Þorsteinn Leó öflugur í stórsigri Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. október 2024 21:35 Þorsteinn Leó Gunnarsson lék með Porto. vísir/Anton Brink Þorsteinn Leó Gunnarsson stóð fyrir sínu þegar Porto gjörsigraði Vardar í Evrópudeild karla í handbolta. Heimamenn í Porto voru mun sterkari aðilinn í kvöld og sigurinn aldrei í hættu. Munurinn var sjö mörk í hálfleik, 17-10, og var orðinn 13 mörk þegar flautað var til leiksloka. Lokatölur 37-24 og þægilegur sigur Porto staðreynd. Þorsteinn Leó skoraði fjögur mörk og gaf þrjár stoðsendingar í leiknum. Aðeins Pedro Veitia Valdez kom að fleiri mörkum en hann var hreinlega óstöðvandi í kvöld með níu mörk ásamt því að gefa sex stoðsendingar. Í hinum leik kvöldsins í F-riðli vann Melsungen nauman sigur á Val að Hlíðarenda. Staðan í riðlinum þegar tvær umferðir eru eftir er þannig að Melsungen er með fullt hús stiga eftir fjórar umferðir, Porto er með fimm stig á meðan Vardar er með tvö og Valur situr á botninum með aðeins eitt stig. Handbolti Evrópudeild karla í handbolta Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - Melsungen 28 - 33 | Héldu í við þýska toppliðið Valur mátti þola fimm marka tap er liðið tók á móti MT Melsungen, toppliði þýsku úrvalsdeildarinnar, í fjórðu umferð Evrópudeildar karla í handbolta í kvöld, 28-33. 29. október 2024 19:02 Misjöfn úrslit hjá Íslendingunum í Evrópudeildinni Þrír Íslendingar voru í eldlínunni með liðum sínum í Evrópudeild karla í handbolta í kvöld. Úrslitin voru upp og ofan. 29. október 2024 19:49 Mest lesið Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 120-93 | Nýju mennirnir í stuði í stórsigri Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Stjarnan 77-97 | Þægilegur sigur gestanna Körfubolti Fóru um Ísland, hoppuðu yfir bíla og auglýstu pítsur Körfubolti Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Íslenski boltinn Íslandsmeistarar í fallsæti boða breytingar Körfubolti Benedikt í bann Körfubolti Nýtt lið og ný íbúð með litla bróður: „Var svolítið þröngt með mig á sófanum“ Handbolti Teitur hefði grætt næstum því eina milljón á Lengjunni Körfubolti Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Formúla 1 Mourinho svaraði Guardiola: Ég vann mína þrjá titla drengilega Enski boltinn Fleiri fréttir Öruggt hjá Haukum og Stjörnunni Slæmt tap Svía Skildi ekki eftir eitt sekúndubrot á klukkunni Haukar mæta liði sem er á ókunnum slóðum Nýtt lið og ný íbúð með litla bróður: „Var svolítið þröngt með mig á sófanum“ Orri pottþéttur gegn Berlínarrefunum „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Stelpurnar hans Þóris unnu Dani Öruggt hjá FH og Fram en endurkoma hjá ÍR á Nesinu Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-25 | Mosfellingar unnu stórleikinn Arnar Birkir áfram heitur í öðrum sigri Amo í röð Haukur kom að níu mörkum gegn PSG Heimsmeistararnir tóku fram úr undir lokin Þýskaland áfram á flugi eftir sigurinn gegn Íslandi Stjarnan kærir eftir að dómarar kíktu í símann Vill gera róttækar breytingar á umhverfi kvennalandsliðsins Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Óðni héldu engin bönd í toppslagnum Bjarki Már með sex í hundraðasta leiknum fyrir Veszprém Hrútfirska hornakonan ein sú markahæsta og öruggasta á EM Stelpurnar hans Þóris þéna mun minna samtals en hlaupari Frammistaðan á EM skilaði stelpunum í efri styrkleikaflokk í fyrsta sinn Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Skýrsla Vals: Bölvaður Berlínarmúrinn „Fyrir mig var þetta gríðarlega erfitt“ Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Elín Rósa: Við náðum okkar helsta markmiði „Ákveðinn í að láta þennan leik ekki sitja í mér“ „Langar svolítið að setja punktinn aftan við þetta mót“ Uppgjörið: Ísland - Þýskaland 19-30 | Heim af EM eftir kennslustund Sjá meira
Heimamenn í Porto voru mun sterkari aðilinn í kvöld og sigurinn aldrei í hættu. Munurinn var sjö mörk í hálfleik, 17-10, og var orðinn 13 mörk þegar flautað var til leiksloka. Lokatölur 37-24 og þægilegur sigur Porto staðreynd. Þorsteinn Leó skoraði fjögur mörk og gaf þrjár stoðsendingar í leiknum. Aðeins Pedro Veitia Valdez kom að fleiri mörkum en hann var hreinlega óstöðvandi í kvöld með níu mörk ásamt því að gefa sex stoðsendingar. Í hinum leik kvöldsins í F-riðli vann Melsungen nauman sigur á Val að Hlíðarenda. Staðan í riðlinum þegar tvær umferðir eru eftir er þannig að Melsungen er með fullt hús stiga eftir fjórar umferðir, Porto er með fimm stig á meðan Vardar er með tvö og Valur situr á botninum með aðeins eitt stig.
