Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. nóvember 2024 12:03 Úlfar Páll Monsi Þórðarson vakti athygli í lokaleik Valsmanna í Evrópudeildinni. Vísir/Anton Brink Valsmaðurinn Úlfar Páll Monsi Þórðarson stóð sig vel með sínu liði í síðasta Evrópuleik Valsmanna á tímabilinu og kom sér um leið í góðan úrvalshóp. Monsi, eins og við þekkjum hans best, skoraði nefnilega eitt af bestu mörkum vikunnar í Evrópudeildinni. Hann deilir þeim heiðri með fjórum öðum leikmönnum sem eru Svíinn Sebastian Spante, Austurríkismaðurinn Nikola Bilyk, Króatinn Kresimir Kozina og FrakkinnYanis Lenne. Markið skoraði Monsi úr hraðaupphlaupi í útileiknum á móti Porto en hann kom þar Val yfir í 7-6 eftir tíu mínútna leik. Hann skoraði markið með því að skjóta boltanum aftur fyrir bak eins og Óðinn Þór Ríkharðsson gerði frægt á EM. Það fer að líða að því að handboltasérfræðingar fari að kalla þetta íslensku afgreiðsluna. Monsi var alls með sex mörk úr sjö skotum í leiknum og var markahæstur í Valsliðinu í leiknum. Hér fyrir neðan má sjá bestu mörk vikunnar. View this post on Instagram A post shared by EHF European League (@ehfel_official) Evrópudeild karla í handbolta Valur Mest lesið Mögulega kaldasta íþróttamynd ársins Sport Stjarnan kærir eftir að dómarar kíktu í símann Handbolti Veikindin breyttu sýn Arnórs á lífið: „Þetta var algjör viðbjóður“ Enski boltinn Leikmaðurinn sem Ísland missti ætlar sér að vinna Gullknöttinn Fótbolti Vill gera róttækar breytingar á umhverfi kvennalandsliðsins Handbolti Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Íslenski boltinn Spilar báða leikina við Keflavík með bann hangandi yfir sér Körfubolti Stórar fréttir úr Þorlákshöfn: Tomsick snýr aftur Körfubolti Ronaldo skaut til baka: „Hver er þessi náungi?“ Fótbolti Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Golf Fleiri fréttir Stjarnan kærir eftir að dómarar kíktu í símann Vill gera róttækar breytingar á umhverfi kvennalandsliðsins Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Óðni héldu engin bönd í toppslagnum Bjarki Már með sex í hundraðasta leiknum fyrir Veszprém Hrútfirska hornakonan ein sú markahæsta og öruggasta á EM Stelpurnar hans Þóris þéna mun minna samtals en hlaupari Frammistaðan á EM skilaði stelpunum í efri styrkleikaflokk í fyrsta sinn Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Skýrsla Vals: Bölvaður Berlínarmúrinn „Fyrir mig var þetta gríðarlega erfitt“ Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Elín Rósa: Við náðum okkar helsta markmiði „Ákveðinn í að láta þennan leik ekki sitja í mér“ „Langar svolítið að setja punktinn aftan við þetta mót“ Uppgjörið: Ísland - Þýskaland 19-30 | Heim af EM eftir kennslustund Svona eru milliriðlar EM: Þórir byrjar á Dönum Færeyjum skellt af herraþjóðinni og Holland vann með tuttugu Elísa veik og ekki með Tíu sinnum betri handboltaferð en aðrir hafa farið í „Við sjáum möguleika þarna“ „Þær eru búnar að taka nokkra krísufundina“ Ómar með þrjú slitin liðbönd: „Líklegast er HM ekki möguleiki“ Útilokar ekki að Ómar Ingi verði með á HM Þegar stelpurnar okkar unnu Þjóðverja Ómar Ingi ekki með á HM „Þýska liðið er allt önnur skepna“ „Förum léttar inn í þennan leik“ Leikdagur í Innsbruck: Hitum logsuðutækin Oft spurt hvernig sé að vinna með „fúla Íslendingnum“ Sjá meira
Monsi, eins og við þekkjum hans best, skoraði nefnilega eitt af bestu mörkum vikunnar í Evrópudeildinni. Hann deilir þeim heiðri með fjórum öðum leikmönnum sem eru Svíinn Sebastian Spante, Austurríkismaðurinn Nikola Bilyk, Króatinn Kresimir Kozina og FrakkinnYanis Lenne. Markið skoraði Monsi úr hraðaupphlaupi í útileiknum á móti Porto en hann kom þar Val yfir í 7-6 eftir tíu mínútna leik. Hann skoraði markið með því að skjóta boltanum aftur fyrir bak eins og Óðinn Þór Ríkharðsson gerði frægt á EM. Það fer að líða að því að handboltasérfræðingar fari að kalla þetta íslensku afgreiðsluna. Monsi var alls með sex mörk úr sjö skotum í leiknum og var markahæstur í Valsliðinu í leiknum. Hér fyrir neðan má sjá bestu mörk vikunnar. View this post on Instagram A post shared by EHF European League (@ehfel_official)
Evrópudeild karla í handbolta Valur Mest lesið Mögulega kaldasta íþróttamynd ársins Sport Stjarnan kærir eftir að dómarar kíktu í símann Handbolti Veikindin breyttu sýn Arnórs á lífið: „Þetta var algjör viðbjóður“ Enski boltinn Leikmaðurinn sem Ísland missti ætlar sér að vinna Gullknöttinn Fótbolti Vill gera róttækar breytingar á umhverfi kvennalandsliðsins Handbolti Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Íslenski boltinn Spilar báða leikina við Keflavík með bann hangandi yfir sér Körfubolti Stórar fréttir úr Þorlákshöfn: Tomsick snýr aftur Körfubolti Ronaldo skaut til baka: „Hver er þessi náungi?“ Fótbolti Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Golf Fleiri fréttir Stjarnan kærir eftir að dómarar kíktu í símann Vill gera róttækar breytingar á umhverfi kvennalandsliðsins Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Óðni héldu engin bönd í toppslagnum Bjarki Már með sex í hundraðasta leiknum fyrir Veszprém Hrútfirska hornakonan ein sú markahæsta og öruggasta á EM Stelpurnar hans Þóris þéna mun minna samtals en hlaupari Frammistaðan á EM skilaði stelpunum í efri styrkleikaflokk í fyrsta sinn Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Skýrsla Vals: Bölvaður Berlínarmúrinn „Fyrir mig var þetta gríðarlega erfitt“ Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Elín Rósa: Við náðum okkar helsta markmiði „Ákveðinn í að láta þennan leik ekki sitja í mér“ „Langar svolítið að setja punktinn aftan við þetta mót“ Uppgjörið: Ísland - Þýskaland 19-30 | Heim af EM eftir kennslustund Svona eru milliriðlar EM: Þórir byrjar á Dönum Færeyjum skellt af herraþjóðinni og Holland vann með tuttugu Elísa veik og ekki með Tíu sinnum betri handboltaferð en aðrir hafa farið í „Við sjáum möguleika þarna“ „Þær eru búnar að taka nokkra krísufundina“ Ómar með þrjú slitin liðbönd: „Líklegast er HM ekki möguleiki“ Útilokar ekki að Ómar Ingi verði með á HM Þegar stelpurnar okkar unnu Þjóðverja Ómar Ingi ekki með á HM „Þýska liðið er allt önnur skepna“ „Förum léttar inn í þennan leik“ Leikdagur í Innsbruck: Hitum logsuðutækin Oft spurt hvernig sé að vinna með „fúla Íslendingnum“ Sjá meira