Stjörnurnar létu sig ekki vanta á Ofurskálina Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 10. febrúar 2025 16:01 Taylor Swift fylgdist grant með sínum heittelskaða Travis Kelce sem mætti ósigri á Ofurskálinni í gær. Gregory Shamus/Getty Images Það hefur vart farið fram hjá neinum að Ofurskálin fór fram í nótt þar sem Fíladelfíu ernirnir eða Philadelphia Eagles tryggðu sér sigur á móti Kansas borgar stjórunum eða Kansas City Chiefs. Margar af stjörnum heims létu sig ekki vanta og Kendrick Lamar tryllti lýðinn í hálfleiks atriðinu. Stórsöngkonan Taylor Swift lét sig ekki vanta og hvatti sinn mann Travis Kelce áfram. Kelce, sem spilar fyrir Kansas, mætti ósigri og sást ansi svekktur arka í fang sinnar heittelskuðu að leik loknum. View this post on Instagram A post shared by E! News (@enews) Taylor Swift klæddist gallastuttbuxum og hvítum hlýrabol fyrir tilefnið og sat við hliðina á tónlistarkonunni og rapparanum Ice Spice. Ice Spice ogTaylor Swift fóru yfir málin.Jamie Squire/Getty Images View this post on Instagram A post shared by E! News (@enews) Áhorfendur bú-uðu á Swift og virðist það hafa komið henni í opna skjöldu. Hún hefur vonandi verið fljót að hrista það af sér eins og hún syngur um í vinsælu lagi hennar Shake it off. View this post on Instagram A post shared by E! News (@enews) Rapparinn Cardi B skar sig úr áhorfendahópnum í silfruðum þröngum síðkjól. Hún rokkaði að sjálfsögðu himinháa hæla við. View this post on Instagram A post shared by E! News (@enews) Hollywood leikarinn Bradley Cooper stóð með sigurliðinu og skartaði grænum glansjakka merktum Fíladelfíu örnunum. Bradley Cooper ásamt dóttur sinni Leu.Jamie Squire/Getty Images Leikaraparið Macaulay Culkin og Brenda Song fylgdust með úr stúkunni. Brenda Song og Macaulay Culkin létu sig ekki vanta á Ofurskálina.Chris Graythen/Getty Images Tennisdrottningin Serena Williams kom fram í hálfleiksatriði Kendrick Lamar þegar hann tók diss lagið Not like us sem er beinskeytt rapplag þar sem hann skýtur föstum skotum að kollega sínum Drake. Williams er sögð hafa átt í ástarsambandi við Drake um tíma þrátt fyrir að hvorugt þeirra hafi nokkurn tíma staðfest það. Hún náði góðu knúsi á stórleikarann Leonardo DiCaprio fyrir showið. View this post on Instagram A post shared by E! News (@enews) Hér má sjá hálfleiksatriði Kendrick Lamar: Tónlistarkonan Lady Gaga og unnusti hennar Michael Polansky áttu gott deit kvöld á þessum stærsta sjónvarpsviðburði ársins. View this post on Instagram A post shared by E! News (@enews) Stórleikarinn Kevin Costner var mættastur og smellti af nokkrum myndum. Kevin Costner var í gír.Kevin Mazur/Getty Images for Roc Nation Stjörnulistinn er ótæmandi en meðal gesta voru einnig rapparinn Jay Z og dóttir hans Blue Ivy Carter, grínistinn Pete Davidson, fyrrum ruðningskappinn Tom Brady, Donald Trump Bandaríkjaforseti, leikarinn Paul Rudd, leikkonan Anne Hathaway, tónlistarmaðurinn Machine Gun Kelly, leikarinn Terry Crews og svo lengi mætti telja. Ofurskálin Hollywood Tíska og hönnun Mest lesið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Lífið Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Fleiri fréttir Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Sjá meira
Stórsöngkonan Taylor Swift lét sig ekki vanta og hvatti sinn mann Travis Kelce áfram. Kelce, sem spilar fyrir Kansas, mætti ósigri og sást ansi svekktur arka í fang sinnar heittelskuðu að leik loknum. View this post on Instagram A post shared by E! News (@enews) Taylor Swift klæddist gallastuttbuxum og hvítum hlýrabol fyrir tilefnið og sat við hliðina á tónlistarkonunni og rapparanum Ice Spice. Ice Spice ogTaylor Swift fóru yfir málin.Jamie Squire/Getty Images View this post on Instagram A post shared by E! News (@enews) Áhorfendur bú-uðu á Swift og virðist það hafa komið henni í opna skjöldu. Hún hefur vonandi verið fljót að hrista það af sér eins og hún syngur um í vinsælu lagi hennar Shake it off. View this post on Instagram A post shared by E! News (@enews) Rapparinn Cardi B skar sig úr áhorfendahópnum í silfruðum þröngum síðkjól. Hún rokkaði að sjálfsögðu himinháa hæla við. View this post on Instagram A post shared by E! News (@enews) Hollywood leikarinn Bradley Cooper stóð með sigurliðinu og skartaði grænum glansjakka merktum Fíladelfíu örnunum. Bradley Cooper ásamt dóttur sinni Leu.Jamie Squire/Getty Images Leikaraparið Macaulay Culkin og Brenda Song fylgdust með úr stúkunni. Brenda Song og Macaulay Culkin létu sig ekki vanta á Ofurskálina.Chris Graythen/Getty Images Tennisdrottningin Serena Williams kom fram í hálfleiksatriði Kendrick Lamar þegar hann tók diss lagið Not like us sem er beinskeytt rapplag þar sem hann skýtur föstum skotum að kollega sínum Drake. Williams er sögð hafa átt í ástarsambandi við Drake um tíma þrátt fyrir að hvorugt þeirra hafi nokkurn tíma staðfest það. Hún náði góðu knúsi á stórleikarann Leonardo DiCaprio fyrir showið. View this post on Instagram A post shared by E! News (@enews) Hér má sjá hálfleiksatriði Kendrick Lamar: Tónlistarkonan Lady Gaga og unnusti hennar Michael Polansky áttu gott deit kvöld á þessum stærsta sjónvarpsviðburði ársins. View this post on Instagram A post shared by E! News (@enews) Stórleikarinn Kevin Costner var mættastur og smellti af nokkrum myndum. Kevin Costner var í gír.Kevin Mazur/Getty Images for Roc Nation Stjörnulistinn er ótæmandi en meðal gesta voru einnig rapparinn Jay Z og dóttir hans Blue Ivy Carter, grínistinn Pete Davidson, fyrrum ruðningskappinn Tom Brady, Donald Trump Bandaríkjaforseti, leikarinn Paul Rudd, leikkonan Anne Hathaway, tónlistarmaðurinn Machine Gun Kelly, leikarinn Terry Crews og svo lengi mætti telja.
Ofurskálin Hollywood Tíska og hönnun Mest lesið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Lífið Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Fleiri fréttir Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Sjá meira