Krukkuðu í handboltaheila Ásbjörns fyrir leikinn gegn Sävehof Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. október 2024 14:45 Ásbjörn Friðriksson þykir mjög fróður um handbolta enda verið lengi að sem leikmaður og aðstoðarþjálfari. vísir/anton Eftir frækinn sigur á Sävehof í síðustu viku mæta Íslandsmeistarar FH sænsku meisturunum í annað sinn í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld. Ásbjörn Friðriksson átti stórleik í fyrri leiknum fyrir viku og skoraði níu mörk, flest allra á vellinum ásamt ungstirninu Óla Mittún hjá Sävehof. Hinn þrautreyndi Ásbjörn er ekki bara leikmaður FH heldur einnig aðstoðarþjálfari liðsins. Og FH-ingar fengu hann til að leikgreina fyrri leikinn gegn sænsku meisturunum til að hita upp fyrir leik kvöldsins. Um er að ræða sex mínútna myndband sem má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Leikgreining með Ásbirni Þar fer Ásbjörn bæði yfir skemmtilegan sóknarleik Sävehof, sem FH gekk reyndar ágætlega að eiga við fyrir viku, og hvernig FH-ingar ætla að brjóta vörn Svíanna á bak aftur. Ásbjörn segir mjög mikilvægt fyrir FH að klára sóknirnar sínar með skoti og komast aftur í vörn til að forðast það að fá á sig hraðaupphlaup. Þá segir hann að FH-ingar þurfi að nýta það betur að vera manni fleiri en í fyrri leiknum. FH er með tvö stig í 3. sæti H-riðils Evrópudeildarinnar en Sävehof án stiga í fjórða sætinu. Leikur Sävehof og FH hefst klukkan 17:45 í kvöld. Evrópudeild karla í handbolta FH Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta úrslitum Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Fótbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Þurfti að fljúga heim í keppnisbúningnum Sport Fleiri fréttir Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta úrslitum Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Sjá meira
Ásbjörn Friðriksson átti stórleik í fyrri leiknum fyrir viku og skoraði níu mörk, flest allra á vellinum ásamt ungstirninu Óla Mittún hjá Sävehof. Hinn þrautreyndi Ásbjörn er ekki bara leikmaður FH heldur einnig aðstoðarþjálfari liðsins. Og FH-ingar fengu hann til að leikgreina fyrri leikinn gegn sænsku meisturunum til að hita upp fyrir leik kvöldsins. Um er að ræða sex mínútna myndband sem má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Leikgreining með Ásbirni Þar fer Ásbjörn bæði yfir skemmtilegan sóknarleik Sävehof, sem FH gekk reyndar ágætlega að eiga við fyrir viku, og hvernig FH-ingar ætla að brjóta vörn Svíanna á bak aftur. Ásbjörn segir mjög mikilvægt fyrir FH að klára sóknirnar sínar með skoti og komast aftur í vörn til að forðast það að fá á sig hraðaupphlaup. Þá segir hann að FH-ingar þurfi að nýta það betur að vera manni fleiri en í fyrri leiknum. FH er með tvö stig í 3. sæti H-riðils Evrópudeildarinnar en Sävehof án stiga í fjórða sætinu. Leikur Sävehof og FH hefst klukkan 17:45 í kvöld.
Evrópudeild karla í handbolta FH Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta úrslitum Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Fótbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Þurfti að fljúga heim í keppnisbúningnum Sport Fleiri fréttir Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta úrslitum Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Sjá meira