Handbolti Evrópudeild karla í handbolta Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - Melsungen 28 - 33 | Héldu í við þýska toppliðið Valur mátti þola fimm marka tap er liðið tók á móti MT Melsungen, toppliði þýsku úrvalsdeildarinnar, í fjórðu umferð Evrópudeildar karla í handbolta í kvöld, 28-33. 29. október 2024 19:02 Misjöfn úrslit hjá Íslendingunum í Evrópudeildinni Þrír Íslendingar voru í eldlínunni með liðum sínum í Evrópudeild karla í handbolta í kvöld. Úrslitin voru upp og ofan. 29. október 2024 19:49 Mest lesið Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 120-93 | Nýju mennirnir í stuði í stórsigri Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Stjarnan 77-97 | Þægilegur sigur gestanna Körfubolti Fóru um Ísland, hoppuðu yfir bíla og auglýstu pítsur Körfubolti Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Íslenski boltinn Íslandsmeistarar í fallsæti boða breytingar Körfubolti Benedikt í bann Körfubolti Nýtt lið og ný íbúð með litla bróður: „Var svolítið þröngt með mig á sófanum“ Handbolti Teitur hefði grætt næstum því eina milljón á Lengjunni Körfubolti Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Formúla 1 Mourinho svaraði Guardiola: Ég vann mína þrjá titla drengilega Enski boltinn Fleiri fréttir Öruggt hjá Haukum og Stjörnunni Slæmt tap Svía Skildi ekki eftir eitt sekúndubrot á klukkunni Haukar mæta liði sem er á ókunnum slóðum Nýtt lið og ný íbúð með litla bróður: „Var svolítið þröngt með mig á sófanum“ Orri pottþéttur gegn Berlínarrefunum „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Stelpurnar hans Þóris unnu Dani Öruggt hjá FH og Fram en endurkoma hjá ÍR á Nesinu Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-25 | Mosfellingar unnu stórleikinn Arnar Birkir áfram heitur í öðrum sigri Amo í röð Haukur kom að níu mörkum gegn PSG Heimsmeistararnir tóku fram úr undir lokin Þýskaland áfram á flugi eftir sigurinn gegn Íslandi Stjarnan kærir eftir að dómarar kíktu í símann Vill gera róttækar breytingar á umhverfi kvennalandsliðsins Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Óðni héldu engin bönd í toppslagnum Bjarki Már með sex í hundraðasta leiknum fyrir Veszprém Hrútfirska hornakonan ein sú markahæsta og öruggasta á EM Stelpurnar hans Þóris þéna mun minna samtals en hlaupari Frammistaðan á EM skilaði stelpunum í efri styrkleikaflokk í fyrsta sinn Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Skýrsla Vals: Bölvaður Berlínarmúrinn „Fyrir mig var þetta gríðarlega erfitt“ Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Elín Rósa: Við náðum okkar helsta markmiði „Ákveðinn í að láta þennan leik ekki sitja í mér“ „Langar svolítið að setja punktinn aftan við þetta mót“ Uppgjörið: Ísland - Þýskaland 19-30 | Heim af EM eftir kennslustund Sjá meira
Leik lokið: Valur - Melsungen 28 - 33 | Héldu í við þýska toppliðið Valur mátti þola fimm marka tap er liðið tók á móti MT Melsungen, toppliði þýsku úrvalsdeildarinnar, í fjórðu umferð Evrópudeildar karla í handbolta í kvöld, 28-33. 29. október 2024 19:02
Misjöfn úrslit hjá Íslendingunum í Evrópudeildinni Þrír Íslendingar voru í eldlínunni með liðum sínum í Evrópudeild karla í handbolta í kvöld. Úrslitin voru upp og ofan. 29. október 2024 19:49