Hún er svo klár og því er þetta ekki svo hræðilegt Sindri Sverrisson skrifar 11. október 2024 09:31 Ingibjörg Jakobsdóttir fór yfir málin í nýjasta þætti Körfuboltakvölds í fyrrakvöld. Stöð 2 Sport Sérfræðingunum í Bónus Körfuboltakvöldi kvenna fannst sigur Grindavíkur á Val í vikunni óþarflega naumur. Grindvíkingar unnu með sex stigum, 67-61. Alexis Morris, sem varð bandarískur háskólameistari með LSU í fyrra, lék sinn fyrsta leik fyrir Grindavík. Hún hitti úr 38% skota sinna en var stigahæst liðsins með 23 stig. Hún tók sex fráköst og fjórar stoðsendingar en Hörður Unnsteinsson, stjórnandi Körfuboltakvölds, velti því upp hvort sóknarleikur Grindavíkur væri ekki enn ansi ósmurður vegna þess hve nýkomin Morris væri: „Getum við skellt skuldinni á innkomu Alexis Morris og taktleysi þess vegna?“ spurði Hörður og Ingibjörg Jakobsdóttir svaraði: „Jú, jú. Við vitum alveg hvernig það er að fá inn nýjan leikmann sem er kannski búinn að mæta á æfingar í viku. Hún á náttúrulega að taka boltann og stjórna sóknarleiknum, og þess vegna verður þetta svona stíft og stamt. Það sem að reddar þessu er hversu klár leikmaður hún er. Þess vegna er þetta ekki svona hræðilegt.“ Ólöf Helga Pálsdóttir tók við boltanum: „Grindavík er með rosalega góða leikmenn í hverju horni og Lalli [Þorleifur Ólafsson, þjálfari Grindavíkur] á við lúxusvandamál að glíma. Hann er eiginlega með of marga leikmenn. Ef ég taldi rétt þá voru sjö skiptingar bara í fyrsta leikhluta. Það er engin að komast í takt við leikinn. Skiptingarnar voru svo örar. Það voru einhverjir 9-10 leikmenn með bara í fyrsta leikhluta,“ sagði Ólöf Helga en umræðuna alla má sjá í spilaranum hér að ofan. Bónus-deild kvenna UMF Grindavík Körfuboltakvöld Mest lesið Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Laugavegshlaupið í beinni útsendingu á Vísi Sport Segir hitann á HM hættulegan Fótbolti Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Fótbolti Dagskráin í dag: Meira, meira golf Sport Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Sjá meira
Alexis Morris, sem varð bandarískur háskólameistari með LSU í fyrra, lék sinn fyrsta leik fyrir Grindavík. Hún hitti úr 38% skota sinna en var stigahæst liðsins með 23 stig. Hún tók sex fráköst og fjórar stoðsendingar en Hörður Unnsteinsson, stjórnandi Körfuboltakvölds, velti því upp hvort sóknarleikur Grindavíkur væri ekki enn ansi ósmurður vegna þess hve nýkomin Morris væri: „Getum við skellt skuldinni á innkomu Alexis Morris og taktleysi þess vegna?“ spurði Hörður og Ingibjörg Jakobsdóttir svaraði: „Jú, jú. Við vitum alveg hvernig það er að fá inn nýjan leikmann sem er kannski búinn að mæta á æfingar í viku. Hún á náttúrulega að taka boltann og stjórna sóknarleiknum, og þess vegna verður þetta svona stíft og stamt. Það sem að reddar þessu er hversu klár leikmaður hún er. Þess vegna er þetta ekki svona hræðilegt.“ Ólöf Helga Pálsdóttir tók við boltanum: „Grindavík er með rosalega góða leikmenn í hverju horni og Lalli [Þorleifur Ólafsson, þjálfari Grindavíkur] á við lúxusvandamál að glíma. Hann er eiginlega með of marga leikmenn. Ef ég taldi rétt þá voru sjö skiptingar bara í fyrsta leikhluta. Það er engin að komast í takt við leikinn. Skiptingarnar voru svo örar. Það voru einhverjir 9-10 leikmenn með bara í fyrsta leikhluta,“ sagði Ólöf Helga en umræðuna alla má sjá í spilaranum hér að ofan.
Bónus-deild kvenna UMF Grindavík Körfuboltakvöld Mest lesið Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Laugavegshlaupið í beinni útsendingu á Vísi Sport Segir hitann á HM hættulegan Fótbolti Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Fótbolti Dagskráin í dag: Meira, meira golf Sport Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Sjá meira