Helga Hrund í hóp meðeiganda Maven Atli Ísleifsson skrifar 26. ágúst 2024 10:31 Anna Kristín Ólafsdóttir og Helga Hrund Friðriksdóttir. Aðsend Helga Hrund Friðriksdóttir hefur bæst í hóp meðeigenda þjónustu- og ráðgjafafyrirtækisins Maven ehf. Þá hefur Anna Kristín Ólafsdóttir verið ráðin skrifstofustjóri hjá fyrirtækinu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Maven sem sérhæfir sig í nýsköpun við nýtingu gagna í rekstri fyrirtækja og stofnana. „Í upphafi ársins kynnti stjórn Maven eignarhaldsferli sem gerir lykilstarfsmönnum kleift að eignast hlut í félaginu. Markmið þessa ferils er að styðja við framtíðaruppbyggingu félagsins, meðal annars með því að tvinna saman hagsmuni félagsins og starfsmanna. Helga Hrund Friðriksdóttir er ný í hópi eigenda hjá Maven, en hún hefur starfað hjá Maven síðan árið 2022. Helga Hrund er með B.Sc. gráðu í Iðnaðarverkfræði frá Háskóla Íslands og hefur mikla þekkingu og reynslu á sviði gagnagreininga. Hún starfaði áður hjá Marel sem sérfræðingur í viðskiptagreind. Anna Kristín Ólafsdóttir er nýr skrifstofustjóri Maven. Anna Kristín lauk nýverið B.Sc. gráðu í Viðskiptafræði frá Háskóla Íslands. Samhliða námi starfaði hún hjá Norðuráli á Grundartanga og Hörðuvallaskóla, en fyrir þann tíma gegndi hún stöðu skrifstofu- og starfsmannastjóra hjá Öldurhúsum og síðar sem skrifstofustjóri Kjarnavara,“ segir í tilkynningunni. Maven er þekkingarfyrirtæki í upplýsingatækni sem hóf rekstur sinn árið 2021. Félagið er með höfuðstöðvar í Reykjavík og rekur starfsstöð á Akureyri. Vistaskipti Upplýsingatækni Mest lesið Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Samstarf Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Forstjórinn sem byrjar daginn á því að horfa á fallegu konuna sína Atvinnulíf Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Fleiri fréttir Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Maven sem sérhæfir sig í nýsköpun við nýtingu gagna í rekstri fyrirtækja og stofnana. „Í upphafi ársins kynnti stjórn Maven eignarhaldsferli sem gerir lykilstarfsmönnum kleift að eignast hlut í félaginu. Markmið þessa ferils er að styðja við framtíðaruppbyggingu félagsins, meðal annars með því að tvinna saman hagsmuni félagsins og starfsmanna. Helga Hrund Friðriksdóttir er ný í hópi eigenda hjá Maven, en hún hefur starfað hjá Maven síðan árið 2022. Helga Hrund er með B.Sc. gráðu í Iðnaðarverkfræði frá Háskóla Íslands og hefur mikla þekkingu og reynslu á sviði gagnagreininga. Hún starfaði áður hjá Marel sem sérfræðingur í viðskiptagreind. Anna Kristín Ólafsdóttir er nýr skrifstofustjóri Maven. Anna Kristín lauk nýverið B.Sc. gráðu í Viðskiptafræði frá Háskóla Íslands. Samhliða námi starfaði hún hjá Norðuráli á Grundartanga og Hörðuvallaskóla, en fyrir þann tíma gegndi hún stöðu skrifstofu- og starfsmannastjóra hjá Öldurhúsum og síðar sem skrifstofustjóri Kjarnavara,“ segir í tilkynningunni. Maven er þekkingarfyrirtæki í upplýsingatækni sem hóf rekstur sinn árið 2021. Félagið er með höfuðstöðvar í Reykjavík og rekur starfsstöð á Akureyri.
Vistaskipti Upplýsingatækni Mest lesið Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Samstarf Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Forstjórinn sem byrjar daginn á því að horfa á fallegu konuna sína Atvinnulíf Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Fleiri fréttir Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Sjá meira