Sergio Mendes höfundur Mas Que Nada látinn Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 7. september 2024 22:32 Mendes hlaut Grammy-verðlaun fyrir plötuna Brasileiro árið 1992. EPA Brasilíski tónlistarmaðurinn Sergio Mendes, sem hjálpaði til við alþjóðavæðingu bossa nova tónlistar á sjöunda áratugnum með hljómsveitinni Brasil '66, er látinn. Mendes var 83 ára gamall. Í dánartilkynningu frá fjölskyldu Mendes segir að hann hafi látist vegna fylgikvilla sem stöfuðu af langvarandi áhrifum Covid. Í æviágripi á vef Guardian segir að Mendes hafi skrifað undir plötusamning með útigáfurisanum Capitol Records árið 1964 með hljómsveitinni Brasil '65. Hljómsveitin gaf út tvær plötur sem hlutu dræmar undirtektir almennings. Þá var tekin ákvörðun um að framvegis yrði sungið á ensku, en ekki portúgölsku eins og áður og í leiðinni skyldi nafni hljómsveitarinnar breytt í Brasil '66. Lagið Mas Que Nada skaut hljómsveitinni upp á stjörnuhimininn, sem er þó einnig á portúgölsku. Mendes og Brasil '66 tóku lagið upp á nýjan leik með stórhljómsveitinni Black Eyed Peas. Tóndæmi má nálgast hér að neðan. Önnur lög Mendes sem nutu vinsælda, ýmist með eða án Brasil '66, eru The Look of Love og ábreiða á laginu Never Gonna Let You Go með Barry Mann og Cynthiu Weil. Mendes átti endurkomu inn í bransann árið 2006 með útgáfu plötunnar Timeless, sem Black Eyed Peas og will.i.am. framleiddu. Tónlist Brasilía Andlát Mest lesið Höllu fylgt um Kaupmannahöfn: „Er hún ekki vinsæl á Íslandi?“ Lífið Fékk ekki atvinnuviðtöl vegna kínverska nafnsins Lífið Mary drottning hafi undrast á umræðu um brúna skó Björns Lífið Laufey á lista yfir áhrifamestu áhrifavaldana Lífið Fréttatía vikunnar: Halla Tómasdóttir, óveður og tölur Lífið Fékk unnustu í afmælisgjöf Lífið Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Bíó og sjónvarp Dásamlegt að koma heim með barnið sem hún þráði svo lengi Lífið Glæsihús umvafið ósnortnu hrauni Lífið Dreymir um að eiga Range Rover Lífið Fleiri fréttir Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Reyna að eyða minningum um hvort annað í sturluðum dansi Frumsýning á Vísi: Rokkað á miðju gólfi komin sjö mánuði á leið „Þetta er sem betur fer ekki upp á líf og dauða“ Ævintýrin hófust þegar hann hafnaði Juilliard Enginn súr í sætu teiti í Ásmundarsal „Ég fæ morgnana til að vera bara ég“ Rokkþyrstir geta tekið gleði sína á ný Sigga Ózk verður Ariana Grande og flytur til Noregs Ávísun á eilíf vonbrigði að elta góða veðrið Frumsýning á Vísi: Landsliðsmaður gefur út lag með pabba sínum Taylor Swift jafnaði met Beyoncé á VMA Myndaveisla: Ofurfjör á Októberfest Sáu ekki fyrir sér vinsældirnar en fagna nú 36 árum Sergio Mendes höfundur Mas Que Nada látinn Gáfu tóndæmi af Barfly í beinni Aldrei séð annað eins: IceGuys seldi nítján þúsund miða Herra Hnetusmjör stoltur eftir tryllta afmælishelgi Samtalið órjúfanlegur hluti af sköpuninni Sjá meira
Í dánartilkynningu frá fjölskyldu Mendes segir að hann hafi látist vegna fylgikvilla sem stöfuðu af langvarandi áhrifum Covid. Í æviágripi á vef Guardian segir að Mendes hafi skrifað undir plötusamning með útigáfurisanum Capitol Records árið 1964 með hljómsveitinni Brasil '65. Hljómsveitin gaf út tvær plötur sem hlutu dræmar undirtektir almennings. Þá var tekin ákvörðun um að framvegis yrði sungið á ensku, en ekki portúgölsku eins og áður og í leiðinni skyldi nafni hljómsveitarinnar breytt í Brasil '66. Lagið Mas Que Nada skaut hljómsveitinni upp á stjörnuhimininn, sem er þó einnig á portúgölsku. Mendes og Brasil '66 tóku lagið upp á nýjan leik með stórhljómsveitinni Black Eyed Peas. Tóndæmi má nálgast hér að neðan. Önnur lög Mendes sem nutu vinsælda, ýmist með eða án Brasil '66, eru The Look of Love og ábreiða á laginu Never Gonna Let You Go með Barry Mann og Cynthiu Weil. Mendes átti endurkomu inn í bransann árið 2006 með útgáfu plötunnar Timeless, sem Black Eyed Peas og will.i.am. framleiddu.
Tónlist Brasilía Andlát Mest lesið Höllu fylgt um Kaupmannahöfn: „Er hún ekki vinsæl á Íslandi?“ Lífið Fékk ekki atvinnuviðtöl vegna kínverska nafnsins Lífið Mary drottning hafi undrast á umræðu um brúna skó Björns Lífið Laufey á lista yfir áhrifamestu áhrifavaldana Lífið Fréttatía vikunnar: Halla Tómasdóttir, óveður og tölur Lífið Fékk unnustu í afmælisgjöf Lífið Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Bíó og sjónvarp Dásamlegt að koma heim með barnið sem hún þráði svo lengi Lífið Glæsihús umvafið ósnortnu hrauni Lífið Dreymir um að eiga Range Rover Lífið Fleiri fréttir Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Reyna að eyða minningum um hvort annað í sturluðum dansi Frumsýning á Vísi: Rokkað á miðju gólfi komin sjö mánuði á leið „Þetta er sem betur fer ekki upp á líf og dauða“ Ævintýrin hófust þegar hann hafnaði Juilliard Enginn súr í sætu teiti í Ásmundarsal „Ég fæ morgnana til að vera bara ég“ Rokkþyrstir geta tekið gleði sína á ný Sigga Ózk verður Ariana Grande og flytur til Noregs Ávísun á eilíf vonbrigði að elta góða veðrið Frumsýning á Vísi: Landsliðsmaður gefur út lag með pabba sínum Taylor Swift jafnaði met Beyoncé á VMA Myndaveisla: Ofurfjör á Októberfest Sáu ekki fyrir sér vinsældirnar en fagna nú 36 árum Sergio Mendes höfundur Mas Que Nada látinn Gáfu tóndæmi af Barfly í beinni Aldrei séð annað eins: IceGuys seldi nítján þúsund miða Herra Hnetusmjör stoltur eftir tryllta afmælishelgi Samtalið órjúfanlegur hluti af sköpuninni Sjá meira