Leggja meiri áherslu á Prís og segja upp starfsmönnum Árni Sæberg skrifar 2. desember 2024 14:04 Gréta María Grétarsdóttir er forstjóri Prís. Vísir/Ívar Fannar Tólf starfsmönnum Heimkaupa hefur verið sagt upp störfum vegna skipulagsbreytinga. Vefverslun félagsins hefur verið rekin með tapi undanfarið og aukin áhersla verður lögð á rekstur lágvöruverðsverslunarinnar Prís. Þetta staðfestir Gréta María Grétarsdóttir, forstjóri Heimkaupa, í samtali við Vísi. Viðskiptablaðið greindi fyrst frá. Bæði í verslun og á skrifstofu „Það hefur verið tap á rekstri vefverslunarinnar undanfarin ár og við erum núna í skipulagsbreytingum á rekstrinum og samhliða því sögðum við upp tólf starfsmönnum. Uppsagnirnar voru bæði í vefverslun og á skrifstofu. Við erum stöðugt að leita leiða til að gera reksturinn okkar skilvirkari.“ Prís hefur vakið nokkra lukku síðan dyrnar voru opnaðar í ágúst síðastliðnum.Vísir/Vilhelm Heimkaup stigu inn á lágvöruverðsmarkað í ágúst þessa árs með opnun verslunarinnar Prís á Smáratorgi 3 í Kópavogi. Félagið rekur auk vefverslunar Heimkaupa og Prís Lyfjaval, 10-11 og hluta af Brauð & co., Gló og Sbarro. Félagið er í 81 prósenta eigu Skeljar fjárfestingarfélags og hjá því starfa rúmlega 160 manns. Markaðurinn hafi verið staðnaður Gréta María segir að lágvöruverðsmarkaður hafi verið staðnaður og einkennst af fákeppni áður en Prís var opnað. „Prís hefur fengið mjög góðar viðtökur og við sjáum fyrir okkur frekari uppbyggingu á Prís.“ Verslun Netverslun með áfengi Skel fjárfestingafélag Kópavogur Mest lesið Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Biðröðin er löng“ Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Sjá meira
Þetta staðfestir Gréta María Grétarsdóttir, forstjóri Heimkaupa, í samtali við Vísi. Viðskiptablaðið greindi fyrst frá. Bæði í verslun og á skrifstofu „Það hefur verið tap á rekstri vefverslunarinnar undanfarin ár og við erum núna í skipulagsbreytingum á rekstrinum og samhliða því sögðum við upp tólf starfsmönnum. Uppsagnirnar voru bæði í vefverslun og á skrifstofu. Við erum stöðugt að leita leiða til að gera reksturinn okkar skilvirkari.“ Prís hefur vakið nokkra lukku síðan dyrnar voru opnaðar í ágúst síðastliðnum.Vísir/Vilhelm Heimkaup stigu inn á lágvöruverðsmarkað í ágúst þessa árs með opnun verslunarinnar Prís á Smáratorgi 3 í Kópavogi. Félagið rekur auk vefverslunar Heimkaupa og Prís Lyfjaval, 10-11 og hluta af Brauð & co., Gló og Sbarro. Félagið er í 81 prósenta eigu Skeljar fjárfestingarfélags og hjá því starfa rúmlega 160 manns. Markaðurinn hafi verið staðnaður Gréta María segir að lágvöruverðsmarkaður hafi verið staðnaður og einkennst af fákeppni áður en Prís var opnað. „Prís hefur fengið mjög góðar viðtökur og við sjáum fyrir okkur frekari uppbyggingu á Prís.“
Verslun Netverslun með áfengi Skel fjárfestingafélag Kópavogur Mest lesið Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Biðröðin er löng“ Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Sjá meira