Að drepa eða drepast!? og þar fór það Bakir Anwar Nassar skrifar 25. nóvember 2024 11:53 Atvinnuleysið hækkaði um 108% á milli mánaða á tímabilinu ágúst til september. Peningamagnið í umferð hækkaði um 1% innan sama tímabils. Ástandið í samfélaginu er eins og kanínur á krossgötum; ríkisstjórnin kvaddi; sum sveitarfélög eru við það að rofna og önnur sameinast í tilraun til að ná einhverja hamingju, svona á meðan haldið er í vonina um bjartari framtíð og frekari íbúafjölgun... hins vegar eru opinber störf eins og rennibraut fyrir nokkra... en svo þegar lítið vatn rennur til sjávar að þá eru það biðlaun til fjölda mánaða sem taka við. Allur svona ofsa riddaraskapur og heimska gerir lífið að himnaríki fyrir þá sem eru nú þegar komnir með lykla að heimaríkinu — eða miða í rennibrautina. Staðreyndin er sú að verðbólgan er afleiðing peningastefnu ríkisstjórnarinnar og hversu oft hún virkir rafrænan prentarann sinn sem virðist vera geymdur rétt fyrir utan Kalkofnsvegi 1, svona til að getað vökvað rennibrautinni með kókosvatni og lakkrískurli. Verðbólga myndast ei út frá væntingum hinum og þessum fáfræðingum, spámennsku stórnendum né ráðherrum hér og þar. Höfum það á hreinu. Á endanum getur þú hugsað um ríkisstjórnina sem fyrirtæki, segjum ehf. fyrirtæki sem reynir að að skila hagnaði árlega... en þegar það mistekst nokkur tímabil í röð að þá taka endalokin við. Fyrirtæki eru aldrei að fara vaxa í sinni stefnu þegar að andlitið þeirra er óþekkjanlegt erlendis (ISK). Ég persónulega veit það að þegar það talað er um að fleyga krónunni út - að þá er það Evran sem að flest allir hugsa um... en ég er ekki þar! Talandi nú ekki um þau fyrirtæki hérlendis sem eru í kringum 300, sem fá að gera upp í erlendum gjaldmiðli... Peninganefndin þar á ferð hefur gjaldfellt € og þar með 400M manns sömuleiðis undanfarin ár. Tölum nú ekki um þegar € féll niður fyrir $ fyrir 2 árum síðan. Evran, $, DKK, NOK eða hvað sem þessi pappírs gjaldmiðlar heita eru ekki lausn íslenska samfélagsins... heldur er það agi, skynsemi og þekking viðkomandi framtíðar fjármálaráðherrar sem færir okkur næsta skrefið enn nær. Hins vegar, þarf viðkomandi að skilja leikinn vel þegar fyrirtækið (ríkissjóðurinn) byrjar að skila afgangi og færa það sem allra fyrst í grjótharðan pening sem ómögulegt er að þynna. Höfundur skipar 12. sæti á lista Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðun: Alþingiskosningar 2024 Samfylkingin Mest lesið Ef Veðurstofan spáði vitlausu veðri í 40 ár, væri það bara í lagi? Björn Ólafsson Skoðun Hægri sósíalismi Jón Ingi Hákonarson Skoðun 5 ára vegferð að skóla framtíðarinnar – eða ekki! Björgmundur Örn Guðmundsson Skoðun Það sem ekki má segja um það sem enginn vill sjá Viðar Hreinsson Skoðun Krónan, Nettó, Hagkaup, Bónus - það er kominn tími á formlega sniðgöngu Helen Ólafsdóttir Skoðun Stjórnarandstaðan er vannýtt auðlind Jón Daníelsson Skoðun Þingmenn auðvaldsins Karl Héðinn Kristjánsson Skoðun Listin að verða fullkomlega ósammála sjálfri sér á mettíma Þórður Snær Júlíusson Skoðun Af hverju er verðbólga ennþá svona há? Ólafur Margeirsson Skoðun Ójafnvægi í jöfnunarkerfinu Anna Sigríður Guðnadóttir,Halla Karen Kristjánsdóttir,Lovísa Jónsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Stjórnarandstaðan er vannýtt auðlind Jón Daníelsson skrifar Skoðun Ef Veðurstofan spáði vitlausu veðri í 40 ár, væri það bara í lagi? Björn Ólafsson skrifar Skoðun Hægri sósíalismi Jón Ingi Hákonarson skrifar Skoðun 5 ára vegferð að skóla framtíðarinnar – eða ekki! Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Ójafnvægi í jöfnunarkerfinu Anna Sigríður Guðnadóttir,Halla Karen Kristjánsdóttir,Lovísa Jónsdóttir skrifar Skoðun Það sem ekki má segja um það sem enginn vill sjá Viðar Hreinsson skrifar Skoðun Krónan, Nettó, Hagkaup, Bónus - það er kominn tími á formlega sniðgöngu Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Löggæslumál og aðstöðuleysi í Búðardal – ákall um viðbragð og aðgerðir Björn Bjarki Þorsteinsson skrifar Skoðun Listin að verða fullkomlega ósammála sjálfri sér á mettíma Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Þingmenn auðvaldsins Karl Héðinn Kristjánsson skrifar Skoðun Arðgreiðslur í sjávarútvegi: Staðreyndir gegn fullyrðingum Elliði Vignisson skrifar Skoðun Verðugur bandamaður? Steinar Harðarson skrifar Skoðun Við þurfum nýja sýn á stjórnmál okkar - Mamdani-sýn Hlynur Már Vilhjálmsson skrifar Skoðun Sósíalistaflokkurinn heimilislaus - hvað næst? Trausti Breiðfjörð Magnússon skrifar Skoðun Rán um hábjartan dag Guðbergur Egill Eyjólfsson skrifar Skoðun Af hverju er verðbólga ennþá svona há? Ólafur Margeirsson skrifar Skoðun Sól, sumar og símafriður: 10 ráð varðandi skjánotkun í sumarfríinu Anna Laufey Stefánsdóttir,Kristín Ólöf Grétarsdóttir,Skúli Bragi Geirdal skrifar Skoðun Uppbygging hjúkrunarheimila Jónína Björk Óskarsdóttir skrifar Skoðun Jafnrétti grundvallarforsenda friðar og öryggis í heiminum Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Með skynsemina að vopni Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Af hverju er ekki 100 klst. málþóf á Alþingi um alvarlega stöðu barna? Grímur Atlason skrifar Skoðun Knattspyrna kvenna í hálfa öld – þakkir til Eggerts Magnússonar Ingibjörg Hinriksdóttir skrifar Skoðun 80.000 manna klóakrennsli í Dýrafjörð í boði Arctic Fish Jón Kaldal skrifar Skoðun Malað dag eftir dag eftir dag Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Að velja friðinn fram yfir réttlætið Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Af nashyrningum og færni - hvernig sköpum við verðmæti til framtíðar? Guðrún Högnadóttir skrifar Skoðun Hvað er þetta græna? Karlinn er að spræna Jóhanna Jakobsdóttir skrifar Skoðun Heilbrigðisþjónusta á krossgötum? Einar Magnússon,Gunnar Alexander Ólafsson skrifar Skoðun Frestur til að skila athugasemdum við nýtt deiliskipulag Heiðmerkur að renna út Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Stjórnarandstaðan hindrar kjarabætur Rúnar Sigurjónsson skrifar Sjá meira
