendi leikmaður ársins: Jacob Falko, ÍR Þjálfari ársins: Rúnar Ingi Erlingsson, Njarðvík Ungi leikmaður ársins: Hilmir Arnarsson, Haukum Varnarmaður ársins: Ægir Þór Steinarsson, Stjörnunni Leikmaður ársins: Ægir Þór Steinarsson, Stjörnunni Úrvalslið ársins: Ægir Þór Steinarsson, Stjörnunni Hilmar Smári Henningsson, Stjörnunni Þórir G. Þorbjarnarson, KR Kristinn Pálsson, Val Haukur Helgi Pálsson, Álftanesi Jacob Falko úr ÍR var valinn erlendi leikmaður ársins í Bónus-deild karla.vísir/Anton 1. deild kvenna Erlendi leikmaður ársins: Brazil Harvey-Carr, Fjölni Þjálfari ársins: Karl Guðlaugsson, Ármanni Ungi leikmaður ársins: Rebekka Rut Steingrímsdóttir, KR Varnarmaður ársins: Elísabet Ólafsdóttir, Stjarnan U Leikmaður ársins: Jónína Þórdís Karlsdóttir, Ármanni Úrvalslið ársins: Jónína Þórdís Karlsdóttir, Ármanni Rebekka Rut Steingrímsdóttir, KR Birgit Ósk Snorradóttir, Ármanni Anna María Magnúsdóttir, KR Aðalheiður María Davíðsdóttir, Fjölni Jónína Þórdís Karlsdóttir úr Ármanni var leikmaður ársins í 1. deild.vísir/Anton 1. deild karla Erlendi leikmaður ársins: Jaeden Edmund King, Hamri Þjálfari ársins: Óskar Þorsteinsson, ÍA Ungi leikmaður ársins: Viktor Jónas Lúðvíksson, KFG Varnarmaður ársins: Viktor Jónas Lúðvíksson, KFG Leikmaður ársins: Friðrik A. Jónsson, KV Úrvalslið ársins: Arnór Hermannsson, KV Sigvaldi Eggertsson, Fjölni Arnaldur Grímsson, Ármanni Friðrik A. Jónsson, KV Viktor Jónas Lúðvíksson, KFG Friðrik A. Jónasson úr KV var valinn leikmaður ársins í 1. deild karla.vísir/Anton Aðrar viðurkenningar Dómari ársins: Kristinn Óskarsson Kristinn Óskarsson var valinn dómari ársins.vísir/Anton Þessi sköruðu fram úr í 1. deild kvenna í vetur. Ármann vann deildina og fer í Bónus-deildina en nú er að hefjast umspil um síðasta lausa sætið þar.vísir/Anton Viktor Jónas Lúðvíksson fór heim með þrenn verðlaun eftir frammistöðu sína með KFG í 1. deildinni.vísir/Anton Brittany Dinkins úr Njarðvík var valin erlendi leikmaður ársins í Bónus-deildinni.vísir/Anton Mennirnir sem þóttu skara fram úr í 1. deild karla í vetur.vísir/Anton Brazil Harvey-Carr úr Fjölni var valin erlendi leikmaður ársins í 1. deild kvenna.vísir/Anton Verðlaunahafarnir í Bónus-deild karla 2024-25.vísir/Anton Bónus-deild karla Bónus-deild kvenna Körfubolti Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti „Förum ekki fram úr okkur“ Enski boltinn Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Enski boltinn „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Körfubolti Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Handbolti Lofar Heimi í hástert en tjáir sig ekki um nýjan samning Fótbolti Fleiri fréttir Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Hilmar Smári og félagar tapa og tapa „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Ráku syni gamla eigandans „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Sjá meira
Lokahófið var í beinni útsendingu á Vísi. Athygli vekur að nýkrýndir deildarmeistarar Tindastóls eiga engan verðlaunahafa karlamegin. Deildarmeistarar Hauka í kvennaflokki eiga hins vegar tvo fulltrúa í úrvalsliði ársins auk leikmanns og þjálfara ársins, Emil Barja. Ægir er ekki bara leikmaður ársins heldur einnig varnarmaður ársins og annar fulltrúa Stjörnunnar í úrvalsliðinu. Njarðvík á hins vegar þjálfara ársins, Rúnar Inga Erlingsson. Rúnar Ingi Erlingsson stýrði Njarðvík óvænt til 3. sætis í Bónus-deild karla og var valinn besti þjálfarinn þar.vísir/Anton Lista yfir verðlaunahafa má sjá hér að neðan. Bónus-deild kvenna Prúðasti leikmaðurinn: