Festa kaup á áttatíu íbúðum fyrir eldra fólk Ólafur Björn Sverrisson skrifar 13. desember 2024 23:07 Íbúðunirnar eru fyrir tekju- og eignalægra eldra fólk. vísir/vilhelm Leigufélag aldraðra og Brák íbúðafélag hafa komist að samkomulagi um að Brák kaupi öll þrjú fjölbýlishús Leigufélags aldraðra sem eru samtals 80 hagkvæmar leiguíbúðir fyrir eldra fólk. Með kaupunum er ætlunin að ná fram aukinni stærðarhagkvæmni og renna styrkari stoðum undir rekstur íbúðanna og áframhaldandi útleigu þeirra til tekju- og eignalægra eldra fólks. Þetta kemur fram í tilkynningu frá leigufélaginu. „Íbúðirnar sem um ræðir eru við Dalbraut 6 á Akranesi og Vatnsholt 1 og 3 í Reykjavík. Samhliða kaupunum yfirtekur Brák alla leigusamninga Leigufélags aldraðra og hafa kaupin því ekki áhrif á búsetu núverandi leigjenda. Með kaupunum verður til stærra félag sem getur sett enn meiri kraft í uppbyggingu hagkvæmra íbúða fyrir tekju- og eignalægra eldra fólk,“ segir í tilkynningunni. „Brák er óhagnaðardrifin húsnæðissjálfseignastofnun sem er ætlað að tryggja tekjulágum einstaklingum og fjölskyldum, nú einnig öldruðum, aðgengi að íbúðum í langtímaleigu með því að kaupa eða byggja, eiga og hafa umsjón með rekstri og viðhaldi íbúðanna. Var Brák stofnuð árið 2022 af 31 sveitarfélagi í þeim tilgangi að ná fram stærðarhagkvæmni og bættum rekstri hagkvæmra íbúða innan almenna íbúðakerfisins. Fyrir á Brák um 100 íbúða eignasafn víðsvegar um landið og er með 110 íbúðir í byggingu sem stefnt er að teknar verði í notkun á árinu 2025. Verður félagið því komið með tæplega 300 íbúðir í rekstur áður en langt um líður. Með kaupunum er húsnæðisöryggi leigjenda Leigufélags aldraðra hses. tryggt til lengri tíma litið og enn sterkari stoðum rennt undir rekstur og uppbyggingaráform Brákar.“ Húsnæðismál Eldri borgarar Akranes Reykjavík Mest lesið Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Viðskipti innlent Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Viðskipti innlent Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Viðskipti innlent 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Fólk geti nýtt séreignarsparnaðinn seinna á árinu Neytendur Róbert hættir sem forstjóri Alvotech Viðskipti innlent Lögmenn frá Juris til LEX Viðskipti innlent 996 vinnuvikan að ryðja sér til rúms á ný (72 klukkustundir) Atvinnulíf Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent Nauðungarsala á Hlemmi Square Viðskipti innlent Fleiri fréttir Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá leigufélaginu. „Íbúðirnar sem um ræðir eru við Dalbraut 6 á Akranesi og Vatnsholt 1 og 3 í Reykjavík. Samhliða kaupunum yfirtekur Brák alla leigusamninga Leigufélags aldraðra og hafa kaupin því ekki áhrif á búsetu núverandi leigjenda. Með kaupunum verður til stærra félag sem getur sett enn meiri kraft í uppbyggingu hagkvæmra íbúða fyrir tekju- og eignalægra eldra fólk,“ segir í tilkynningunni. „Brák er óhagnaðardrifin húsnæðissjálfseignastofnun sem er ætlað að tryggja tekjulágum einstaklingum og fjölskyldum, nú einnig öldruðum, aðgengi að íbúðum í langtímaleigu með því að kaupa eða byggja, eiga og hafa umsjón með rekstri og viðhaldi íbúðanna. Var Brák stofnuð árið 2022 af 31 sveitarfélagi í þeim tilgangi að ná fram stærðarhagkvæmni og bættum rekstri hagkvæmra íbúða innan almenna íbúðakerfisins. Fyrir á Brák um 100 íbúða eignasafn víðsvegar um landið og er með 110 íbúðir í byggingu sem stefnt er að teknar verði í notkun á árinu 2025. Verður félagið því komið með tæplega 300 íbúðir í rekstur áður en langt um líður. Með kaupunum er húsnæðisöryggi leigjenda Leigufélags aldraðra hses. tryggt til lengri tíma litið og enn sterkari stoðum rennt undir rekstur og uppbyggingaráform Brákar.“
Húsnæðismál Eldri borgarar Akranes Reykjavík Mest lesið Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Viðskipti innlent Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Viðskipti innlent Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Viðskipti innlent 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Fólk geti nýtt séreignarsparnaðinn seinna á árinu Neytendur Róbert hættir sem forstjóri Alvotech Viðskipti innlent Lögmenn frá Juris til LEX Viðskipti innlent 996 vinnuvikan að ryðja sér til rúms á ný (72 klukkustundir) Atvinnulíf Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent Nauðungarsala á Hlemmi Square Viðskipti innlent Fleiri fréttir Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Sjá meira
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent