„Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Henry Birgir Gunnarsson skrifar 20. janúar 2025 10:02 Snorri Steinn mun undirbúa liðið vel fyrir átök kvöldsins. vísir/vilhelm „Meiðslalega erum við fínir. Næstum allir með á æfingu en Bjarki aðeins meiddur í hnénu en ekkert alvarlegt. Ég held við höfum komist vel frá þessum fyrstu leikjum,“ segir landsliðsþjálfarinn Snorri Steinn Guðjónsson og nokkuð sáttur við fyrstu tvo skyldusigra mótsins. „Ég er ánægður með liðið og mér fannst við gera þetta vel. Strákarnir sýndu fagmennsku og einbeitingu eins og ég kallaði eftir. Kom smá kafli í fyrsta leiknum sem var ekki nógu góður en það slapp alveg. Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra.“ Það er kórrétt hjá landsliðsþjálfaranum því í kvöld bíður leikur við Slóvena. Frábært lið sem náði fjórða sæti á ÓL á síðasta ári. Þetta er í raun fyrsti leikur í milliriðli og afar mikilvæg stig í boði. „Það er hellingur sem þarf að varast þar. Mér finnst þeir vera frábært lið sem spilar skemmtilegan handbolta. Ég var mjög hrifinn af þeim á ÓL í sumar þar sem þeir náðu frábærum árangri,“ segir Snorri Steinn sem ber eðlilega mikla virðingu fyrir sterku liði. „Það er mikið í gangi hjá þeim. Margir leikmenn og rúllað vel á liðinu. Það er hellingur sem við þurfum að fara yfir. Þetta er öðruvísi undirbúningur og reynir á alla að meðtaka þetta á sem stystum tíma.“ Klippa: Snorri: Slóvenía er með frábært lið „Ég legg töluverða áherslu á varnarleikinn okkar fyrir leikinn því það er mikið í gangi hjá þeim og margir varíantar af mörgum kerfum. Ólíkir leikmenn inn á milli. Við munum fara yfir allt sem þarf og ég bæti við fundum ef við þurfum þess.“ Leikur Íslands og Slóveníu hefst klukkan 19.30 í kvöld og verður í beinni textalýsingu á Vísi. HM karla í handbolta 2025 Landslið karla í handbolta Mest lesið Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot Enski boltinn Sjáðu mörkin: Guimaraes beint úr horni, dramatík hjá Liverpool og öll hin Enski boltinn Messi og Miami MLS-meistarar Fótbolti „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitin ráðast í Formúlunni, enski, NFL og stórleikur í körfunni Sport Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar Handbolti „Þessi hópur getur orðið mjög góður en hann þarf tíma til að læra“ Handbolti Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri Handbolti „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar „Þessi hópur getur orðið mjög góður en hann þarf tíma til að læra“ „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ „Sérstaklega sætt að vinna Færeyjar“ Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri 13 mörk Andra dugðu skammt gegn frábærum Hauki Svartfjallaland fylgir frábærum Þjóðverjum áfram Eiður í stuði í stórsigri Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Norsku stelpurnar halda áfram að rúlla þessu HM upp Valsmenn með flotta endurkomu í Kaplakrika Gott kvöld fyrir Viðarson-bræðurna úr Eyjum Arnór með stórleik í sænska handboltanum Eyjamenn með tvo sigra í röð í fyrsta sinn síðan í október Elín Klara kemur til greina sem besti ungi leikmaðurinn á HM Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Gott íslenskt kvöld og Magdeburg taplaust á toppnum Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Sjá meira
„Ég er ánægður með liðið og mér fannst við gera þetta vel. Strákarnir sýndu fagmennsku og einbeitingu eins og ég kallaði eftir. Kom smá kafli í fyrsta leiknum sem var ekki nógu góður en það slapp alveg. Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra.“ Það er kórrétt hjá landsliðsþjálfaranum því í kvöld bíður leikur við Slóvena. Frábært lið sem náði fjórða sæti á ÓL á síðasta ári. Þetta er í raun fyrsti leikur í milliriðli og afar mikilvæg stig í boði. „Það er hellingur sem þarf að varast þar. Mér finnst þeir vera frábært lið sem spilar skemmtilegan handbolta. Ég var mjög hrifinn af þeim á ÓL í sumar þar sem þeir náðu frábærum árangri,“ segir Snorri Steinn sem ber eðlilega mikla virðingu fyrir sterku liði. „Það er mikið í gangi hjá þeim. Margir leikmenn og rúllað vel á liðinu. Það er hellingur sem við þurfum að fara yfir. Þetta er öðruvísi undirbúningur og reynir á alla að meðtaka þetta á sem stystum tíma.“ Klippa: Snorri: Slóvenía er með frábært lið „Ég legg töluverða áherslu á varnarleikinn okkar fyrir leikinn því það er mikið í gangi hjá þeim og margir varíantar af mörgum kerfum. Ólíkir leikmenn inn á milli. Við munum fara yfir allt sem þarf og ég bæti við fundum ef við þurfum þess.“ Leikur Íslands og Slóveníu hefst klukkan 19.30 í kvöld og verður í beinni textalýsingu á Vísi.
HM karla í handbolta 2025 Landslið karla í handbolta Mest lesið Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot Enski boltinn Sjáðu mörkin: Guimaraes beint úr horni, dramatík hjá Liverpool og öll hin Enski boltinn Messi og Miami MLS-meistarar Fótbolti „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitin ráðast í Formúlunni, enski, NFL og stórleikur í körfunni Sport Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar Handbolti „Þessi hópur getur orðið mjög góður en hann þarf tíma til að læra“ Handbolti Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri Handbolti „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar „Þessi hópur getur orðið mjög góður en hann þarf tíma til að læra“ „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ „Sérstaklega sætt að vinna Færeyjar“ Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri 13 mörk Andra dugðu skammt gegn frábærum Hauki Svartfjallaland fylgir frábærum Þjóðverjum áfram Eiður í stuði í stórsigri Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Norsku stelpurnar halda áfram að rúlla þessu HM upp Valsmenn með flotta endurkomu í Kaplakrika Gott kvöld fyrir Viðarson-bræðurna úr Eyjum Arnór með stórleik í sænska handboltanum Eyjamenn með tvo sigra í röð í fyrsta sinn síðan í október Elín Klara kemur til greina sem besti ungi leikmaðurinn á HM Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Gott íslenskt kvöld og Magdeburg taplaust á toppnum Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Sjá meira