Jóna Dóra til Hagkaups Árni Sæberg skrifar 13. febrúar 2025 10:53 Jóna Dóra Ásgeirsdóttir er nýr vöruflæðis- og birgðastjóri Hagkaups. Hagkaup Jóna Dóra Ásgeirsdóttir hefur verið ráðin nýr vöruflæðis-og birgðastjóri Hagkaups. Meginhlutverk starfsins er að tryggja áreiðanleika upplýsinga í birgða- og innkaupakerfum Hagkaups. Vöruflæðis- og birgðastjóri starfar þvert á deildir fyrirtækisins. Hún hefur þegar hafið störf. Í fréttatilkynningu þess efnis segir að Jóna Dóra hafi víðtæka reynslu af birgðastýringu, meðal annars fyrir fyrirtækin ILVA og Vodafone. Einnig þekki Jóna Dóra Hagkaup vel en hún hafi fyrst hafið störf hjá fyrirtækinu árið 1992 þá á afgreiðslukassa og unnið sig síðar upp í ýmis störf innan fyrirtækisins á borð við deildarstjóra matvöru, svæðisstjóra leikfanga og aðstoðarverslunarstjóri. Jóna Dóra sé viðskiptafræðingur að mennt frá Háskólanum á Bifröst og hafi útskrifast með meistaragráðu í forystu og stjórnun frá sama skóla árið 2017. „Framundan eru spennandi tækifæri til að bæta ferla, auka skilvirkni og tryggja að við höldum áfram að veita framúrskarandi þjónustu.“ er haft eftir Jónu Dóru. „Það er mikill fengur fyrir okkur að fá Jónu Dóru aftur heim í Hagkaup með alla sína reynslu í þetta mikilvæga hlutverk innan fyrirtækisins. Öflug birgðastýring skiptir gríðarlega miklu máli og þá kemur Jóna Dóra sterk inn með alla sína þekkingu eftir að hafa starfað í verslun í fjöldamörg ár. Hún mun meðal annars hafa yfirumsjón með AGR birgðakerfi fyrirtækisins sem er okkar mikilvægasta tól í baráttunni við matarsóun. Við erum eins og fyrr segir afar ánægð að hafa fengið Jónu Dóru aftur í Hagkaup og við hlökkum til að fylgjast með henni í þessu nýja og mikilvæga hlutverki“ er haft eftir Sigurði Reynaldssyni, framkvæmdastjóra Hagkaups. Hagar Verslun Vistaskipti Mest lesið Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Að líða eins og svikara í vinnunni Atvinnulíf Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Sjá meira
Í fréttatilkynningu þess efnis segir að Jóna Dóra hafi víðtæka reynslu af birgðastýringu, meðal annars fyrir fyrirtækin ILVA og Vodafone. Einnig þekki Jóna Dóra Hagkaup vel en hún hafi fyrst hafið störf hjá fyrirtækinu árið 1992 þá á afgreiðslukassa og unnið sig síðar upp í ýmis störf innan fyrirtækisins á borð við deildarstjóra matvöru, svæðisstjóra leikfanga og aðstoðarverslunarstjóri. Jóna Dóra sé viðskiptafræðingur að mennt frá Háskólanum á Bifröst og hafi útskrifast með meistaragráðu í forystu og stjórnun frá sama skóla árið 2017. „Framundan eru spennandi tækifæri til að bæta ferla, auka skilvirkni og tryggja að við höldum áfram að veita framúrskarandi þjónustu.“ er haft eftir Jónu Dóru. „Það er mikill fengur fyrir okkur að fá Jónu Dóru aftur heim í Hagkaup með alla sína reynslu í þetta mikilvæga hlutverk innan fyrirtækisins. Öflug birgðastýring skiptir gríðarlega miklu máli og þá kemur Jóna Dóra sterk inn með alla sína þekkingu eftir að hafa starfað í verslun í fjöldamörg ár. Hún mun meðal annars hafa yfirumsjón með AGR birgðakerfi fyrirtækisins sem er okkar mikilvægasta tól í baráttunni við matarsóun. Við erum eins og fyrr segir afar ánægð að hafa fengið Jónu Dóru aftur í Hagkaup og við hlökkum til að fylgjast með henni í þessu nýja og mikilvæga hlutverki“ er haft eftir Sigurði Reynaldssyni, framkvæmdastjóra Hagkaups.
Hagar Verslun Vistaskipti Mest lesið Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Að líða eins og svikara í vinnunni Atvinnulíf Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Sjá meira