Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Sindri Sverrisson skrifar 30. janúar 2025 16:32 Alfreð Gíslason og hans menn eru úr leik á HM. Getty/Soeren Stache Alfreð Gíslason og lærisveinar hans í þýska landsliðinu eru úr leik á HM í handbolta, eftir tap gegn Portúgal í framlengdum spennutrylli í gær. Fyrrverandi landsliðsmenn Þýskalands eru algjörlega ósammála Alfreð um hvað þýði að hafa fallið úr leik í 8-liða úrslitum. Alfreð stýrði Þjóðverjum til silfurverðlauna á Ólympíuleikunum í París síðasta sumar og þeir voru óhemju nálægt því að spila einnig um verðlaun á HM. Þýskaland hefur ekki náð verðlaunasæti á HM síðan liðið vann gull á heimavelli árið 2007, en fyrrverandi landsliðsmennirnir Stefan Kretzschmar, Michael Kraus og Pascal Hens eru sammála um að 6. sætið í ár sé hrein og klár vonbrigði. Um þetta ræddu þeir í þættinum Harzblut og virtust ein ummæli Alfreðs sérstaklega fara fyrir brjóstið hjá þeim. Samkvæmt þýska miðlinum Kicker sagði Alfreð: „Þetta er ekki bakslag,“ eftir tapið sára gegn Portúgal í gær. „Kjaftæði. Auðvitað er þetta bakslag,“ sagði Kraus sem varð heimsmeistari árið 2007. Hann var einnig ósáttur við að Alfreð, sem sagði þýska liðið ekki eins ferskt nú og á Ólympíuleikunum, hefði sagt erfitt að glíma við það álag sem var á Renars Uscins í stöðu hægri skyttu. „Spilaði Uscins of mikið? Hvað þá með [Mathias] Gidsel [hægri skyttu Danmerkur]? Spilar hann ekki of mikið. Manni líður eins og hann spili 70 mínútur í hverjum leik,“ sagði Kraus. Kretzschmar var sammála Kraus: „Auðvitað er þetta bakslag fyrir þýskan handbolta. Það er óhætt að segja það.“ Alfreð ætlar að starfa áfram Alfreð, sem er 65 ára, var spurður út í framtíð sína með þýska landsliðinu og hvort að hann hefði enn krafta til að standa við samning sinn sem gildir til ársins 2027. „Af hverju ekki?“ spurði Alfreð. „Ég sinni þessu starfi því ég elska handbolta, og af því að ég er stoltur afa að starfa fyrir Þýskaland og með þessu liði,“ sagði Alfreð. HM karla í handbolta 2025 Mest lesið Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot Enski boltinn Messi og Miami MLS-meistarar Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitin ráðast í Formúlunni, enski, NFL og stórleikur í körfunni Sport Útilokar ekki að koma heim Fótbolti Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar Handbolti „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ Enski boltinn Sjáðu mörkin: Guimaraes beint úr horni, dramatík hjá Liverpool og öll hin Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ Handbolti Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Íslenski boltinn Fleiri fréttir Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar „Þessi hópur getur orðið mjög góður en hann þarf tíma til að læra“ „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ „Sérstaklega sætt að vinna Færeyjar“ Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri 13 mörk Andra dugðu skammt gegn frábærum Hauki Svartfjallaland fylgir frábærum Þjóðverjum áfram Eiður í stuði í stórsigri Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Norsku stelpurnar halda áfram að rúlla þessu HM upp Valsmenn með flotta endurkomu í Kaplakrika Gott kvöld fyrir Viðarson-bræðurna úr Eyjum Arnór með stórleik í sænska handboltanum Eyjamenn með tvo sigra í röð í fyrsta sinn síðan í október Elín Klara kemur til greina sem besti ungi leikmaðurinn á HM Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Gott íslenskt kvöld og Magdeburg taplaust á toppnum Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Sjá meira
Alfreð stýrði Þjóðverjum til silfurverðlauna á Ólympíuleikunum í París síðasta sumar og þeir voru óhemju nálægt því að spila einnig um verðlaun á HM. Þýskaland hefur ekki náð verðlaunasæti á HM síðan liðið vann gull á heimavelli árið 2007, en fyrrverandi landsliðsmennirnir Stefan Kretzschmar, Michael Kraus og Pascal Hens eru sammála um að 6. sætið í ár sé hrein og klár vonbrigði. Um þetta ræddu þeir í þættinum Harzblut og virtust ein ummæli Alfreðs sérstaklega fara fyrir brjóstið hjá þeim. Samkvæmt þýska miðlinum Kicker sagði Alfreð: „Þetta er ekki bakslag,“ eftir tapið sára gegn Portúgal í gær. „Kjaftæði. Auðvitað er þetta bakslag,“ sagði Kraus sem varð heimsmeistari árið 2007. Hann var einnig ósáttur við að Alfreð, sem sagði þýska liðið ekki eins ferskt nú og á Ólympíuleikunum, hefði sagt erfitt að glíma við það álag sem var á Renars Uscins í stöðu hægri skyttu. „Spilaði Uscins of mikið? Hvað þá með [Mathias] Gidsel [hægri skyttu Danmerkur]? Spilar hann ekki of mikið. Manni líður eins og hann spili 70 mínútur í hverjum leik,“ sagði Kraus. Kretzschmar var sammála Kraus: „Auðvitað er þetta bakslag fyrir þýskan handbolta. Það er óhætt að segja það.“ Alfreð ætlar að starfa áfram Alfreð, sem er 65 ára, var spurður út í framtíð sína með þýska landsliðinu og hvort að hann hefði enn krafta til að standa við samning sinn sem gildir til ársins 2027. „Af hverju ekki?“ spurði Alfreð. „Ég sinni þessu starfi því ég elska handbolta, og af því að ég er stoltur afa að starfa fyrir Þýskaland og með þessu liði,“ sagði Alfreð.
HM karla í handbolta 2025 Mest lesið Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot Enski boltinn Messi og Miami MLS-meistarar Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitin ráðast í Formúlunni, enski, NFL og stórleikur í körfunni Sport Útilokar ekki að koma heim Fótbolti Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar Handbolti „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ Enski boltinn Sjáðu mörkin: Guimaraes beint úr horni, dramatík hjá Liverpool og öll hin Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ Handbolti Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Íslenski boltinn Fleiri fréttir Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar „Þessi hópur getur orðið mjög góður en hann þarf tíma til að læra“ „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ „Sérstaklega sætt að vinna Færeyjar“ Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri 13 mörk Andra dugðu skammt gegn frábærum Hauki Svartfjallaland fylgir frábærum Þjóðverjum áfram Eiður í stuði í stórsigri Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Norsku stelpurnar halda áfram að rúlla þessu HM upp Valsmenn með flotta endurkomu í Kaplakrika Gott kvöld fyrir Viðarson-bræðurna úr Eyjum Arnór með stórleik í sænska handboltanum Eyjamenn með tvo sigra í röð í fyrsta sinn síðan í október Elín Klara kemur til greina sem besti ungi leikmaðurinn á HM Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Gott íslenskt kvöld og Magdeburg taplaust á toppnum Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Sjá meira