Stöðvuðu tólf leikja sigurgöngu Cavs Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. janúar 2025 11:32 Indiana Pacers er á góðri siglingu um þessar mundir. getty/Jason Miller Indiana Pacers vann Cleveland Cavaliers, 93-108, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og stöðvaði þar með tólf leikja sigurgöngu Cavs. Tapið í nótt var aðeins það fimmta hjá Cleveland í vetur og það fyrsta síðan 8. desember. Cavs er með besta árangurinn í NBA á tímabilinu en liðið hefur unnið 33 leiki, einum leik meira en Oklahoma City Thunder. Sigurinn í nótt var sá sjötti í röð hjá Indiana en liðið er í 5. sæti Austurdeildarinnar með 22 sigra og átján töp. Indiana lenti fimmtán stigum undir í 3. leikhluta og lék án leikstjórnandans Tyreses Haliburton í seinni hálfleik en vann samt fimmtán stiga sigur. Andrew Nembhard skoraði nítján stig fyrir Indiana og Pascal Siakam var með átján stig og níu fráköst. Myles Turner skilaði fimmtán stigum og tíu fráköstum. ANDREW NEMBHARD OFF THE GLASS FROM DEEP!Pacers holding a late lead in Cleveland 👀 pic.twitter.com/LuFnWXRD5q— NBA (@NBA) January 13, 2025 Darius Garland skoraði tuttugu stig fyrir Cleveland og Donovan Mitchell nítján. Evan Mobley var með sextán stig og tólf fráköst. Leikmenn Cavs hittu aðeins úr 26,8 prósent þriggja stiga skota sinna en það er versta nýting liðsins í leik á tímabilinu. NBA Mest lesið Hákon kom inn af bekknum og Lille snéri dæminu við Fótbolti Tilþrifin: Risatroðslur og samspil Valsmanna Sport Bellingham bjargaði stigi fyrir Madrídinga Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Körfubolti Pulisic hetjan í Mílanóslagnum Fótbolti „Þá þurfum við kannski líka bara að breyta öllu“ Sport Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Rúnar fékk á sig tvö mörk í fyrsta leik og Jón Guðni hafði betur gegn Viðari Fótbolti Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur á Old Trafford Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Hilmar Smári og félagar tapa og tapa „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Ráku syni gamla eigandans „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Þór Þ. - Stjarnan 99-97 | Langþráðum sigri fagnað í Þorlákshöfn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Michael Jordan gefur meira en milljarð króna Ætla að keyra upp hraðann og koma sér á toppinn Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Brjálaðist og réðst á yngri systur sína Manchester United með lið í NBA Sjá meira
Tapið í nótt var aðeins það fimmta hjá Cleveland í vetur og það fyrsta síðan 8. desember. Cavs er með besta árangurinn í NBA á tímabilinu en liðið hefur unnið 33 leiki, einum leik meira en Oklahoma City Thunder. Sigurinn í nótt var sá sjötti í röð hjá Indiana en liðið er í 5. sæti Austurdeildarinnar með 22 sigra og átján töp. Indiana lenti fimmtán stigum undir í 3. leikhluta og lék án leikstjórnandans Tyreses Haliburton í seinni hálfleik en vann samt fimmtán stiga sigur. Andrew Nembhard skoraði nítján stig fyrir Indiana og Pascal Siakam var með átján stig og níu fráköst. Myles Turner skilaði fimmtán stigum og tíu fráköstum. ANDREW NEMBHARD OFF THE GLASS FROM DEEP!Pacers holding a late lead in Cleveland 👀 pic.twitter.com/LuFnWXRD5q— NBA (@NBA) January 13, 2025 Darius Garland skoraði tuttugu stig fyrir Cleveland og Donovan Mitchell nítján. Evan Mobley var með sextán stig og tólf fráköst. Leikmenn Cavs hittu aðeins úr 26,8 prósent þriggja stiga skota sinna en það er versta nýting liðsins í leik á tímabilinu.
NBA Mest lesið Hákon kom inn af bekknum og Lille snéri dæminu við Fótbolti Tilþrifin: Risatroðslur og samspil Valsmanna Sport Bellingham bjargaði stigi fyrir Madrídinga Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Körfubolti Pulisic hetjan í Mílanóslagnum Fótbolti „Þá þurfum við kannski líka bara að breyta öllu“ Sport Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Rúnar fékk á sig tvö mörk í fyrsta leik og Jón Guðni hafði betur gegn Viðari Fótbolti Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur á Old Trafford Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Hilmar Smári og félagar tapa og tapa „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Ráku syni gamla eigandans „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Þór Þ. - Stjarnan 99-97 | Langþráðum sigri fagnað í Þorlákshöfn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Michael Jordan gefur meira en milljarð króna Ætla að keyra upp hraðann og koma sér á toppinn Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Brjálaðist og réðst á yngri systur sína Manchester United með lið í NBA Sjá meira