Porto lagði Val í Portúgal Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. nóvember 2024 21:31 Þorsteinn Leó Gunnarsson í hrömmum Alexanders Peterssonar. vísir/Anton Brink Valsmenn máttu þola átta marka tap gegn Porto ytra í Evrópudeild karla í handbolta, lokatölur 37-29. Þorsteinn Leó Gunnarsson skoraði þrjú mörk og gaf eina stoðsendingu í liði Porto sem átti í talsverðum vandræðum með Valsara framan af leik. Til að mynda voru gestirnir frá Hlíðarenda tveimur mörkum yfir í hálfleik, staðan þá 17-19. Ricado Brandao's technique 😍 @fcporto #ehfel #elm pic.twitter.com/pjoWMo0SG2— EHF European League (@ehfel_official) November 26, 2024 Sóknarleikur Vals var hins vegar hvorki fugl né fiskur í síðari hálfleik og gekk Porto á lagið. Miguel Oliveira var þeirra besti maður með fimm mörk og jafn margar stoðsendingar. Í liði Vals var Úlfar Páll Monsi markahæstur með sex mörk og eina stoðsendingu. Agnar Smári Jónsson skoraði fjögur mörk og gaf þrjár stoðsendingar. When you level up and try out your new capacities 🆙⚡️ #ehfel #elm #allin #handbold #handball pic.twitter.com/zN2pHX0hjT— EHF European League (@ehfel_official) November 26, 2024 Í hinum leik riðilsins tapaði Íslendingalið Melsungen með tveggja marka mun gegn Vardar á útivelli, lokatölur 32-30. Arnar Freyr Arnarsson skoraði tvö mörk á meðan Elvar Örn Jónsson skoraði eitt og lagði upp annað. Melsungen vinnur F-riðilinn með 10 stig, Porto endar í 2. sæit með sjö stig, Vardar þar á eftir með þrjú og Valur á botninum með tvö stig. Guðmundur Bragi Ástþórsson skoraði þrjú mörk þegar Bjerringbro-Silkeborg gerði jafntefli við Górnik Zabrze frá Póllandi í B-riðli, lokatölur 25-25. Guðmundur Bragi og félagar enda því riðlakeppnina í 3. sæti með fimm stig. Handbolti Evrópudeild karla í handbolta Valur Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Handbolti Fleiri fréttir „Mér var nákvæmlega sama um þetta allt saman“ Svaf yfir sig og missti af rútunni „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Sjá meira
Þorsteinn Leó Gunnarsson skoraði þrjú mörk og gaf eina stoðsendingu í liði Porto sem átti í talsverðum vandræðum með Valsara framan af leik. Til að mynda voru gestirnir frá Hlíðarenda tveimur mörkum yfir í hálfleik, staðan þá 17-19. Ricado Brandao's technique 😍 @fcporto #ehfel #elm pic.twitter.com/pjoWMo0SG2— EHF European League (@ehfel_official) November 26, 2024 Sóknarleikur Vals var hins vegar hvorki fugl né fiskur í síðari hálfleik og gekk Porto á lagið. Miguel Oliveira var þeirra besti maður með fimm mörk og jafn margar stoðsendingar. Í liði Vals var Úlfar Páll Monsi markahæstur með sex mörk og eina stoðsendingu. Agnar Smári Jónsson skoraði fjögur mörk og gaf þrjár stoðsendingar. When you level up and try out your new capacities 🆙⚡️ #ehfel #elm #allin #handbold #handball pic.twitter.com/zN2pHX0hjT— EHF European League (@ehfel_official) November 26, 2024 Í hinum leik riðilsins tapaði Íslendingalið Melsungen með tveggja marka mun gegn Vardar á útivelli, lokatölur 32-30. Arnar Freyr Arnarsson skoraði tvö mörk á meðan Elvar Örn Jónsson skoraði eitt og lagði upp annað. Melsungen vinnur F-riðilinn með 10 stig, Porto endar í 2. sæit með sjö stig, Vardar þar á eftir með þrjú og Valur á botninum með tvö stig. Guðmundur Bragi Ástþórsson skoraði þrjú mörk þegar Bjerringbro-Silkeborg gerði jafntefli við Górnik Zabrze frá Póllandi í B-riðli, lokatölur 25-25. Guðmundur Bragi og félagar enda því riðlakeppnina í 3. sæti með fimm stig.
Handbolti Evrópudeild karla í handbolta Valur Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Handbolti Fleiri fréttir „Mér var nákvæmlega sama um þetta allt saman“ Svaf yfir sig og missti af rútunni „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Sjá meira