Fáni okkar allra... Eva Þorsteinsdóttir skrifar 9. mars 2025 18:32 Ég er Íslendingur, ég er kona, ég vil frið í heiminum - en fáni Palestínu er ekki minn fáni. Hvað gerir kona þá ef hún vil taka þátt í baráttugöngu á alþjóðlegum degi kvenna á íslandi, í Reykjavík, höfuðborg landsins? - Hún situr heima… Af hverju má baráttudagur kvenna á Íslandi ekki bara snúast um það. Jú ég veit að þetta er alþjóðlegur baráttudagur kvenna - en eini fáninn sem er í þessari alþjóðlegu göngu er sá Palestínski. Hvar er íslenski fáninn? Eða ef þetta snýst um stuðning vegna stríðs og alheimsfriðar, sá Úkraínski? Konur eru alþjóðlegar. Þær eru allsstaðar í heiminum. Það eru líka stríð allstaðar í heiminum. Af hverju er valinn einn fáni framyfir annan til að ganga með á baráttudegi kvenna? Er það af því að feðraveldið lifir góðu lífi í Palestínu? Erum við að mótmæla því? Voru Palestínumenn í þessari göngu að segja “fokk” við feðraveldinu þar? Nú er ég bara einföld kona sem er hlynnt jafnrétti kynjanna og vil taka þátt í baráttunni. Þarf ég þá að taka afstöðu með Palestínu? Ganga með fánann þeirra meðan ég vil útrýma feðraveldinu - “Free Palestine” - frá feðraveldinu þá? Af hverju má þetta ekki bara vera einfalt - að ég geti gengið sem kona, á alþjóðlegum baráttudegi kvenna, fyrir konur - jafnvel bara með fána míns lands þar sem gangan er haldin, í nafni allra kvenna?! Höfundur er íslensk kona búsett á íslandi og styður við alheimsfrið. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Jafnréttismál Mannréttindi Palestína Mest lesið Er kominn tími á Útlendingafrí? Marion Poilvez Skoðun Janus og jakkalakkarnir Óskar Guðmundsson Skoðun 1. maí er líka fyrir fatlað fólk! Geirdís Hanna Kristjánsdóttir Skoðun Á milli steins og sleggju Heinemann Ólafur Stephensen Skoðun Verkalýðshreyfingin á næsta leik í Evrópuumræðunni Dagbjört Hákonardóttir Skoðun Immigrant Women: Essential Workers, Rising Voices on Labor Day Maru Alemán Skoðun Allir eiga rétt á virku lífi — líka fatlað fólk Anna Margrét Bjarnadóttir Skoðun Samtalið um dauðann veldur okkur óöryggi Ingrid Kuhlman Skoðun Hvað ætlar þú að vera þegar þú verður stór? Ása Berglind Hjálmarsdóttir Skoðun Jafnréttisbaráttan er brýnni en nokkru sinni fyrr Kolbrún Halldórsdóttir,Sunna Kristín Símonardóttir Skoðun Skoðun Skoðun Verkalýðshreyfingin, Dagbjört og ESB Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Börnin á Gasa Ebba Margrét Magnúsdóttir skrifar Skoðun Myndir þú ráða fatlað fólk í vinnu? Alma Ýr Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Hvað ert þú að gera? Eiður Welding skrifar Skoðun Rauðir sokkar á 1. maí Sveinn Ólafsson skrifar Skoðun 1. maí er líka fyrir fatlað fólk! Geirdís Hanna Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Verkalýðshreyfingin á næsta leik í Evrópuumræðunni Dagbjört Hákonardóttir skrifar Skoðun Á milli steins og sleggju Heinemann Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Heiðrum íslenska hestinn Berglind Margo Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Allir eiga rétt á virku lífi — líka fatlað fólk Anna Margrét Bjarnadóttir skrifar Skoðun Er kominn tími á Útlendingafrí? Marion Poilvez skrifar Skoðun Janus og jakkalakkarnir Óskar Guðmundsson skrifar Skoðun Jafnréttisbaráttan er brýnni en nokkru sinni fyrr Kolbrún Halldórsdóttir,Sunna Kristín Símonardóttir skrifar Skoðun Hvað ætlar þú að vera þegar þú verður stór? Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun Samtalið um dauðann veldur okkur óöryggi Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Sköpum störf við hæfi! Unnur Hrefna Jóhannsóttir skrifar Skoðun Immigrant Women: Essential Workers, Rising Voices on Labor Day Maru Alemán skrifar Skoðun Tikkað í skipulagsboxin Samúel Torfi Pétursson skrifar Skoðun Það sem er ósagt varðandi vinnubrögð hjá Háskólanum á Akureyri Þóra Sigurðardóttir skrifar Skoðun Sjúklingur settur í fangaklefa Arnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Opið bréf til fjármálaráðherra, Daða Más Kristóferssonar Íris Róbertsdóttir skrifar Skoðun Ég kalla hann Isildur; mentorinn minn er gervigreind Björgmundur Guðmundsson skrifar Skoðun Hvað er „furry“ annars? Jóhanna Jódís Antonsdóttir skrifar Skoðun Jafnaðarmennskan og verkalýðsbaráttan Sigfús Ómar Höskuldsson skrifar Skoðun Hljóð og mynd íslenskra varna Arnór Sigurjónsson skrifar Skoðun Kveðjur úr Grafarvogi til þeirra sem kasta steinum úr glerhúsi Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Leiðsöguhundurinn Gaur gerir mig að betri manneskju Þorkell J. Steindal skrifar Skoðun Fimmtíu ár frá lokum Víetnamstríðsins Finnur Th. Eiríksson skrifar Skoðun Að undirbúa börnin okkar fyrir heim sem er að hverfa Halldóra Mogensen skrifar Skoðun Hollar skólamáltíðir fyrir loftslagið og líðan barna Laufey Steingrímsdóttir,Anna Sigríður Ólafsdóttir skrifar Sjá meira
Ég er Íslendingur, ég er kona, ég vil frið í heiminum - en fáni Palestínu er ekki minn fáni. Hvað gerir kona þá ef hún vil taka þátt í baráttugöngu á alþjóðlegum degi kvenna á íslandi, í Reykjavík, höfuðborg landsins? - Hún situr heima… Af hverju má baráttudagur kvenna á Íslandi ekki bara snúast um það. Jú ég veit að þetta er alþjóðlegur baráttudagur kvenna - en eini fáninn sem er í þessari alþjóðlegu göngu er sá Palestínski. Hvar er íslenski fáninn? Eða ef þetta snýst um stuðning vegna stríðs og alheimsfriðar, sá Úkraínski? Konur eru alþjóðlegar. Þær eru allsstaðar í heiminum. Það eru líka stríð allstaðar í heiminum. Af hverju er valinn einn fáni framyfir annan til að ganga með á baráttudegi kvenna? Er það af því að feðraveldið lifir góðu lífi í Palestínu? Erum við að mótmæla því? Voru Palestínumenn í þessari göngu að segja “fokk” við feðraveldinu þar? Nú er ég bara einföld kona sem er hlynnt jafnrétti kynjanna og vil taka þátt í baráttunni. Þarf ég þá að taka afstöðu með Palestínu? Ganga með fánann þeirra meðan ég vil útrýma feðraveldinu - “Free Palestine” - frá feðraveldinu þá? Af hverju má þetta ekki bara vera einfalt - að ég geti gengið sem kona, á alþjóðlegum baráttudegi kvenna, fyrir konur - jafnvel bara með fána míns lands þar sem gangan er haldin, í nafni allra kvenna?! Höfundur er íslensk kona búsett á íslandi og styður við alheimsfrið.
Jafnréttisbaráttan er brýnni en nokkru sinni fyrr Kolbrún Halldórsdóttir,Sunna Kristín Símonardóttir Skoðun
Skoðun Jafnréttisbaráttan er brýnni en nokkru sinni fyrr Kolbrún Halldórsdóttir,Sunna Kristín Símonardóttir skrifar
Skoðun Það sem er ósagt varðandi vinnubrögð hjá Háskólanum á Akureyri Þóra Sigurðardóttir skrifar
Skoðun Hollar skólamáltíðir fyrir loftslagið og líðan barna Laufey Steingrímsdóttir,Anna Sigríður Ólafsdóttir skrifar
Jafnréttisbaráttan er brýnni en nokkru sinni fyrr Kolbrún Halldórsdóttir,Sunna Kristín Símonardóttir Skoðun