Hún er svo klár og því er þetta ekki svo hræðilegt Sindri Sverrisson skrifar 11. október 2024 09:31 Ingibjörg Jakobsdóttir fór yfir málin í nýjasta þætti Körfuboltakvölds í fyrrakvöld. Stöð 2 Sport Sérfræðingunum í Bónus Körfuboltakvöldi kvenna fannst sigur Grindavíkur á Val í vikunni óþarflega naumur. Grindvíkingar unnu með sex stigum, 67-61. Alexis Morris, sem varð bandarískur háskólameistari með LSU í fyrra, lék sinn fyrsta leik fyrir Grindavík. Hún hitti úr 38% skota sinna en var stigahæst liðsins með 23 stig. Hún tók sex fráköst og fjórar stoðsendingar en Hörður Unnsteinsson, stjórnandi Körfuboltakvölds, velti því upp hvort sóknarleikur Grindavíkur væri ekki enn ansi ósmurður vegna þess hve nýkomin Morris væri: „Getum við skellt skuldinni á innkomu Alexis Morris og taktleysi þess vegna?“ spurði Hörður og Ingibjörg Jakobsdóttir svaraði: „Jú, jú. Við vitum alveg hvernig það er að fá inn nýjan leikmann sem er kannski búinn að mæta á æfingar í viku. Hún á náttúrulega að taka boltann og stjórna sóknarleiknum, og þess vegna verður þetta svona stíft og stamt. Það sem að reddar þessu er hversu klár leikmaður hún er. Þess vegna er þetta ekki svona hræðilegt.“ Ólöf Helga Pálsdóttir tók við boltanum: „Grindavík er með rosalega góða leikmenn í hverju horni og Lalli [Þorleifur Ólafsson, þjálfari Grindavíkur] á við lúxusvandamál að glíma. Hann er eiginlega með of marga leikmenn. Ef ég taldi rétt þá voru sjö skiptingar bara í fyrsta leikhluta. Það er engin að komast í takt við leikinn. Skiptingarnar voru svo örar. Það voru einhverjir 9-10 leikmenn með bara í fyrsta leikhluta,“ sagði Ólöf Helga en umræðuna alla má sjá í spilaranum hér að ofan. Bónus-deild kvenna UMF Grindavík Körfuboltakvöld Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Enski boltinn Indriði kominn heim í KR Íslenski boltinn Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Fylkir 4-2 | Loksins Valssigur Íslenski boltinn Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Breiðablik 4-3 | Fylkir lagði toppliðið í sjö marka leik Íslenski boltinn Tuttugu ár síðan KR braut ísinn þykka Íslenski boltinn Komið að leiðarlokum hjá Páli Viðari og Magna Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Hilmar Smári og félagar tapa og tapa „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Sjá meira
Alexis Morris, sem varð bandarískur háskólameistari með LSU í fyrra, lék sinn fyrsta leik fyrir Grindavík. Hún hitti úr 38% skota sinna en var stigahæst liðsins með 23 stig. Hún tók sex fráköst og fjórar stoðsendingar en Hörður Unnsteinsson, stjórnandi Körfuboltakvölds, velti því upp hvort sóknarleikur Grindavíkur væri ekki enn ansi ósmurður vegna þess hve nýkomin Morris væri: „Getum við skellt skuldinni á innkomu Alexis Morris og taktleysi þess vegna?“ spurði Hörður og Ingibjörg Jakobsdóttir svaraði: „Jú, jú. Við vitum alveg hvernig það er að fá inn nýjan leikmann sem er kannski búinn að mæta á æfingar í viku. Hún á náttúrulega að taka boltann og stjórna sóknarleiknum, og þess vegna verður þetta svona stíft og stamt. Það sem að reddar þessu er hversu klár leikmaður hún er. Þess vegna er þetta ekki svona hræðilegt.“ Ólöf Helga Pálsdóttir tók við boltanum: „Grindavík er með rosalega góða leikmenn í hverju horni og Lalli [Þorleifur Ólafsson, þjálfari Grindavíkur] á við lúxusvandamál að glíma. Hann er eiginlega með of marga leikmenn. Ef ég taldi rétt þá voru sjö skiptingar bara í fyrsta leikhluta. Það er engin að komast í takt við leikinn. Skiptingarnar voru svo örar. Það voru einhverjir 9-10 leikmenn með bara í fyrsta leikhluta,“ sagði Ólöf Helga en umræðuna alla má sjá í spilaranum hér að ofan.
Bónus-deild kvenna UMF Grindavík Körfuboltakvöld Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Enski boltinn Indriði kominn heim í KR Íslenski boltinn Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Fylkir 4-2 | Loksins Valssigur Íslenski boltinn Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Breiðablik 4-3 | Fylkir lagði toppliðið í sjö marka leik Íslenski boltinn Tuttugu ár síðan KR braut ísinn þykka Íslenski boltinn Komið að leiðarlokum hjá Páli Viðari og Magna Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Hilmar Smári og félagar tapa og tapa „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Breiðablik 4-3 | Fylkir lagði toppliðið í sjö marka leik Íslenski boltinn
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Breiðablik 4-3 | Fylkir lagði toppliðið í sjö marka leik Íslenski boltinn