Nýr framkvæmdastjóri á Oche Árni Sæberg skrifar 21. október 2024 10:50 Davíð Lúther Sigurðarson er nýr framkvæmdastjóri Oche Reykjavík. Oche Reykjavík Davíð Lúther Sigurðarson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri veitinga- og afþreyingastaðarins Oche Reykjavík í Kringlunni. Davíð Lúther er einnig einn af eigendum staðarins. Í fréttatilkynningu þess efnis segir að Davíð Lúther hafi stofnað framleiðslufyrirtækið Silent árið 2009, sem hafi síðar verið sameinað auglýsingastofunni Sahara, sem hann hafi einnig stofnaði árið 2016. Davíð Lúther hafi verið framkvæmdastjóri ákveðið að hætta í auglýsingageiranum á síðasta ári og söðla um. Einnig hafi hann kynnt The Color run fyrir Íslendingum þegar hann kom með það til landsins árið 2015 en það sé nú í eigu Senu live. Davíð tekur við starfinu af Mikael Harðarsyni. Oche Reykjavík er á þriðju hæð Kringlunnar þar sem áður var Stjörnutorg. Staðurinn býður upp á upplifun og veitingar. Oche er með veitingastað, bar, einkaherbergi, fimmtán pílubása, fimm shuffle borð og tvö karaoke herbergi. Staðurinn tekur allt að 300 gesti í sæti í mat og drykk. Staðurinn var opnaður fyrr á árinu og Mikael Harðarson var framkvæmdastjóri frá opnun þar til nú. „Viðtökurnar í haust hafa verið alveg frábærar og við erum í skýjunum. Mér finnst að flest fyrirtæki landsins séu búin að koma í heimsókn nú þegar. En það eru auðvitað ýkjur af minni hálfu. En hér á Oche Reykjavík hefur verið uppbókað fimmtudaga til laugardaga síðustu 5-6 vikur. Aðrir dagar hafa verið einnig mjög fínir. Sunnudagar eru sérstakir fjölskyldudagar en lokað er á mánudögum hjá okkur,“ er haft eftir Davíð Lúther. Veitingastaðir Næturlíf Kringlan Vistaskipti Mest lesið Alcoa fellur frá þriggja milljarða króna skaðabótakröfu Viðskipti innlent Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Viðskipti innlent Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Viðskipti innlent Landsbankinn og Arion lækka vexti Neytendur Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Viðskipti innlent Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Viðskipti innlent Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hótar Evrópusambandinu og Apple háum tollum Viðskipti erlent Valgerður Hrund hættir hjá Sensa Viðskipti innlent Fleiri fréttir Alcoa fellur frá þriggja milljarða króna skaðabótakröfu Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Valgerður Hrund hættir hjá Sensa Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Stefán endurkjörinn formaður Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Brynja yfirmaður markaðseftirlits Nasdaq Iceland Gísli Þór og Jón Garðar nýir framkvæmdastjórar hjá Terra Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri Gunnar Örn og Haraldur Hilmar nýir forstöðumenn hjá Arion Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Íbúðaverð hækkað um 14,5 prósent á tveimur árum Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Af og frá að slakað sé á aðhaldi Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Reitir fasteignafélag og HR efna til hugmyndasamkeppni fyrir nemendur Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Sjá meira
Í fréttatilkynningu þess efnis segir að Davíð Lúther hafi stofnað framleiðslufyrirtækið Silent árið 2009, sem hafi síðar verið sameinað auglýsingastofunni Sahara, sem hann hafi einnig stofnaði árið 2016. Davíð Lúther hafi verið framkvæmdastjóri ákveðið að hætta í auglýsingageiranum á síðasta ári og söðla um. Einnig hafi hann kynnt The Color run fyrir Íslendingum þegar hann kom með það til landsins árið 2015 en það sé nú í eigu Senu live. Davíð tekur við starfinu af Mikael Harðarsyni. Oche Reykjavík er á þriðju hæð Kringlunnar þar sem áður var Stjörnutorg. Staðurinn býður upp á upplifun og veitingar. Oche er með veitingastað, bar, einkaherbergi, fimmtán pílubása, fimm shuffle borð og tvö karaoke herbergi. Staðurinn tekur allt að 300 gesti í sæti í mat og drykk. Staðurinn var opnaður fyrr á árinu og Mikael Harðarson var framkvæmdastjóri frá opnun þar til nú. „Viðtökurnar í haust hafa verið alveg frábærar og við erum í skýjunum. Mér finnst að flest fyrirtæki landsins séu búin að koma í heimsókn nú þegar. En það eru auðvitað ýkjur af minni hálfu. En hér á Oche Reykjavík hefur verið uppbókað fimmtudaga til laugardaga síðustu 5-6 vikur. Aðrir dagar hafa verið einnig mjög fínir. Sunnudagar eru sérstakir fjölskyldudagar en lokað er á mánudögum hjá okkur,“ er haft eftir Davíð Lúther.
Veitingastaðir Næturlíf Kringlan Vistaskipti Mest lesið Alcoa fellur frá þriggja milljarða króna skaðabótakröfu Viðskipti innlent Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Viðskipti innlent Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Viðskipti innlent Landsbankinn og Arion lækka vexti Neytendur Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Viðskipti innlent Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Viðskipti innlent Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hótar Evrópusambandinu og Apple háum tollum Viðskipti erlent Valgerður Hrund hættir hjá Sensa Viðskipti innlent Fleiri fréttir Alcoa fellur frá þriggja milljarða króna skaðabótakröfu Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Valgerður Hrund hættir hjá Sensa Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Stefán endurkjörinn formaður Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Brynja yfirmaður markaðseftirlits Nasdaq Iceland Gísli Þór og Jón Garðar nýir framkvæmdastjórar hjá Terra Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri Gunnar Örn og Haraldur Hilmar nýir forstöðumenn hjá Arion Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Íbúðaverð hækkað um 14,5 prósent á tveimur árum Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Af og frá að slakað sé á aðhaldi Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Reitir fasteignafélag og HR efna til hugmyndasamkeppni fyrir nemendur Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Sjá meira