„Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Þorsteinn Hjálmsson skrifar 12. mars 2025 21:27 Stefán Arnarson og Díana Guðjónsdóttir mynda saman þjálfarateymi Hauka. Vísir/Hulda Margrét „Bara allt, við vorum bara ekki mættar á svæðið í dag,“ sagði Díana Guðjónsdóttir, þjálfari Hauka, eftir þriggja marka tap gegn Fram í Olís-deild kvenna í kvöld. „Við spilum enga vörn hérna í fyrri hálfleik, sem betur fer kom hún aðeins í seinni hálfleik. Þær voru bara betri á öllum sviðum í dag,“ sagði Díana. Aðeins eitt mark skyldi liðin að í hálfleik´, Fram með forystuna. Haukar hófu síðari hálfleikinn afleitlega og skoruðu aðeins eitt mark á fyrstu tíu mínútunum á meðan Fram skoraði sex mörk. Díana var með einfaldar skýringar á því af hverju liðinu gekk svona illa á þeim kafla. „Það var bara farið út úr skipulagi og ekki spilað eins og var lagt upp með í hálfleik.“ Þessi lið hafa mæst fjórum sinnum á tímabilinu, þrisvar í deild og svo í bikarúrslitum sem fram fóru fyrir aðeins 11 dögum. Haukar hafa tapað öllum leikjunum í deildinni en eru þó ríkjandi bikarmeistarar. Díana viðurkennir að með tapinu í kvöld sé það ljóst að liðið mun enda á eftir Val og Fram í deildinni þrátt fyrir að aðeins tveimur stigum munar á Haukum og Fram og fjórar umferðir eftir af tímabilinu. „Við vorum að vinna þær með fimm mörkum fyrir nokkrum dögum síðan. Þannig að við þurfum bara að skoða þetta vel og förum yfir þetta. Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið.“ Efstu tvö lið deildarinnar sitja hjá í fyrstu umferð úrslitakeppninnar og því ljóst á orðum Díönu að Haukar munu fara lengri leiðina ef liðið ætlar að koma sér í úrslit um Íslandsmeistaratitilinn. Díana var því spurð hvort hægt væri að líta á það með jákvæðum augum að fá fleiri keppnisleiki. „Auðvitað hefðum við viljað aðeins pásu. Við erum með markmanninn [Söru Sif Helgadóttur] í meiðslum, hefðum kannski viljað missa hana. hún meiðist þarna í landsliðspásunni og það skiptir máli. Við verðum bara að skoða hvenær hún kemur inn og hvort hún kemur inn. Við tökum bara þessu, alltaf gaman að keppa,“ sagði Díana að lokum. Olís-deild kvenna Haukar Fram Mest lesið Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Fótbolti „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ Íslenski boltinn „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Körfubolti Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Fótbolti Fleiri fréttir Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Sjá meira
„Við spilum enga vörn hérna í fyrri hálfleik, sem betur fer kom hún aðeins í seinni hálfleik. Þær voru bara betri á öllum sviðum í dag,“ sagði Díana. Aðeins eitt mark skyldi liðin að í hálfleik´, Fram með forystuna. Haukar hófu síðari hálfleikinn afleitlega og skoruðu aðeins eitt mark á fyrstu tíu mínútunum á meðan Fram skoraði sex mörk. Díana var með einfaldar skýringar á því af hverju liðinu gekk svona illa á þeim kafla. „Það var bara farið út úr skipulagi og ekki spilað eins og var lagt upp með í hálfleik.“ Þessi lið hafa mæst fjórum sinnum á tímabilinu, þrisvar í deild og svo í bikarúrslitum sem fram fóru fyrir aðeins 11 dögum. Haukar hafa tapað öllum leikjunum í deildinni en eru þó ríkjandi bikarmeistarar. Díana viðurkennir að með tapinu í kvöld sé það ljóst að liðið mun enda á eftir Val og Fram í deildinni þrátt fyrir að aðeins tveimur stigum munar á Haukum og Fram og fjórar umferðir eftir af tímabilinu. „Við vorum að vinna þær með fimm mörkum fyrir nokkrum dögum síðan. Þannig að við þurfum bara að skoða þetta vel og förum yfir þetta. Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið.“ Efstu tvö lið deildarinnar sitja hjá í fyrstu umferð úrslitakeppninnar og því ljóst á orðum Díönu að Haukar munu fara lengri leiðina ef liðið ætlar að koma sér í úrslit um Íslandsmeistaratitilinn. Díana var því spurð hvort hægt væri að líta á það með jákvæðum augum að fá fleiri keppnisleiki. „Auðvitað hefðum við viljað aðeins pásu. Við erum með markmanninn [Söru Sif Helgadóttur] í meiðslum, hefðum kannski viljað missa hana. hún meiðist þarna í landsliðspásunni og það skiptir máli. Við verðum bara að skoða hvenær hún kemur inn og hvort hún kemur inn. Við tökum bara þessu, alltaf gaman að keppa,“ sagði Díana að lokum.
Olís-deild kvenna Haukar Fram Mest lesið Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Fótbolti „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ Íslenski boltinn „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Körfubolti Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Fótbolti Fleiri fréttir Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Sjá meira