Ljúft líf hjá Luka, LeBron og Lakers Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. mars 2025 14:47 LeBron James og Luka Doncic skoruðu samtals 63 stig gegn New York Knicks. ap/Jae C. Hong Flest gengur Los Angeles Lakers í hag eftir að Luka Doncic gekk í raðir liðsins. Í nótt vann Lakers áttunda sigurinn í röð þegar New York Knicks kom í heimsókn. Lokatölur 113-109, Lakers í vil. Doncic og LeBron James voru báðir atkvæðamiklir í leiknum í nótt. Doncic skoraði 32 stig, tók sjö fráköst og gaf tólf stoðsendingar. LeBron var með 31 stig, tólf fráköst og átta stoðsendingar. LUKA & LEBRON LEAD THE LAKERS TO THEIR 8TH STRAIGHT WIN 🙌 🌟 Luka: 32 PTS, 12 AST, 7 REB, 4 STL🌟 LeBron: 31 PTS, 12 REB, 8 ASTLAL improves to 8-2 with Dončić in the lineup with a trip to Boston coming up on Saturday 🍿 pic.twitter.com/WrCNu8f6eL— NBA (@NBA) March 7, 2025 Lakers lenti tíu stigum undir þegar tæpar sjö mínútur voru eftir af 4. leikhluta, 90-80, en vann forskot Knicks upp og knúði fram framlengingu. Þar skoraði Doncic fimm stig og LeBron kláraði svo leikinn með því að skora síðustu fjögur stig Lakers af vítalínunni. Heimamenn unnu á endanum fjögurra stiga sigur, 113-109. Lakers hefur nú unnið átta af tíu leikjum sem Doncic hefur spilað með liðinu. Lakers er í 2. sæti Vesturdeildarinnar með fjörutíu sigra og 21 tap. Oklahoma City Thunder er á toppnum með 51 sigur og ellefu töp. Jalen Brunson skoraði 39 stig og gaf tíu stoðsendingar fyrir Knicks. OG Anunoby skoraði tuttugu stig og Josh Hart átján auk þess að taka tíu fráköst. Knicks, sem hefur tapað tveimur leikjum í röð, er í 3. sæti Austurdeildarinnar með fjörutíu sigra og 22 töp. Liðið er með fimmta besta árangurinn í NBA en hefur tapað öllum níu leikjunum gegn liðunum fjórum sem eru með betri árangur en það (Cleveland Cavaliers, Oklahoma, Boston Celtics og Lakers). NBA Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í enska boltanum og átta manna úrslit í pílunni Sport Fjölskylda skíðakappans fær ekki svör fyrr en í mars Sport Lætur drauminn rætast og opnar kínverskan veitingastað Sport Dæmd úr leik vegna skósóla Sport Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn Fótbolti „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Fótbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Fleiri fréttir Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Sjá meira
Doncic og LeBron James voru báðir atkvæðamiklir í leiknum í nótt. Doncic skoraði 32 stig, tók sjö fráköst og gaf tólf stoðsendingar. LeBron var með 31 stig, tólf fráköst og átta stoðsendingar. LUKA & LEBRON LEAD THE LAKERS TO THEIR 8TH STRAIGHT WIN 🙌 🌟 Luka: 32 PTS, 12 AST, 7 REB, 4 STL🌟 LeBron: 31 PTS, 12 REB, 8 ASTLAL improves to 8-2 with Dončić in the lineup with a trip to Boston coming up on Saturday 🍿 pic.twitter.com/WrCNu8f6eL— NBA (@NBA) March 7, 2025 Lakers lenti tíu stigum undir þegar tæpar sjö mínútur voru eftir af 4. leikhluta, 90-80, en vann forskot Knicks upp og knúði fram framlengingu. Þar skoraði Doncic fimm stig og LeBron kláraði svo leikinn með því að skora síðustu fjögur stig Lakers af vítalínunni. Heimamenn unnu á endanum fjögurra stiga sigur, 113-109. Lakers hefur nú unnið átta af tíu leikjum sem Doncic hefur spilað með liðinu. Lakers er í 2. sæti Vesturdeildarinnar með fjörutíu sigra og 21 tap. Oklahoma City Thunder er á toppnum með 51 sigur og ellefu töp. Jalen Brunson skoraði 39 stig og gaf tíu stoðsendingar fyrir Knicks. OG Anunoby skoraði tuttugu stig og Josh Hart átján auk þess að taka tíu fráköst. Knicks, sem hefur tapað tveimur leikjum í röð, er í 3. sæti Austurdeildarinnar með fjörutíu sigra og 22 töp. Liðið er með fimmta besta árangurinn í NBA en hefur tapað öllum níu leikjunum gegn liðunum fjórum sem eru með betri árangur en það (Cleveland Cavaliers, Oklahoma, Boston Celtics og Lakers).
NBA Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í enska boltanum og átta manna úrslit í pílunni Sport Fjölskylda skíðakappans fær ekki svör fyrr en í mars Sport Lætur drauminn rætast og opnar kínverskan veitingastað Sport Dæmd úr leik vegna skósóla Sport Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn Fótbolti „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Fótbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Fleiri fréttir Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum