Töfræðin á móti Grænhöfðaeyjum: Orri nýtti allt sitt í fyrsta HM-leiknum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. janúar 2025 21:32 Orri Freyr Þorkelsson gerði engin mistök í leiknum í kvöld. Vísir/Vilhelm Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann þrettán marka sigur á Grænhöfðaeyjum, 34-21, í fyrsta leik sínum á heimsmeistaramótinu í handbolta en þrátt fyrir öruggan sigur þá átti íslenska liðið engan stórleik. Liðið kláraði engu að síður verkefnið nokkuð sannfærandi og sigurinn var aldrei í hættu. Orri Freyr Þorkelsson spilaði sinn fyrsta leik á HM og það er ekki hægt að gera mikið betur. Nýtti öll átta skotin sín í leiknum og öll þrjú vítin. Hann spilaði bara fyrri hálfleikinn en tók vítin í þeim síðari. Hornamennirnir voru skiljanlega atkvæðamestir í leik sem þessum og skoruðu saman tuttugu mörk í leiknum. Íslenska liðið átti mun betri fyrri hálfleik en þann síðari og strákarnir gerðu allt of mörg mistök eftir hlé. Það munaði tíu mörkum í hálfleik en í seinni hálfleik náðu Grænhöfðaeyjar 7-2 spretti en á þeim tíma leit íslenska liðið ekki vel út. Viktor Gísli Hallgrímsson varð vel þann tíma sem hann spilaði og þótt að Björgvin Páll Gústavsson hafi varið lítið þá náði hann tveimur stoðsendingum fram völlinn. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum fyrsta leik Íslands á mótinu. Hér fyrir neðan má sjá toppa íslenska liðsins í tölfræðinni. - Íslensku landsliðsmennirnir á móti Grænhöfðaeyjum á HM 2025- Hver skoraði mest: 1. Orri Freyr Þorkelsson 8/3 2. Óðinn Þór Ríkharðsson 5/1 3. Bjarki Már Elísson 4 4. Viggó Kristjánsson 3 4. Elvar Örn Jónsson 3 4. Sigvaldi Guðjónsson 3 7. Janus Daði Smárason 2 7. Þorsteinn Leó Gunnarsson 2 - Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Orri Freyr Þorkelsson 6/1 2. Óðinn Þór Ríkharðsson 5/1 3. Janus Daði Smárason 2 3. Elvar Örn Jónsson 2 - Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Bjarki Már Elísson 4 2. Sigvaldi Guðjónsson 3 3. Viggó Kristjánsson 2 3. Þorsteinn Leó Gunnarsson 2 3. Orri Freyr Þorkelsson 2/2 - Hver varði flest skot: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 10 (48%) 2. Björgvin Páll Gústavsson 2 (17%) - Hver spilaði mest í leiknum: 1. Ýmir Örn Gíslason 48:21 2. Viggó Kristjánsson 40:35 3. Viktor Gísli Hallgrímsson 37:53 4. Elvar Örn Jónsson 36:09 5. Janus Daði Smárason 34:14 6. Orri Freyr Þorkelsson 30:05 - Hver skaut oftast á markið: 1. Orri Freyr Þorkelsson 8/3 2. Óðinn Þór Ríkharðsson 7/1 3. Elvar Örn Jónsson 6 4. Bjarki Már Elísson 5 5. Viggó Kristjánsson 4 5. Sigvaldi Guðjónsson 4 - Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Janus Daði Smárason 6 2. Viggó Kristjánsson 6 3. Elvar Örn Jónsson 4 4. Björgvin Páll Gústavsson 2 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 4. Haukur Þrastarson 2 - Hver átti þátt í flestum mörkum (mörk + stoðsendingar): 1. Viggó Kristjánsson 9 2. Janus Daði Smárason 8 2. Orri Freyr Þorkelsson 8 4. Elvar Örn Jónsson 7 5. Óðinn Þór Ríkharðsson 5 6 .Bjarki Már Elísson 4 6. Sigvaldi Guðjónsson 4 - Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Þorsteinn Leó Gunnarsson 6 2. Haukur Þrastarson 5 3. Elvar Örn Jónsson 4 3. Teitur Örn Einarsson 4 3. Ýmir Örn Gíslason 4 - Mörk skoruð í tómt mark 1. Bjarki Már Elísson 1 - Hver tapaði boltanum oftast: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 4 2. Viggó Kristjánsson 2 2. Teitur Örn Einarsson 2 - Flest varin skot í vörn: 1. Þorsteinn Leó Gunnarsson 1 - Hver fiskaði flest víti: 1. Viggó Kristjánsson 2 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 2. Ýmir Örn Gíslason 1 2. Þorsteinn Leó Gunnarsson 1 - Hver fiskaði flesta brottrekstra: 1. Ýmir Örn Gíslason 1 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Orri Freyr Þorkelsson 9,90 2. Viggó Kristjánsson 8,56 3. Janus Daði Smárason 7,74 4. Elvar Örn Jónsson 7,47 5. Bjarki Már Elísson 7,13 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 8,45 2. Þorsteinn Leó Gunnarsson 7,67 3. Ýmir Örn Gíslason 7,25 4. Haukur Þrastarson 7,06 5. Janus Daði Smárason 6,8 - - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 12 úr hraðaupphlaupum (2 með seinni bylgju) 6 með gegnumbrotum 5 með langskotum 4 úr vítum 3 úr vinstra horni 3 úr hægra horni 2 af línu - Skotnýting íslenska liðsins í leiknum 42% úr langskotum 86% úr gegnumbrotum 67% af línu 67% úr hornum 80% úr vítum - - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Grænhöfðaeyjar +1 Mörk af línu: Grænhöfðaeyjar +3 Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +7 Tapaðir boltar: Ísland -9 Fiskuð víti: Ísland +1 Varin skot markvarða: Ísland +6 Varin víti markvarða: Ekkert - Misheppnuð skot: Grænhöfðaeyjar +1 Löglegar stöðvanir: Ísland +14 Refsimínútur: Ísland +4 mín. - - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Ísland +5 (7-2) 11. til 20. mínúta: Ísland +1 (6-5) 21. til 30. mínúta: Ísland +4 (5-1) Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Ísland +3 (6-3) 41. til 50. mínúta: Grænhöfðaeyjar +2 (5-3) 51. til 60. mínúta: Ísland +2 (7-5) - Byrjun hálfleikja: Ísland +8 (13-5) Lok hálfleikja: Ísland +6 (12-6) Fyrri hálfleikur: Ísland +10 (18-8) Seinni hálfleikur: Ísland +4 (16-13) HM karla í handbolta 2025 Landslið karla í handbolta Mest lesið Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot Enski boltinn Sjáðu mörkin: Guimaraes beint úr horni, dramatík hjá Liverpool og öll hin Enski boltinn Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar Handbolti Messi og Miami MLS-meistarar Fótbolti Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri Handbolti „Þessi hópur getur orðið mjög góður en hann þarf tíma til að læra“ Handbolti „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ Enski boltinn „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ Handbolti Hádramatík í sex marka leik Enski boltinn „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar „Þessi hópur getur orðið mjög góður en hann þarf tíma til að læra“ „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ „Sérstaklega sætt að vinna Færeyjar“ Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri 13 mörk Andra dugðu skammt gegn frábærum Hauki Svartfjallaland fylgir frábærum Þjóðverjum áfram Eiður í stuði í stórsigri Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Norsku stelpurnar halda áfram að rúlla þessu HM upp Valsmenn með flotta endurkomu í Kaplakrika Gott kvöld fyrir Viðarson-bræðurna úr Eyjum Arnór með stórleik í sænska handboltanum Eyjamenn með tvo sigra í röð í fyrsta sinn síðan í október Elín Klara kemur til greina sem besti ungi leikmaðurinn á HM Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Gott íslenskt kvöld og Magdeburg taplaust á toppnum Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Sjá meira
Orri Freyr Þorkelsson spilaði sinn fyrsta leik á HM og það er ekki hægt að gera mikið betur. Nýtti öll átta skotin sín í leiknum og öll þrjú vítin. Hann spilaði bara fyrri hálfleikinn en tók vítin í þeim síðari. Hornamennirnir voru skiljanlega atkvæðamestir í leik sem þessum og skoruðu saman tuttugu mörk í leiknum. Íslenska liðið átti mun betri fyrri hálfleik en þann síðari og strákarnir gerðu allt of mörg mistök eftir hlé. Það munaði tíu mörkum í hálfleik en í seinni hálfleik náðu Grænhöfðaeyjar 7-2 spretti en á þeim tíma leit íslenska liðið ekki vel út. Viktor Gísli Hallgrímsson varð vel þann tíma sem hann spilaði og þótt að Björgvin Páll Gústavsson hafi varið lítið þá náði hann tveimur stoðsendingum fram völlinn. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum fyrsta leik Íslands á mótinu. Hér fyrir neðan má sjá toppa íslenska liðsins í tölfræðinni. - Íslensku landsliðsmennirnir á móti Grænhöfðaeyjum á HM 2025- Hver skoraði mest: 1. Orri Freyr Þorkelsson 8/3 2. Óðinn Þór Ríkharðsson 5/1 3. Bjarki Már Elísson 4 4. Viggó Kristjánsson 3 4. Elvar Örn Jónsson 3 4. Sigvaldi Guðjónsson 3 7. Janus Daði Smárason 2 7. Þorsteinn Leó Gunnarsson 2 - Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Orri Freyr Þorkelsson 6/1 2. Óðinn Þór Ríkharðsson 5/1 3. Janus Daði Smárason 2 3. Elvar Örn Jónsson 2 - Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Bjarki Már Elísson 4 2. Sigvaldi Guðjónsson 3 3. Viggó Kristjánsson 2 3. Þorsteinn Leó Gunnarsson 2 3. Orri Freyr Þorkelsson 2/2 - Hver varði flest skot: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 10 (48%) 2. Björgvin Páll Gústavsson 2 (17%) - Hver spilaði mest í leiknum: 1. Ýmir Örn Gíslason 48:21 2. Viggó Kristjánsson 40:35 3. Viktor Gísli Hallgrímsson 37:53 4. Elvar Örn Jónsson 36:09 5. Janus Daði Smárason 34:14 6. Orri Freyr Þorkelsson 30:05 - Hver skaut oftast á markið: 1. Orri Freyr Þorkelsson 8/3 2. Óðinn Þór Ríkharðsson 7/1 3. Elvar Örn Jónsson 6 4. Bjarki Már Elísson 5 5. Viggó Kristjánsson 4 5. Sigvaldi Guðjónsson 4 - Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Janus Daði Smárason 6 2. Viggó Kristjánsson 6 3. Elvar Örn Jónsson 4 4. Björgvin Páll Gústavsson 2 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 4. Haukur Þrastarson 2 - Hver átti þátt í flestum mörkum (mörk + stoðsendingar): 1. Viggó Kristjánsson 9 2. Janus Daði Smárason 8 2. Orri Freyr Þorkelsson 8 4. Elvar Örn Jónsson 7 5. Óðinn Þór Ríkharðsson 5 6 .Bjarki Már Elísson 4 6. Sigvaldi Guðjónsson 4 - Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Þorsteinn Leó Gunnarsson 6 2. Haukur Þrastarson 5 3. Elvar Örn Jónsson 4 3. Teitur Örn Einarsson 4 3. Ýmir Örn Gíslason 4 - Mörk skoruð í tómt mark 1. Bjarki Már Elísson 1 - Hver tapaði boltanum oftast: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 4 2. Viggó Kristjánsson 2 2. Teitur Örn Einarsson 2 - Flest varin skot í vörn: 1. Þorsteinn Leó Gunnarsson 1 - Hver fiskaði flest víti: 1. Viggó Kristjánsson 2 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 2. Ýmir Örn Gíslason 1 2. Þorsteinn Leó Gunnarsson 1 - Hver fiskaði flesta brottrekstra: 1. Ýmir Örn Gíslason 1 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Orri Freyr Þorkelsson 9,90 2. Viggó Kristjánsson 8,56 3. Janus Daði Smárason 7,74 4. Elvar Örn Jónsson 7,47 5. Bjarki Már Elísson 7,13 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 8,45 2. Þorsteinn Leó Gunnarsson 7,67 3. Ýmir Örn Gíslason 7,25 4. Haukur Þrastarson 7,06 5. Janus Daði Smárason 6,8 - - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 12 úr hraðaupphlaupum (2 með seinni bylgju) 6 með gegnumbrotum 5 með langskotum 4 úr vítum 3 úr vinstra horni 3 úr hægra horni 2 af línu - Skotnýting íslenska liðsins í leiknum 42% úr langskotum 86% úr gegnumbrotum 67% af línu 67% úr hornum 80% úr vítum - - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Grænhöfðaeyjar +1 Mörk af línu: Grænhöfðaeyjar +3 Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +7 Tapaðir boltar: Ísland -9 Fiskuð víti: Ísland +1 Varin skot markvarða: Ísland +6 Varin víti markvarða: Ekkert - Misheppnuð skot: Grænhöfðaeyjar +1 Löglegar stöðvanir: Ísland +14 Refsimínútur: Ísland +4 mín. - - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Ísland +5 (7-2) 11. til 20. mínúta: Ísland +1 (6-5) 21. til 30. mínúta: Ísland +4 (5-1) Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Ísland +3 (6-3) 41. til 50. mínúta: Grænhöfðaeyjar +2 (5-3) 51. til 60. mínúta: Ísland +2 (7-5) - Byrjun hálfleikja: Ísland +8 (13-5) Lok hálfleikja: Ísland +6 (12-6) Fyrri hálfleikur: Ísland +10 (18-8) Seinni hálfleikur: Ísland +4 (16-13)
- Íslensku landsliðsmennirnir á móti Grænhöfðaeyjum á HM 2025- Hver skoraði mest: 1. Orri Freyr Þorkelsson 8/3 2. Óðinn Þór Ríkharðsson 5/1 3. Bjarki Már Elísson 4 4. Viggó Kristjánsson 3 4. Elvar Örn Jónsson 3 4. Sigvaldi Guðjónsson 3 7. Janus Daði Smárason 2 7. Þorsteinn Leó Gunnarsson 2 - Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Orri Freyr Þorkelsson 6/1 2. Óðinn Þór Ríkharðsson 5/1 3. Janus Daði Smárason 2 3. Elvar Örn Jónsson 2 - Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Bjarki Már Elísson 4 2. Sigvaldi Guðjónsson 3 3. Viggó Kristjánsson 2 3. Þorsteinn Leó Gunnarsson 2 3. Orri Freyr Þorkelsson 2/2 - Hver varði flest skot: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 10 (48%) 2. Björgvin Páll Gústavsson 2 (17%) - Hver spilaði mest í leiknum: 1. Ýmir Örn Gíslason 48:21 2. Viggó Kristjánsson 40:35 3. Viktor Gísli Hallgrímsson 37:53 4. Elvar Örn Jónsson 36:09 5. Janus Daði Smárason 34:14 6. Orri Freyr Þorkelsson 30:05 - Hver skaut oftast á markið: 1. Orri Freyr Þorkelsson 8/3 2. Óðinn Þór Ríkharðsson 7/1 3. Elvar Örn Jónsson 6 4. Bjarki Már Elísson 5 5. Viggó Kristjánsson 4 5. Sigvaldi Guðjónsson 4 - Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Janus Daði Smárason 6 2. Viggó Kristjánsson 6 3. Elvar Örn Jónsson 4 4. Björgvin Páll Gústavsson 2 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 4. Haukur Þrastarson 2 - Hver átti þátt í flestum mörkum (mörk + stoðsendingar): 1. Viggó Kristjánsson 9 2. Janus Daði Smárason 8 2. Orri Freyr Þorkelsson 8 4. Elvar Örn Jónsson 7 5. Óðinn Þór Ríkharðsson 5 6 .Bjarki Már Elísson 4 6. Sigvaldi Guðjónsson 4 - Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Þorsteinn Leó Gunnarsson 6 2. Haukur Þrastarson 5 3. Elvar Örn Jónsson 4 3. Teitur Örn Einarsson 4 3. Ýmir Örn Gíslason 4 - Mörk skoruð í tómt mark 1. Bjarki Már Elísson 1 - Hver tapaði boltanum oftast: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 4 2. Viggó Kristjánsson 2 2. Teitur Örn