Þóra Kristín Jónsdóttir, Haukum Erlendi leikmaður ársins: Brittany Dinkins, Njarðvík Þjálfari ársins: Emil Barja, Haukum Ungi leikmaður ársins: Kolbrún María Ármannsdóttir, Stjörnunni Varnarmaður ársins: Sara Líf Boama, Val Leikmaður ársins: Þóra Kristín Jónsdóttir, Haukum Úrvalslið ársins: Tinna Guðrún Alexandersdóttir, Haukum Þóra Kristín Jónsdóttir, Haukum Thelma Dís Ágústsdóttir, Keflavík Sara Rún Hinriksdóttir, Keflavík Isabella Ósk Sigurðardóttir, Grindavík Kolbrún María Ármannsdóttir úr Stjörnunni var valin besti ungi leikmaðurinn í Bónus-deildinni.vísir/Anton Bónus-deild karla Prúðasti leikmaðurinn: Veigar Páll Alexandersson, Njarðvík Erlendi leikmaður ársins: Jacob Falko, ÍR Þjálfari ársins: Rúnar Ingi Erlingsson, Njarðvík Ungi leikmaður ársins: Hilmir Arnarsson, Haukum Varnarmaður ársins: Ægir Þór Steinarsson, Stjörnunni Leikmaður ársins: Ægir Þór Steinarsson, Stjörnunni Úrvalslið ársins: Ægir Þór Steinarsson, Stjörnunni Hilmar Smári Henningsson, Stjörnunni Þórir G. Þorbjarnarson, KR Kristinn Pálsson, Val Haukur Helgi Pálsson, Álftanesi Jacob Falko úr ÍR var valinn erlendi leikmaður ársins í Bónus-deild karla.vísir/Anton 1. deild kvenna Erlendi leikmaður ársins: Brazil Harvey-Carr, Fjölni Þjálfari ársins: Karl Guðlaugsson, Ármanni Ungi leikmaður ársins: Rebekka Rut Steingrímsdóttir, KR Varnarmaður ársins: Elísabet Ólafsdóttir, Stjarnan U Leikmaður ársins: Jónína Þórdís Karlsdóttir, Ármanni Úrvalslið ársins: Jónína Þórdís Karlsdóttir, Ármanni Rebekka Rut Steingrímsdóttir, KR Birgit Ósk Snorradóttir, Ármanni Anna María Magnúsdóttir, KR Aðalheiður María Davíðsdóttir, Fjölni Jónína Þórdís Karlsdóttir úr Ármanni var leikmaður ársins í 1. deild.vísir/Anton 1. deild karla Erlendi leikmaður ársins: Jaeden Edmund King, Hamri Þjálfari ársins: Óskar Þorsteinsson, ÍA Ungi leikmaður ársins: Viktor Jónas Lúðvíksson, KFG Varnarmaður ársins: Viktor Jónas Lúðvíksson, KFG Leikmaður ársins: Friðrik A. Jónsson, KV Úrvalslið ársins: Arnór Hermannsson, KV Sigvaldi Eggertsson, Fjölni Arnaldur Grímsson, Ármanni Friðrik A. Jónsson, KV Viktor Jónas Lúðvíksson, KFG Friðrik A. Jónasson úr KV var valinn leikmaður ársins í 1. deild karla.vísir/Anton Aðrar viðurkenningar Dómari ársins: Kristinn Óskarsson Kristinn Óskarsson var valinn dómari ársins.vísir/Anton Þessi sköruðu fram úr í 1. deild kvenna í vetur. Ármann vann deildina og fer í Bónus-deildina en nú er að hefjast umspil um síðasta lausa sætið þar.vísir/Anton Viktor Jónas Lúðvíksson fór heim með þrenn verðlaun eftir frammistöðu sína með KFG í 1. deildinni.vísir/Anton Brittany Dinkins úr Njarðvík var valin erlendi leikmaður ársins í Bónus-deildinni.vísir/Anton Mennirnir sem þóttu skara fram úr í 1. deild karla í vetur.vísir/Anton Brazil Harvey-Carr úr Fjölni var valin erlendi leikmaður ársins í 1. deild kvenna.vísir/Anton Verðlaunahafarnir í Bónus-deild karla 2024-25.vísir/Anton
Bónus-deild karla Bónus-deild kvenna Körfubolti Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti „Förum ekki fram úr okkur“ Enski boltinn Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Enski boltinn „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Körfubolti Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Handbolti Lofar Heimi í hástert en tjáir sig ekki um nýjan samning Fótbolti Fleiri fréttir Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Hilmar Smári og félagar tapa og tapa „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Ráku syni gamla eigandans „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Sjá meira