Hágrét af sorg þegar hann tók við viðurkenningunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. janúar 2025 08:33 Tárin runnu niður kinnar Egyptans Seif El-Deraa eftir tap á móti Frökkum í átta liða úrslitum á HM. Getty/Sanjin Strukic Besti maður vallarins sýndi miklar tilfinningar eftir leik í átta liða úrslitum heimsmeistaramóts karla í handbolta í gær. Egyptar komust áfram í átta liða úrslit HM á kostnað okkar Íslendinga og voru síðan hársbreidd frá því að komast alla leið í undanúrslitin. Egyptar urðu á endanum að sætta sig við eins marks tap, 34-33, þar sem Luka Karabatic skoraði sigurmarkið frá miðju þegar enginn var í egypska markinu. Seif El-Deraa, leikstjórnandi Egypta, var valinn maður leiksins en hann skoraði fimm mörk úr sex skotum og stal tveimur boltum af Frökkum. El-Deraa átti hins vegar mjög erfitt með sig eftir þetta svekkjandi tap. Hann hágrét af sorg þegar hann tók við viðurkenningunni eins og sjá má hér fyrir neðan. Leikmaðurinn spilar einmitt með franska liðinu Limoges Handball og þekkir því vel til Frakkana. Heartbreaking scenes from the Player of the Match 🇪🇬💔 A brave game from Egypt and Seif Elderaa, who gave it their all on the court tonight 🙏#CRODENNOR2025 #inspiredbyhandball pic.twitter.com/l1DAVJ3AHR— International Handball Federation (@ihfhandball) January 28, 2025 HM karla í handbolta 2025 Mest lesið Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet Sport „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ Handbolti „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ Handbolti „Þjáning í marga daga“ Handbolti Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Fótbolti Stefnir úr hermiakstri í Formúlu 3 Sport Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Handbolti Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Körfubolti Fleiri fréttir „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Sjá meira
Egyptar komust áfram í átta liða úrslit HM á kostnað okkar Íslendinga og voru síðan hársbreidd frá því að komast alla leið í undanúrslitin. Egyptar urðu á endanum að sætta sig við eins marks tap, 34-33, þar sem Luka Karabatic skoraði sigurmarkið frá miðju þegar enginn var í egypska markinu. Seif El-Deraa, leikstjórnandi Egypta, var valinn maður leiksins en hann skoraði fimm mörk úr sex skotum og stal tveimur boltum af Frökkum. El-Deraa átti hins vegar mjög erfitt með sig eftir þetta svekkjandi tap. Hann hágrét af sorg þegar hann tók við viðurkenningunni eins og sjá má hér fyrir neðan. Leikmaðurinn spilar einmitt með franska liðinu Limoges Handball og þekkir því vel til Frakkana. Heartbreaking scenes from the Player of the Match 🇪🇬💔 A brave game from Egypt and Seif Elderaa, who gave it their all on the court tonight 🙏#CRODENNOR2025 #inspiredbyhandball pic.twitter.com/l1DAVJ3AHR— International Handball Federation (@ihfhandball) January 28, 2025
HM karla í handbolta 2025 Mest lesið Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet Sport „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ Handbolti „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ Handbolti „Þjáning í marga daga“ Handbolti Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Fótbolti Stefnir úr hermiakstri í Formúlu 3 Sport Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Handbolti Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Körfubolti Fleiri fréttir „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Sjá meira