Atvinnuleysið hækkaði um 108% á milli mánaða á tímabilinu ágúst til september. Peningamagnið í umferð hækkaði um 1% innan sama tímabils. Ástandið í samfélaginu er eins og kanínur á krossgötum; ríkisstjórnin kvaddi; sum sveitarfélög eru við það að rofna og önnur sameinast í tilraun til að ná einhverja hamingju, svona á meðan haldið er í vonina um bjartari framtíð og frekari íbúafjölgun... hins vegar eru opinber störf eins og rennibraut fyrir nokkra... en svo þegar lítið vatn rennur til sjávar að þá eru það biðlaun til fjölda mánaða sem taka við. Allur svona ofsa riddaraskapur og heimska gerir lífið að himnaríki fyrir þá sem eru nú þegar komnir með lykla að heimaríkinu — eða miða í rennibrautina. Staðreyndin er sú að verðbólgan er afleiðing peningastefnu ríkisstjórnarinnar og hversu oft hún virkir rafrænan prentarann sinn sem virðist vera geymdur rétt fyrir utan Kalkofnsvegi 1, svona til að getað vökvað rennibrautinni með kókosvatni og lakkrískurli. Verðbólga myndast ei út frá væntingum hinum og þessum fáfræðingum, spámennsku stórnendum né ráðherrum hér og þar. Höfum það á hreinu. Á endanum getur þú hugsað um ríkisstjórnina sem fyrirtæki, segjum ehf. fyrirtæki sem reynir að að skila hagnaði árlega... en þegar það mistekst nokkur tímabil í röð að þá taka endalokin við. Fyrirtæki eru aldrei að fara vaxa í sinni stefnu þegar að andlitið þeirra er óþekkjanlegt erlendis (ISK). Ég persónulega veit það að þegar það talað er um að fleyga krónunni út - að þá er það Evran sem að flest allir hugsa um... en ég er ekki þar! Talandi nú ekki um þau fyrirtæki hérlendis sem eru í kringum 300, sem fá að gera upp í erlendum gjaldmiðli... Peninganefndin þar á ferð hefur gjaldfellt € og þar með 400M manns sömuleiðis undanfarin ár. Tölum nú ekki um þegar € féll niður fyrir $ fyrir 2 árum síðan. Evran, $, DKK, NOK eða hvað sem þessi pappírs gjaldmiðlar heita eru ekki lausn íslenska samfélagsins... heldur er það agi, skynsemi og þekking viðkomandi framtíðar fjármálaráðherrar sem færir okkur næsta skrefið enn nær. Hins vegar, þarf viðkomandi að skilja leikinn vel þegar fyrirtækið (ríkissjóðurinn) byrjar að skila afgangi og færa það sem allra fyrst í grjótharðan pening sem ómögulegt er að þynna. Höfundur skipar 12. sæti á lista Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi.
Ójafnvægi í jöfnunarkerfinu Anna Sigríður Guðnadóttir,Halla Karen Kristjánsdóttir,Lovísa Jónsdóttir Skoðun
Skoðun Ójafnvægi í jöfnunarkerfinu Anna Sigríður Guðnadóttir,Halla Karen Kristjánsdóttir,Lovísa Jónsdóttir skrifar
Skoðun Krónan, Nettó, Hagkaup, Bónus - það er kominn tími á formlega sniðgöngu Helen Ólafsdóttir skrifar
Skoðun Löggæslumál og aðstöðuleysi í Búðardal – ákall um viðbragð og aðgerðir Björn Bjarki Þorsteinsson skrifar
Skoðun Sól, sumar og símafriður: 10 ráð varðandi skjánotkun í sumarfríinu Anna Laufey Stefánsdóttir,Kristín Ólöf Grétarsdóttir,Skúli Bragi Geirdal skrifar
Skoðun Jafnrétti grundvallarforsenda friðar og öryggis í heiminum Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Skoðun Af hverju er ekki 100 klst. málþóf á Alþingi um alvarlega stöðu barna? Grímur Atlason skrifar
Skoðun Knattspyrna kvenna í hálfa öld – þakkir til Eggerts Magnússonar Ingibjörg Hinriksdóttir skrifar
Skoðun Af nashyrningum og færni - hvernig sköpum við verðmæti til framtíðar? Guðrún Högnadóttir skrifar
Skoðun Frestur til að skila athugasemdum við nýtt deiliskipulag Heiðmerkur að renna út Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar
Ójafnvægi í jöfnunarkerfinu Anna Sigríður Guðnadóttir,Halla Karen Kristjánsdóttir,Lovísa Jónsdóttir Skoðun