Einarsson 2 - Flest varin skot í vörn: 1. Þorsteinn Leó Gunnarsson 1 - Hver fiskaði flest víti: 1. Viggó Kristjánsson 2 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 2. Ýmir Örn Gíslason 1 2. Þorsteinn Leó Gunnarsson 1 - Hver fiskaði flesta brottrekstra: 1. Ýmir Örn Gíslason 1 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Orri Freyr Þorkelsson 9,90 2. Viggó Kristjánsson 8,56 3. Janus Daði Smárason 7,74 4. Elvar Örn Jónsson 7,47 5. Bjarki Már Elísson 7,13 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 8,45 2. Þorsteinn Leó Gunnarsson 7,67 3. Ýmir Örn Gíslason 7,25 4. Haukur Þrastarson 7,06 5. Janus Daði Smárason 6,8 - - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 12 úr hraðaupphlaupum (2 með seinni bylgju) 6 með gegnumbrotum 5 með langskotum 4 úr vítum 3 úr vinstra horni 3 úr hægra horni 2 af línu - Skotnýting íslenska liðsins í leiknum 42% úr langskotum 86% úr gegnumbrotum 67% af línu 67% úr hornum 80% úr vítum - - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Grænhöfðaeyjar +1 Mörk af línu: Grænhöfðaeyjar +3 Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +7 Tapaðir boltar: Ísland -9 Fiskuð víti: Ísland +1 Varin skot markvarða: Ísland +6 Varin víti markvarða: Ekkert - Misheppnuð skot: Grænhöfðaeyjar +1 Löglegar stöðvanir: Ísland +14 Refsimínútur: Ísland +4 mín. - - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Ísland +5 (7-2) 11. til 20. mínúta: Ísland +1 (6-5) 21. til 30. mínúta: Ísland +4 (5-1) Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Ísland +3 (6-3) 41. til 50. mínúta: Grænhöfðaeyjar +2 (5-3) 51. til 60. mínúta: Ísland +2 (7-5) - Byrjun hálfleikja: Ísland +8 (13-5) Lok hálfleikja: Ísland +6 (12-6) Fyrri hálfleikur: Ísland +10 (18-8) Seinni hálfleikur: Ísland +4 (16-13)
HM karla í handbolta 2025 Landslið karla í handbolta Mest lesið Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot Enski boltinn Sjáðu mörkin: Guimaraes beint úr horni, dramatík hjá Liverpool og öll hin Enski boltinn Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar Handbolti Messi og Miami MLS-meistarar Fótbolti Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri Handbolti „Þessi hópur getur orðið mjög góður en hann þarf tíma til að læra“ Handbolti „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ Enski boltinn „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ Handbolti Hádramatík í sex marka leik Enski boltinn „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar „Þessi hópur getur orðið mjög góður en hann þarf tíma til að læra“ „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ „Sérstaklega sætt að vinna Færeyjar“ Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri 13 mörk Andra dugðu skammt gegn frábærum Hauki Svartfjallaland fylgir frábærum Þjóðverjum áfram Eiður í stuði í stórsigri Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Norsku stelpurnar halda áfram að rúlla þessu HM upp Valsmenn með flotta endurkomu í Kaplakrika Gott kvöld fyrir Viðarson-bræðurna úr Eyjum Arnór með stórleik í sænska handboltanum Eyjamenn með tvo sigra í röð í fyrsta sinn síðan í október Elín Klara kemur til greina sem besti ungi leikmaðurinn á HM Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Gott íslenskt kvöld og Magdeburg taplaust á toppnum Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Sjá meira