PSG gert að gera upp risaskuld sína skuld við Mbappé Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. september 2024 09:33 Kylian Mbappé hefur unnið málið fyrr laganefnd frönsku deildarinnar en Paris Saint Germain ætlar lengra með málið. Getty/Harry Langer Laganefnd frönsku deildarinnar hefur tekið fyrir mál Paris Saint-Germain og Kylian Mbappé. Niðurstaðan er skýr. Franska félagið þarf að borga sína skuld. Mbappé yfirgaf PSG í sumar en eftir að hann gaf það út að hann yrði ekki áfram þá hættu forráðamenn PSG að greiða honum laun. Mbappé var á rosalegum launum enda gerði Paris Saint-Germain allt á sínum tíma til að halda honum. Skuldin var því fljót að stækka mjög mikið. Franska deildin gaf það síðan út í gær að upphæðin sé 55 milljónir evra og að Paris Saint-Germain þurfi nú að gera upp við leikmanninn. Þetta eru 8,4 milljarðar í íslenskum krónum. Með því að borga ekki launin þá gæti PSG fengið refsingu frá UEFA sem gæti rekið félagið úr Meistaradeildinni. Fulltrúar PSG og Mbappé hittust á miðvikudaginn á einhvers konar sáttafundi en ekkert kom út úr honum. Peningarnir eru þó ekki á leið inn á reikninginn strax því PSG ætlar að fara með málið lengra. PSG segir að Mbappé hafi gefið eftir laun sín og bónusa og fulltrúar þess segjast hlakka til að staðreyndir málsins komi fram í dagsljósið. Þetta mál mun því dragast eitthvað áfram. Mbappé er hins vegar farinn að spila á fullu með sínu nýja liði, Real Madrid á Spáni. Enjoint par la commission juridique de la LFP à payer 55 M€ à Kylian Mbappé, le PSG s'estime dans son droit et ne paiera pas, prêt à régler l'affaire devant les tribunaux. https://t.co/Gw85I4FuVw pic.twitter.com/Ss0ct1isrS— L'ÉQUIPE (@lequipe) September 12, 2024 Franski boltinn Mest lesið Katrín Tanja hætt: „Frá dýpstu hjartarótum, takk fyrir“ Sport Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Formúla 1 Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Nýr Littler? Tólf ára vann heimsmeistarann Sport Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Enski boltinn Telja sprungur komnar í samband stjórans við stjörnuna Enski boltinn Markvörður City: „Liverpool ekki besti hlutinn af Bretlandi“ Enski boltinn Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Formúla 1 Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Handbolti Fleiri fréttir Salah jafnaði met Rooneys Miðasalan á EM verður í þremur hlutum Ísland í þriðja styrkleikaflokki fyrir undankeppni HM Telja sprungur komnar í samband stjórans við stjörnuna Liðsfélagi Alberts á batavegi Markvörður City: „Liverpool ekki besti hlutinn af Bretlandi“ Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Víkingur sækir lykilmenn bikarmeistaranna Júlíus og Sveinn Aron skoruðu í lokaumferðinni Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Bellingham og Mbappé tryggðu Madrídingum sigur McTominay tryggði Napoli fjögurra stiga forskot á toppnum Chelsea náði Arsenal að stigum en Tottenham tapaði stigum Draumadagur fyrir Rashford og Zirkzee: Amorim lestin lögð af stað Daníel Tristan með þrennu: Stuðningsmennirnir sungu nafnið hans Ísak Bergmann skoraði og liðið fékk hjálp í lokin Liverpool bara með einn sigur í síðustu níu leikjum á móti Man. City Rautt spjald eftir þrjátíu sekúndur en unnu samt úrslitaleikinn Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Dagur Dan komst ekki í úrslitaleikinn Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern AC Milan aftur á sigurbraut Mark dæmt af Elíasi en liðið upp um fjögur sæti Þrenna og vítaþrenna í leikjum dagsins Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Sjá meira
Mbappé yfirgaf PSG í sumar en eftir að hann gaf það út að hann yrði ekki áfram þá hættu forráðamenn PSG að greiða honum laun. Mbappé var á rosalegum launum enda gerði Paris Saint-Germain allt á sínum tíma til að halda honum. Skuldin var því fljót að stækka mjög mikið. Franska deildin gaf það síðan út í gær að upphæðin sé 55 milljónir evra og að Paris Saint-Germain þurfi nú að gera upp við leikmanninn. Þetta eru 8,4 milljarðar í íslenskum krónum. Með því að borga ekki launin þá gæti PSG fengið refsingu frá UEFA sem gæti rekið félagið úr Meistaradeildinni. Fulltrúar PSG og Mbappé hittust á miðvikudaginn á einhvers konar sáttafundi en ekkert kom út úr honum. Peningarnir eru þó ekki á leið inn á reikninginn strax því PSG ætlar að fara með málið lengra. PSG segir að Mbappé hafi gefið eftir laun sín og bónusa og fulltrúar þess segjast hlakka til að staðreyndir málsins komi fram í dagsljósið. Þetta mál mun því dragast eitthvað áfram. Mbappé er hins vegar farinn að spila á fullu með sínu nýja liði, Real Madrid á Spáni. Enjoint par la commission juridique de la LFP à payer 55 M€ à Kylian Mbappé, le PSG s'estime dans son droit et ne paiera pas, prêt à régler l'affaire devant les tribunaux. https://t.co/Gw85I4FuVw pic.twitter.com/Ss0ct1isrS— L'ÉQUIPE (@lequipe) September 12, 2024
Franski boltinn Mest lesið Katrín Tanja hætt: „Frá dýpstu hjartarótum, takk fyrir“ Sport Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Formúla 1 Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Nýr Littler? Tólf ára vann heimsmeistarann Sport Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Enski boltinn Telja sprungur komnar í samband stjórans við stjörnuna Enski boltinn Markvörður City: „Liverpool ekki besti hlutinn af Bretlandi“ Enski boltinn Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Formúla 1 Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Handbolti Fleiri fréttir Salah jafnaði met Rooneys Miðasalan á EM verður í þremur hlutum Ísland í þriðja styrkleikaflokki fyrir undankeppni HM Telja sprungur komnar í samband stjórans við stjörnuna Liðsfélagi Alberts á batavegi Markvörður City: „Liverpool ekki besti hlutinn af Bretlandi“ Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Víkingur sækir lykilmenn bikarmeistaranna Júlíus og Sveinn Aron skoruðu í lokaumferðinni Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Bellingham og Mbappé tryggðu Madrídingum sigur McTominay tryggði Napoli fjögurra stiga forskot á toppnum Chelsea náði Arsenal að stigum en Tottenham tapaði stigum Draumadagur fyrir Rashford og Zirkzee: Amorim lestin lögð af stað Daníel Tristan með þrennu: Stuðningsmennirnir sungu nafnið hans Ísak Bergmann skoraði og liðið fékk hjálp í lokin Liverpool bara með einn sigur í síðustu níu leikjum á móti Man. City Rautt spjald eftir þrjátíu sekúndur en unnu samt úrslitaleikinn Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Dagur Dan komst ekki í úrslitaleikinn Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern AC Milan aftur á sigurbraut Mark dæmt af Elíasi en liðið upp um fjögur sæti Þrenna og vítaþrenna í leikjum dagsins Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Sjá meira