Harðarmenn bæta við sig Brassa, Japana og Slóvaka á einu bretti Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. janúar 2025 10:15 Admilson Furtado fagnar marki með liði Grænhöfðaeyja á HM í handbolta. Hann hefur skorað nítján mörk með Harðarliðinu i Grilldeildinni í vetur. Getty/Annelie Cracchiolo Hörður hefur heldur betur styrkt sig vel fyrir lokabaráttunni um sæti í Olís deild karla í handbolta. Reynslubolti gerir samning út tímabilið en tveir 22 ára strákar sem til ársins 2022. Hörður segir frá því að miðlum sínum að 34 ára Slóvaki, 22 ára Brasilíumaður og 22 ára Japani séu klárir í slaginn fyrir næsta leik. Lubomir Ivanytsia er 34 ára Slóvaki sem spilar sem örvhent skytta. Hann er að koma frá pólska félaginu Górnik Zabrze og gerir samning út tímabilið. Shuto Takenaka er 22 ára Japani en hann er einnig örvhent skytta. Hann kemur frá háskólaliðinu Hosei Handball í heimalandinu og skrifar undir samning til ársins 2026. Felipe Condeixa er 22 ára Brasilíumaður sem spilar sem leikstjórnandi. Hann kemur frá spænska b-deildarliðinu L'arancina Handbol Mallorca og samdi líka til ársins 2026. Harðarmenn eiga líka fulltrúa á heimsmeistaramótinu því hægri hornamaðurinn Admilson Furtado spilar með Grænhöfðaeyjum á mótinu. Hörður hefur unnið fimm af tíu leikjum sínum á tímabilinu en það skilar liðinu í fimmta sæti deildarinnar. View this post on Instagram A post shared by Handknattleiksdeild Harðar (@hordurhand) Hörður Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Fleiri fréttir „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ „Sáru töpin sitja í okkur“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Sjá meira
Hörður segir frá því að miðlum sínum að 34 ára Slóvaki, 22 ára Brasilíumaður og 22 ára Japani séu klárir í slaginn fyrir næsta leik. Lubomir Ivanytsia er 34 ára Slóvaki sem spilar sem örvhent skytta. Hann er að koma frá pólska félaginu Górnik Zabrze og gerir samning út tímabilið. Shuto Takenaka er 22 ára Japani en hann er einnig örvhent skytta. Hann kemur frá háskólaliðinu Hosei Handball í heimalandinu og skrifar undir samning til ársins 2026. Felipe Condeixa er 22 ára Brasilíumaður sem spilar sem leikstjórnandi. Hann kemur frá spænska b-deildarliðinu L'arancina Handbol Mallorca og samdi líka til ársins 2026. Harðarmenn eiga líka fulltrúa á heimsmeistaramótinu því hægri hornamaðurinn Admilson Furtado spilar með Grænhöfðaeyjum á mótinu. Hörður hefur unnið fimm af tíu leikjum sínum á tímabilinu en það skilar liðinu í fimmta sæti deildarinnar. View this post on Instagram A post shared by Handknattleiksdeild Harðar (@hordurhand)
Hörður Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Fleiri fréttir „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ „Sáru töpin sitja í okkur“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Sjá meira