Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Siggeir Ævarsson skrifar 20. janúar 2025 07:02 Hvern ætli Pavel sé að tala um? Vísir/Anton Stefán Árni Pálsson bauð upp á skemmtilegan samkvæmisleik í síðasta Körfuboltakvöldi þar sem hann bauð sérfræðingum kvöldsins að búa til leikmannaskipti í Bónus-deild karla. Einu skilyrðin voru að bæði lið myndu hagnast á skiptunum. Sérfræðingar í setti að þessu sinni voru þeir Pavel Ermolinskij og Teitur Örlygsson og Pavel byrjaði á að rifja upp að Böðvar Guðjónsson, fyrrum formaður KR, hafi margoft reynt að skipta Pavel í önnur lið. „Böðvar Guðjónsson, gamli formaðurinn minn, reyndi margt oft að „trade-a“ mér.“ - Sagði Pavel og glotti. „Var stanslaust að tala um hvað hann gæti fengið fyrir mig. Hann vildi fá unga leikmenn, ætlaði að „trade-a“ mér í Stjörnuna fyrir unglingalfokkinn.“ - Bætti Pavel við og hló dátt. Kom svo í ljós að Pavel var búinn að hugsa um möguleg skipti án þess að vita af þrautinni og var með tvö í handraðanum, en þau fyrri voru skipti á þjálfarateymum. „Þjálfarateymi Álftaness. Við ætlum að gera þetta í landsleikjahléinu. Þetta er ekki að eilífu, þetta er bara í tvær vikur meðan deildin er stopp. Þá ætla ég að senda þjálfarateymi Álftaness yfir í Keflavík og ég ætla að senda þjálfarateymið í Keflavík yfir á Álftanes. Ég held að allir hefðu gott af því.“ Leikmannaskiptin sem Pavel stakk svo upp á voru ekki síður áhugaverð. Þar lagði hann til að Valur og Grindavík myndu skipta á tveimur sterkum póstum og myndu þau skipti að hans mati fleyta þessum tveimur liðum í úrslitaeinvígið. Þetta eru þeir DeAndre Kane og Taiwo Badmus. Hægt er að horfa á innslagið í heild sinni hér að neðan og rökstuðning Pavels fyrir því af hverju þessi skipti myndu henta báðum liðum. Klippa: Pavel og Teitur búa til skipti í deildinni Körfuboltakvöld Körfubolti Bónus-deild karla Mest lesið Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Júlía og Manuel skautuðu áfram í úrslitin Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Tómas Bent gulltryggði sigurinn Fótbolti „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Sjá meira
Sérfræðingar í setti að þessu sinni voru þeir Pavel Ermolinskij og Teitur Örlygsson og Pavel byrjaði á að rifja upp að Böðvar Guðjónsson, fyrrum formaður KR, hafi margoft reynt að skipta Pavel í önnur lið. „Böðvar Guðjónsson, gamli formaðurinn minn, reyndi margt oft að „trade-a“ mér.“ - Sagði Pavel og glotti. „Var stanslaust að tala um hvað hann gæti fengið fyrir mig. Hann vildi fá unga leikmenn, ætlaði að „trade-a“ mér í Stjörnuna fyrir unglingalfokkinn.“ - Bætti Pavel við og hló dátt. Kom svo í ljós að Pavel var búinn að hugsa um möguleg skipti án þess að vita af þrautinni og var með tvö í handraðanum, en þau fyrri voru skipti á þjálfarateymum. „Þjálfarateymi Álftaness. Við ætlum að gera þetta í landsleikjahléinu. Þetta er ekki að eilífu, þetta er bara í tvær vikur meðan deildin er stopp. Þá ætla ég að senda þjálfarateymi Álftaness yfir í Keflavík og ég ætla að senda þjálfarateymið í Keflavík yfir á Álftanes. Ég held að allir hefðu gott af því.“ Leikmannaskiptin sem Pavel stakk svo upp á voru ekki síður áhugaverð. Þar lagði hann til að Valur og Grindavík myndu skipta á tveimur sterkum póstum og myndu þau skipti að hans mati fleyta þessum tveimur liðum í úrslitaeinvígið. Þetta eru þeir DeAndre Kane og Taiwo Badmus. Hægt er að horfa á innslagið í heild sinni hér að neðan og rökstuðning Pavels fyrir því af hverju þessi skipti myndu henta báðum liðum. Klippa: Pavel og Teitur búa til skipti í deildinni
Körfuboltakvöld Körfubolti Bónus-deild karla Mest lesið Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Júlía og Manuel skautuðu áfram í úrslitin Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Tómas Bent gulltryggði sigurinn Fótbolti „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum