Þrír Argentínumenn fengu rautt spjald Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. janúar 2025 18:34 Egyptinn Ali Zein fær hér harðar móttökur frá Argentínumanninum Tomas Valentin Canete í leik þjóðanna í dag. Getty/Luka Stanzl Hollendingar og Egyptar röðuðu inn mörkum í fyrstu leikjum sínum á heimsmeistaramótinu í handbolta í dag en það var líka boðið upp á leik þar sem hvert mark var gulls ígildi. Holland vann sautján marka sigur á Gíneu, 40-23, og Egyptaland vann fjórtán marka sigur á Argentínu, 39-25. Portúgalar lentu í aðeins meiri vandræðum með Bandaríkjamenn en voru fimm mörkum yfir í hálfleik, 15-10, og unnu að lokum með níu mörkum, 30-21. Pedro Portela og Martim Costa voru markahæstir hjá Portúgal með sjö mörk hvor. Hollendingar skoruðu 21 mark í fyrri hálfleik á móti Gíneu og voru komnir með þrettán marka forskot í hálfleik, 21-8. Þeir unnu seinni hálfleikinn 19-15. Rutger Ten Velde var markahæstur hjá þeim með níu mörk en Ivar Stavast skoraði fimm mörk. Egyptar voru aðeins lengur að hrista af sér Argentínumenn en skoruðu líka 21 mark í fyrri hálfleik sem skilaði þeim tíu marka forskoti í hálfleik, 21-11. Argentínumenn löguðu aðeins stöðuna um tíma í seinni hálfleik en þetta endaði í fjórtán marka mun. Mohammad Sanad var markahæstur hjá Egyptum með sex mörk en Ali Zein skoraði fimm mörk. Alls fengu þrír Argentínumenn rauða spjaldið í leiknum þar af einn þeirra fyrir þrjá brottrekstra. Mesta spennan var í leik Tékka og Svisslendinga. Sviss var einu marki yfir í hálfleik, 8-7. Liðin gerðu á endanum 17-17 jafntefli. Lenny Rubin tryggði Svisslendingum jafntefli með sínu áttunda marki í leiknum. Lukas Morkovsky var markahæstur hjá Tékkum með fimm mörk. HM karla í handbolta 2025 Mest lesið Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Van Veen síðastur inn í undanúrslit: „Hætti ekki að brosa næstu 24 tímana“ Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Sport Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport „Mjög svekkjandi“ Enski boltinn Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Enski boltinn Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City Enski boltinn Fleiri fréttir Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Sjá meira
Holland vann sautján marka sigur á Gíneu, 40-23, og Egyptaland vann fjórtán marka sigur á Argentínu, 39-25. Portúgalar lentu í aðeins meiri vandræðum með Bandaríkjamenn en voru fimm mörkum yfir í hálfleik, 15-10, og unnu að lokum með níu mörkum, 30-21. Pedro Portela og Martim Costa voru markahæstir hjá Portúgal með sjö mörk hvor. Hollendingar skoruðu 21 mark í fyrri hálfleik á móti Gíneu og voru komnir með þrettán marka forskot í hálfleik, 21-8. Þeir unnu seinni hálfleikinn 19-15. Rutger Ten Velde var markahæstur hjá þeim með níu mörk en Ivar Stavast skoraði fimm mörk. Egyptar voru aðeins lengur að hrista af sér Argentínumenn en skoruðu líka 21 mark í fyrri hálfleik sem skilaði þeim tíu marka forskoti í hálfleik, 21-11. Argentínumenn löguðu aðeins stöðuna um tíma í seinni hálfleik en þetta endaði í fjórtán marka mun. Mohammad Sanad var markahæstur hjá Egyptum með sex mörk en Ali Zein skoraði fimm mörk. Alls fengu þrír Argentínumenn rauða spjaldið í leiknum þar af einn þeirra fyrir þrjá brottrekstra. Mesta spennan var í leik Tékka og Svisslendinga. Sviss var einu marki yfir í hálfleik, 8-7. Liðin gerðu á endanum 17-17 jafntefli. Lenny Rubin tryggði Svisslendingum jafntefli með sínu áttunda marki í leiknum. Lukas Morkovsky var markahæstur hjá Tékkum með fimm mörk.
HM karla í handbolta 2025 Mest lesið Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Van Veen síðastur inn í undanúrslit: „Hætti ekki að brosa næstu 24 tímana“ Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Sport Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport „Mjög svekkjandi“ Enski boltinn Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Enski boltinn Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City Enski boltinn Fleiri fréttir Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Sjá meira