Tveir Valsmenn valdir í færeyska landsliðið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. október 2024 07:21 Bjarni í Selvindi hefur spilað mjög vel með Valsmönnum að undanförnu. Vísir/Anton Brink Valsmenn eiga tvo fulltrúa í nýjasta landsliðshópi Færeyinga í handboltanum en á dagskránni eru mikivægir leikir í undankeppni EM. Færeyingar spila leiki við Kósóvó og Úkraínu seinna í þessum mánuði. Kósóvó leikurinn er á heimavelli í Íþróttahöllinni á Hálsi og það er þegar uppselt á þann leik. Úkraínuleikurinn fer fram í Vilnius í Litháen. Færeyska landsliðið komst í fyrsta sinn á stórmót á síðasta Evrópumóti og ætlar sér að endurtaka leikinn í janúar 2026. Liðið komst þó ekki á HM í janúar næstkomandi þar sem liðið tapaði naumlega á móti Norður-Makedóníu í umspilinu. Landsliðsþjálfararnir Peter Bredsdorff-Larsen og Hjalti Mohr Jacobsen tilkynntu hópinn sinn í gær fyrir þessa komandi leiki. Í hópnum eru margir leikmenn sem eru að spila fyrir utan Færeyja þar á meðal tveir í Olís deildinni. Það eru þeir Bjarni í Selvindi og Allan Norðberg sem spila báðir með Val. Bjarni var í miklum ham í síðasta leik með Val og skoraði þá 9 mörk úr aðeins 12 skotum. Hann er með 5,8 mörk og 2,2 stoðsendingar að meðaltali í fyrstu sex leikjum sínum í Olís deildinni. Allan Norðberg er með 1,5 mörk í leik með Valsmönnum í vetur. Hér fyrir neðan má sjá frétt færeyska sambandsins um hópinn. View this post on Instagram A post shared by Faroe Islands Handball (@handball_faroe_islands) Olís-deild karla Valur EM karla í handbolta 2026 Mest lesið Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Úr Bestu heim í Hauka Íslenski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Handbolti „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Sjá meira
Færeyingar spila leiki við Kósóvó og Úkraínu seinna í þessum mánuði. Kósóvó leikurinn er á heimavelli í Íþróttahöllinni á Hálsi og það er þegar uppselt á þann leik. Úkraínuleikurinn fer fram í Vilnius í Litháen. Færeyska landsliðið komst í fyrsta sinn á stórmót á síðasta Evrópumóti og ætlar sér að endurtaka leikinn í janúar 2026. Liðið komst þó ekki á HM í janúar næstkomandi þar sem liðið tapaði naumlega á móti Norður-Makedóníu í umspilinu. Landsliðsþjálfararnir Peter Bredsdorff-Larsen og Hjalti Mohr Jacobsen tilkynntu hópinn sinn í gær fyrir þessa komandi leiki. Í hópnum eru margir leikmenn sem eru að spila fyrir utan Færeyja þar á meðal tveir í Olís deildinni. Það eru þeir Bjarni í Selvindi og Allan Norðberg sem spila báðir með Val. Bjarni var í miklum ham í síðasta leik með Val og skoraði þá 9 mörk úr aðeins 12 skotum. Hann er með 5,8 mörk og 2,2 stoðsendingar að meðaltali í fyrstu sex leikjum sínum í Olís deildinni. Allan Norðberg er með 1,5 mörk í leik með Valsmönnum í vetur. Hér fyrir neðan má sjá frétt færeyska sambandsins um hópinn. View this post on Instagram A post shared by Faroe Islands Handball (@handball_faroe_islands)
Olís-deild karla Valur EM karla í handbolta 2026 Mest lesið Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Úr Bestu heim í Hauka Íslenski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Handbolti „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Sjá meira